Fórnaði eigin lífi til að stöðva sjálfsvígsárás ISIS Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. júlí 2016 19:40 Svona var umhorfs í Balad eftir árásina. vísir/twitter/epa Íröskum karlmanni, Najih Shaker Al-Baldawi, hefur verið hampað sem hetju í heimalandinu og víða um heim. Al-Baldwani lést í hryðjuverkaárás Íslamska ríkisins en bjargaði um leið lífum annarra. Síðastliðinn föstudag gerði hópur manna frá ISIS árás á samkomuhús sjía múslima í bænum Balad. Balad er um sjötíu kílómetra norður af höfuðborginni Baghdad. Fjörtíu manns létust í árásinni og 74 særðust. Al-Baldawi var staðsettur fyrir utan samkomuhúsið þegar hann sá einn árásarmannanna nálgast það. Það sem meira var þá sá hann að hann var með sprengjuvesti innanklæða. Í stað þess að hlaupa á brott gerði hann öðrum viðvart, stökk á manninn og hélt honum niðri. Árásarmaðurinn komst hvorki lönd né strönd og endaði á því að sprengja sig í loft upp meðan hann var í klóm Al-Baldwani. Afleiðingin varð sú að aðeins þeir tveir létust í þeirri sprengingu. Önnur afleiðing aðgerða Al-Baldwani var sú að aðrir viðstaddir tóku eftir fleiri sprengjumönnum. Mun færri létust því í árásinni en ef þeir hefðu fengið að halda áfram óáreittir. Árásin var gerð fimm dögum eftir sjálfsmorðssprengjuárás ISIS á höfuðborgina Baghdad. Þar létust rétt tæplega þrjúhundruð manns og hundruð liggja særðir.An honourable man from #Balad, Najih Shakir,holds the suicide bomber & attains martyrdom,preventing many more deaths pic.twitter.com/fFKZhxZvv7— Mohammed Al-Hilli (@malhilli) July 8, 2016 Tengdar fréttir Tala látinna hækkar enn 281 lést í sprengjuárás ISIS á Bagdad síðastliðinn sunnudag. 7. júlí 2016 20:02 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Sjá meira
Íröskum karlmanni, Najih Shaker Al-Baldawi, hefur verið hampað sem hetju í heimalandinu og víða um heim. Al-Baldwani lést í hryðjuverkaárás Íslamska ríkisins en bjargaði um leið lífum annarra. Síðastliðinn föstudag gerði hópur manna frá ISIS árás á samkomuhús sjía múslima í bænum Balad. Balad er um sjötíu kílómetra norður af höfuðborginni Baghdad. Fjörtíu manns létust í árásinni og 74 særðust. Al-Baldawi var staðsettur fyrir utan samkomuhúsið þegar hann sá einn árásarmannanna nálgast það. Það sem meira var þá sá hann að hann var með sprengjuvesti innanklæða. Í stað þess að hlaupa á brott gerði hann öðrum viðvart, stökk á manninn og hélt honum niðri. Árásarmaðurinn komst hvorki lönd né strönd og endaði á því að sprengja sig í loft upp meðan hann var í klóm Al-Baldwani. Afleiðingin varð sú að aðeins þeir tveir létust í þeirri sprengingu. Önnur afleiðing aðgerða Al-Baldwani var sú að aðrir viðstaddir tóku eftir fleiri sprengjumönnum. Mun færri létust því í árásinni en ef þeir hefðu fengið að halda áfram óáreittir. Árásin var gerð fimm dögum eftir sjálfsmorðssprengjuárás ISIS á höfuðborgina Baghdad. Þar létust rétt tæplega þrjúhundruð manns og hundruð liggja særðir.An honourable man from #Balad, Najih Shakir,holds the suicide bomber & attains martyrdom,preventing many more deaths pic.twitter.com/fFKZhxZvv7— Mohammed Al-Hilli (@malhilli) July 8, 2016
Tengdar fréttir Tala látinna hækkar enn 281 lést í sprengjuárás ISIS á Bagdad síðastliðinn sunnudag. 7. júlí 2016 20:02 Mest lesið Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent B sé ekki best Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Fleiri fréttir Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Sjá meira
Tala látinna hækkar enn 281 lést í sprengjuárás ISIS á Bagdad síðastliðinn sunnudag. 7. júlí 2016 20:02