Dylan mætir á Nóbelsverðlaunaafhendinguna... ef hann kemst Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 28. október 2016 22:26 Bob Dylan hefur loksins rofið þögnina um Nóbelinn. Vísir/Getty „Ég var orðlaus yfir þessum fréttum, ég kann svo vel að meta þennan heiður,“ á Bob Dylan að hafa sagt við Nóbelsnefndina. Tilkynnt var um að Dylan hljóti bókmenntaverðlaun Nóbels í ár þann 13. október síðastliðinn og í kjölfarið bárust fregnir af því að Nóbelsnefndin hefði ekki náð að tilkynna honum að hann væri verðlaunahafinn. Þá sagði hann heldur ekki orð um verðlaunin á tónleikum sínum sama dag. Dylan hefur nú rofið 15 daga langa þögn sína um verðlaunin og segir í viðtali við The Telegraph að hann eigi erfitt með að trúa þessu. „Ótrúlegt, hvern í ósköpunum dreymir um þetta?“ Við spurningunni hvort hann verði viðstaddur er svar Dylan heldur loðið. „Að sjálfsögðu. Ef það er möguleiki,“ segir Nóbelskáldið, en verðlaunin verða afhent þann 10. desember í Stokkhólmi við hátíðlega athöfn. Dylan hefur lengi verið í hópi líklegra til að hljóða viðurkenninguna, en ákvörðun Nóbelsnefndarinnar kemur engu að síður á óvart. Japaninn Haruki Murakami, sýrlenska skáldið Adonis og hinn keníski Ngũgĩ wa Thiong'o voru fyrirfram taldir líklegastir í ár. Tengdar fréttir Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13. október 2016 10:54 Dylan sagði ekki orð um Nóbelsverðlaun sín á tónleikum Bob Dylan minntist ekki einu orði á verðlaunin á tónleikum sínum í gær. 14. október 2016 10:03 Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13. október 2016 15:41 Nefndarmaður rithöfundaverðlauna Nóbels segir Dylan sýna hroka Nóbelsverðlauna nefndin hefur ekki enn náð í Dylan og sænski rithöfundurinn Per Wastberg er ekki sáttur. 22. október 2016 13:15 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
„Ég var orðlaus yfir þessum fréttum, ég kann svo vel að meta þennan heiður,“ á Bob Dylan að hafa sagt við Nóbelsnefndina. Tilkynnt var um að Dylan hljóti bókmenntaverðlaun Nóbels í ár þann 13. október síðastliðinn og í kjölfarið bárust fregnir af því að Nóbelsnefndin hefði ekki náð að tilkynna honum að hann væri verðlaunahafinn. Þá sagði hann heldur ekki orð um verðlaunin á tónleikum sínum sama dag. Dylan hefur nú rofið 15 daga langa þögn sína um verðlaunin og segir í viðtali við The Telegraph að hann eigi erfitt með að trúa þessu. „Ótrúlegt, hvern í ósköpunum dreymir um þetta?“ Við spurningunni hvort hann verði viðstaddur er svar Dylan heldur loðið. „Að sjálfsögðu. Ef það er möguleiki,“ segir Nóbelskáldið, en verðlaunin verða afhent þann 10. desember í Stokkhólmi við hátíðlega athöfn. Dylan hefur lengi verið í hópi líklegra til að hljóða viðurkenninguna, en ákvörðun Nóbelsnefndarinnar kemur engu að síður á óvart. Japaninn Haruki Murakami, sýrlenska skáldið Adonis og hinn keníski Ngũgĩ wa Thiong'o voru fyrirfram taldir líklegastir í ár.
Tengdar fréttir Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13. október 2016 10:54 Dylan sagði ekki orð um Nóbelsverðlaun sín á tónleikum Bob Dylan minntist ekki einu orði á verðlaunin á tónleikum sínum í gær. 14. október 2016 10:03 Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13. október 2016 15:41 Nefndarmaður rithöfundaverðlauna Nóbels segir Dylan sýna hroka Nóbelsverðlauna nefndin hefur ekki enn náð í Dylan og sænski rithöfundurinn Per Wastberg er ekki sáttur. 22. október 2016 13:15 Mest lesið Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13. október 2016 10:54
Dylan sagði ekki orð um Nóbelsverðlaun sín á tónleikum Bob Dylan minntist ekki einu orði á verðlaunin á tónleikum sínum í gær. 14. október 2016 10:03
Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13. október 2016 15:41
Nefndarmaður rithöfundaverðlauna Nóbels segir Dylan sýna hroka Nóbelsverðlauna nefndin hefur ekki enn náð í Dylan og sænski rithöfundurinn Per Wastberg er ekki sáttur. 22. október 2016 13:15