Dylan mætir á Nóbelsverðlaunaafhendinguna... ef hann kemst Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 28. október 2016 22:26 Bob Dylan hefur loksins rofið þögnina um Nóbelinn. Vísir/Getty „Ég var orðlaus yfir þessum fréttum, ég kann svo vel að meta þennan heiður,“ á Bob Dylan að hafa sagt við Nóbelsnefndina. Tilkynnt var um að Dylan hljóti bókmenntaverðlaun Nóbels í ár þann 13. október síðastliðinn og í kjölfarið bárust fregnir af því að Nóbelsnefndin hefði ekki náð að tilkynna honum að hann væri verðlaunahafinn. Þá sagði hann heldur ekki orð um verðlaunin á tónleikum sínum sama dag. Dylan hefur nú rofið 15 daga langa þögn sína um verðlaunin og segir í viðtali við The Telegraph að hann eigi erfitt með að trúa þessu. „Ótrúlegt, hvern í ósköpunum dreymir um þetta?“ Við spurningunni hvort hann verði viðstaddur er svar Dylan heldur loðið. „Að sjálfsögðu. Ef það er möguleiki,“ segir Nóbelskáldið, en verðlaunin verða afhent þann 10. desember í Stokkhólmi við hátíðlega athöfn. Dylan hefur lengi verið í hópi líklegra til að hljóða viðurkenninguna, en ákvörðun Nóbelsnefndarinnar kemur engu að síður á óvart. Japaninn Haruki Murakami, sýrlenska skáldið Adonis og hinn keníski Ngũgĩ wa Thiong'o voru fyrirfram taldir líklegastir í ár. Tengdar fréttir Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13. október 2016 10:54 Dylan sagði ekki orð um Nóbelsverðlaun sín á tónleikum Bob Dylan minntist ekki einu orði á verðlaunin á tónleikum sínum í gær. 14. október 2016 10:03 Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13. október 2016 15:41 Nefndarmaður rithöfundaverðlauna Nóbels segir Dylan sýna hroka Nóbelsverðlauna nefndin hefur ekki enn náð í Dylan og sænski rithöfundurinn Per Wastberg er ekki sáttur. 22. október 2016 13:15 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
„Ég var orðlaus yfir þessum fréttum, ég kann svo vel að meta þennan heiður,“ á Bob Dylan að hafa sagt við Nóbelsnefndina. Tilkynnt var um að Dylan hljóti bókmenntaverðlaun Nóbels í ár þann 13. október síðastliðinn og í kjölfarið bárust fregnir af því að Nóbelsnefndin hefði ekki náð að tilkynna honum að hann væri verðlaunahafinn. Þá sagði hann heldur ekki orð um verðlaunin á tónleikum sínum sama dag. Dylan hefur nú rofið 15 daga langa þögn sína um verðlaunin og segir í viðtali við The Telegraph að hann eigi erfitt með að trúa þessu. „Ótrúlegt, hvern í ósköpunum dreymir um þetta?“ Við spurningunni hvort hann verði viðstaddur er svar Dylan heldur loðið. „Að sjálfsögðu. Ef það er möguleiki,“ segir Nóbelskáldið, en verðlaunin verða afhent þann 10. desember í Stokkhólmi við hátíðlega athöfn. Dylan hefur lengi verið í hópi líklegra til að hljóða viðurkenninguna, en ákvörðun Nóbelsnefndarinnar kemur engu að síður á óvart. Japaninn Haruki Murakami, sýrlenska skáldið Adonis og hinn keníski Ngũgĩ wa Thiong'o voru fyrirfram taldir líklegastir í ár.
Tengdar fréttir Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13. október 2016 10:54 Dylan sagði ekki orð um Nóbelsverðlaun sín á tónleikum Bob Dylan minntist ekki einu orði á verðlaunin á tónleikum sínum í gær. 14. október 2016 10:03 Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13. október 2016 15:41 Nefndarmaður rithöfundaverðlauna Nóbels segir Dylan sýna hroka Nóbelsverðlauna nefndin hefur ekki enn náð í Dylan og sænski rithöfundurinn Per Wastberg er ekki sáttur. 22. október 2016 13:15 Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Bob Dylan hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bandaríska tónskáldið Bob Dylan hlýtur verðlaunin 2016. 13. október 2016 10:54
Dylan sagði ekki orð um Nóbelsverðlaun sín á tónleikum Bob Dylan minntist ekki einu orði á verðlaunin á tónleikum sínum í gær. 14. október 2016 10:03
Bob Dylan vinsamlegast beðinn um að hafa samband við Nóbelsnefndina Illa gengur hjá sænsku Nóbelsakademíunni að ná sambandi við nýbakaða Nóbelsverðlaunahafann Bob Dylan. 13. október 2016 15:41
Nefndarmaður rithöfundaverðlauna Nóbels segir Dylan sýna hroka Nóbelsverðlauna nefndin hefur ekki enn náð í Dylan og sænski rithöfundurinn Per Wastberg er ekki sáttur. 22. október 2016 13:15