Eiður Smári er eitt mesta jólabarnið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. desember 2016 13:00 Hó, hó, hó. vísir/afp Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrverandi leikmaður Chelsea, er einn þeirra leikmanna sem hefur skorað flest mörk á öðrum degi jóla í ensku úrvalsdeildinni en 26. desember fer ávallt fram umferð í deildinni. Eiður Smári spilaði sex tímabil í ensku úrvalsdeildinni með Chelsea. Hann spilaði í heildina 210 leiki í úrvalsdeildinni og skorað 55 mörk auk þess sem hann lagði upp önnur 42. Þrjú þessara marka skoraði hann á öðrum degi jóla.Sjá einnig:Eiður Smári opnar sig: „Hálft ár þar sem ég ældi vegna svima og vissi ekki hvað var að gerast“ Hann byrjaði sín fyrstu jól í úrvalsdeildinni með látum en þá skoraði Eiður Smári tvö mörk í 2-2 jafntefli gegn Ipswich annan í jólum árið 2000. Hermann Hreiðarsson stóð vaktina í vörn Ipswich í þeim leik. Eiður skoraði einu sinni til viðbótar á öðrum degi jóla í úrvalsdeildinni en það var í 4-2 tapleik gegn Charlton árið 2003. Mörkin hans dugðu því miður ekki til að skila Chelsea sigri í jólapakkann í þessi tvö skipti. Íslenski landsliðsmaðurinn er einn af 24 leikmönnum sem hafa skorað þrjú mörk á öðrum degi jóla í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í hópi með leikmönnum á borð við Gary McAllister, Ole Gunnar Solskjær, Kevin Phillips, Tim Cahill, Robin van Persie og Diego Costa. Ellefu leikmenn eru í 10.-21. sæti á listanum með fjögur mörk þann 26. desember en efstur á listanum er Robbie Fowler, fyrrverandi framherji Liverpool. Það mikla jólabarn skoraði níu mörk á öðrum degi jóla á sínum ferli. Alan Shearer og Robbie Keane koma þar næstir og Thierry Henry, fyrrverandi framherji Arsenal, er einn í fjórða sætinu.Markahæstu menn á öðrum degi jóla í úrvalsdeildinni: 1. Robbie Fowler - 9 2.-3. Alan Shearer - 8 2.-3. Robbie Keane - 8 4. Thierry Henry - 7 5. Jermaine Defoe - 6 6.-9. Steven Gerrard - 5 6.-9. Andy Cole - 5 6.-9. Frank Lampard - 5 6.-9. Dimitar Berbatov - 5 Enski boltinn Tengdar fréttir Eiður Smári opnar sig um svimaköstin hjá Chelsea: "Hálft ár þar sem ég ældi vegna svima og vissi ekki hvað var að gerast“ Eiður Smári Guðjohnsen hefur lent í meiðslum og erfiðleikum á annars glæstum ferli. 16. desember 2016 11:30 Eiður Smári á ekki lengur besta markaár Íslendings í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki bara átt frábært ár í ensku úrvalsdeildinni því það er orðið einstakt meðal þeirra Íslendinga sem hafa spilað í vinsælustu fótboltadeild í heimi. Gylfi bætti fjórtán ára met Eiðs Smára Guðjohns 16. desember 2016 07:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, fyrrverandi leikmaður Chelsea, er einn þeirra leikmanna sem hefur skorað flest mörk á öðrum degi jóla í ensku úrvalsdeildinni en 26. desember fer ávallt fram umferð í deildinni. Eiður Smári spilaði sex tímabil í ensku úrvalsdeildinni með Chelsea. Hann spilaði í heildina 210 leiki í úrvalsdeildinni og skorað 55 mörk auk þess sem hann lagði upp önnur 42. Þrjú þessara marka skoraði hann á öðrum degi jóla.Sjá einnig:Eiður Smári opnar sig: „Hálft ár þar sem ég ældi vegna svima og vissi ekki hvað var að gerast“ Hann byrjaði sín fyrstu jól í úrvalsdeildinni með látum en þá skoraði Eiður Smári tvö mörk í 2-2 jafntefli gegn Ipswich annan í jólum árið 2000. Hermann Hreiðarsson stóð vaktina í vörn Ipswich í þeim leik. Eiður skoraði einu sinni til viðbótar á öðrum degi jóla í úrvalsdeildinni en það var í 4-2 tapleik gegn Charlton árið 2003. Mörkin hans dugðu því miður ekki til að skila Chelsea sigri í jólapakkann í þessi tvö skipti. Íslenski landsliðsmaðurinn er einn af 24 leikmönnum sem hafa skorað þrjú mörk á öðrum degi jóla í ensku úrvalsdeildinni. Hann er í hópi með leikmönnum á borð við Gary McAllister, Ole Gunnar Solskjær, Kevin Phillips, Tim Cahill, Robin van Persie og Diego Costa. Ellefu leikmenn eru í 10.-21. sæti á listanum með fjögur mörk þann 26. desember en efstur á listanum er Robbie Fowler, fyrrverandi framherji Liverpool. Það mikla jólabarn skoraði níu mörk á öðrum degi jóla á sínum ferli. Alan Shearer og Robbie Keane koma þar næstir og Thierry Henry, fyrrverandi framherji Arsenal, er einn í fjórða sætinu.Markahæstu menn á öðrum degi jóla í úrvalsdeildinni: 1. Robbie Fowler - 9 2.-3. Alan Shearer - 8 2.-3. Robbie Keane - 8 4. Thierry Henry - 7 5. Jermaine Defoe - 6 6.-9. Steven Gerrard - 5 6.-9. Andy Cole - 5 6.-9. Frank Lampard - 5 6.-9. Dimitar Berbatov - 5
Enski boltinn Tengdar fréttir Eiður Smári opnar sig um svimaköstin hjá Chelsea: "Hálft ár þar sem ég ældi vegna svima og vissi ekki hvað var að gerast“ Eiður Smári Guðjohnsen hefur lent í meiðslum og erfiðleikum á annars glæstum ferli. 16. desember 2016 11:30 Eiður Smári á ekki lengur besta markaár Íslendings í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki bara átt frábært ár í ensku úrvalsdeildinni því það er orðið einstakt meðal þeirra Íslendinga sem hafa spilað í vinsælustu fótboltadeild í heimi. Gylfi bætti fjórtán ára met Eiðs Smára Guðjohns 16. desember 2016 07:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Sjá meira
Eiður Smári opnar sig um svimaköstin hjá Chelsea: "Hálft ár þar sem ég ældi vegna svima og vissi ekki hvað var að gerast“ Eiður Smári Guðjohnsen hefur lent í meiðslum og erfiðleikum á annars glæstum ferli. 16. desember 2016 11:30
Eiður Smári á ekki lengur besta markaár Íslendings í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki bara átt frábært ár í ensku úrvalsdeildinni því það er orðið einstakt meðal þeirra Íslendinga sem hafa spilað í vinsælustu fótboltadeild í heimi. Gylfi bætti fjórtán ára met Eiðs Smára Guðjohns 16. desember 2016 07:00