Mkhitaryan ætlar sér að heilla Mourinho Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. nóvember 2016 16:15 Stuðningsmenn Manchester United eru margir hverjir hissa á meðferðinni sem Henrikh Mkhitaryan hefur fengið hjá Jose Mourinho, stjóra Manchester United. Armeninn kom til United frá Dortmund í Þýskalandi í sumar og hefur ekki fengið tækifæri í byrjunarliðinu síðan í borgarslagnum gegn Manchester City í september. Mkhitaryan hefur síðustu daga og vikur verið orðaður við sitt gamla félag í Þýskalandi en sagði í viðtali við heimasíðu knattspyrnusambands Armeníu að hann ætli að sanna sig hjá United. „Ég veit að ég get náð árangri hjá Manchester United. Ég vil sýna öllum að ég á skilið að vera lykilleikmaður hjá þessu liði og í þessari deild,“ sagði Mkhitaryan. Sjá einnig: Landsleikjahelgin byrjaði á óvæntum og dramatískum sigri „Ég hef ekki fengið nóg að spila og því þarf ég að gera mitt besta svo að þjálfararnir gefi mér tækifæri. Ég lít ekki á þetta sem vonbrigði heldur áskorun. Ég mun ekki gefast upp við fyrstu hindrun heldur held ég áfram þar til að ég næ markmiðum mínum,“ sagði hann enn fremur. Sjálfur hefur Mourinho sagt að Mkhitaryan þurfi meiri tíma til að aðlagast ensku úrvalsdeildinni. Armeninn segist bera virðingu fyrir Mourinho og segist geta lært mikið af honum. Sjá einnig: Mourinho: Mkhitaryan þarf að standa sig betur „Ég fór ekki til Manchester United launanna vegna. Ég fór knattspyrnunnar vegna - vegna sögu félagsins, stuðningsmannanna og þjálfarans því hann er einn sá besti í heimi.“ Samantekt úr leik Armeníu og Svartfjallalands má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en um hádramatískan leik var að ræða þar sem úrslitin réðust í blálokin. Fótbolti Tengdar fréttir Mourinho: Mkhitaryan þarf að standa sig betur Henrikh Mkhitaryan hefur verið í frystinum hjá Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, en Armeninn fékk loksins að spila í Evrópudeildinni í gær. 4. nóvember 2016 15:30 Landsleikjahelgin byrjaði á óvæntum og dramatískum sigri Fyrsti sigur Armena í undankeppni HM 2018 var af dramatísku gerðinni en Armenía vann 3-2 endurkomusigur á Svartfjallalandi í kvöld. 11. nóvember 2016 19:04 Mkhitaryan á ekki afturkvæmt til Dortmund Armenski miðjumaðurinn hefur farið rólega af stað hjá Manchester United. 17. október 2016 17:30 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Sjá meira
Stuðningsmenn Manchester United eru margir hverjir hissa á meðferðinni sem Henrikh Mkhitaryan hefur fengið hjá Jose Mourinho, stjóra Manchester United. Armeninn kom til United frá Dortmund í Þýskalandi í sumar og hefur ekki fengið tækifæri í byrjunarliðinu síðan í borgarslagnum gegn Manchester City í september. Mkhitaryan hefur síðustu daga og vikur verið orðaður við sitt gamla félag í Þýskalandi en sagði í viðtali við heimasíðu knattspyrnusambands Armeníu að hann ætli að sanna sig hjá United. „Ég veit að ég get náð árangri hjá Manchester United. Ég vil sýna öllum að ég á skilið að vera lykilleikmaður hjá þessu liði og í þessari deild,“ sagði Mkhitaryan. Sjá einnig: Landsleikjahelgin byrjaði á óvæntum og dramatískum sigri „Ég hef ekki fengið nóg að spila og því þarf ég að gera mitt besta svo að þjálfararnir gefi mér tækifæri. Ég lít ekki á þetta sem vonbrigði heldur áskorun. Ég mun ekki gefast upp við fyrstu hindrun heldur held ég áfram þar til að ég næ markmiðum mínum,“ sagði hann enn fremur. Sjálfur hefur Mourinho sagt að Mkhitaryan þurfi meiri tíma til að aðlagast ensku úrvalsdeildinni. Armeninn segist bera virðingu fyrir Mourinho og segist geta lært mikið af honum. Sjá einnig: Mourinho: Mkhitaryan þarf að standa sig betur „Ég fór ekki til Manchester United launanna vegna. Ég fór knattspyrnunnar vegna - vegna sögu félagsins, stuðningsmannanna og þjálfarans því hann er einn sá besti í heimi.“ Samantekt úr leik Armeníu og Svartfjallalands má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en um hádramatískan leik var að ræða þar sem úrslitin réðust í blálokin.
Fótbolti Tengdar fréttir Mourinho: Mkhitaryan þarf að standa sig betur Henrikh Mkhitaryan hefur verið í frystinum hjá Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, en Armeninn fékk loksins að spila í Evrópudeildinni í gær. 4. nóvember 2016 15:30 Landsleikjahelgin byrjaði á óvæntum og dramatískum sigri Fyrsti sigur Armena í undankeppni HM 2018 var af dramatísku gerðinni en Armenía vann 3-2 endurkomusigur á Svartfjallalandi í kvöld. 11. nóvember 2016 19:04 Mkhitaryan á ekki afturkvæmt til Dortmund Armenski miðjumaðurinn hefur farið rólega af stað hjá Manchester United. 17. október 2016 17:30 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Sjá meira
Mourinho: Mkhitaryan þarf að standa sig betur Henrikh Mkhitaryan hefur verið í frystinum hjá Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, en Armeninn fékk loksins að spila í Evrópudeildinni í gær. 4. nóvember 2016 15:30
Landsleikjahelgin byrjaði á óvæntum og dramatískum sigri Fyrsti sigur Armena í undankeppni HM 2018 var af dramatísku gerðinni en Armenía vann 3-2 endurkomusigur á Svartfjallalandi í kvöld. 11. nóvember 2016 19:04
Mkhitaryan á ekki afturkvæmt til Dortmund Armenski miðjumaðurinn hefur farið rólega af stað hjá Manchester United. 17. október 2016 17:30