Gylfi ausinn lofi í breskum fjölmiðlum Smári Jökull Jónsson skrifar 27. nóvember 2016 10:32 Gylfi Sigurðsson átti magnaðan leik þegar Swansea vann ótrúlegan 5-4 sigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann skoraði fyrsta markið beint úr aukaspyrnu og átti stóran þátt í hinum fjórum mörkum Swansea í leiknum. Þetta var annar sigur Swansea á tímabilinu og sá fyrsti undir stjórn Bandaríkjamannsins Bob Bradley sem tók við eftir að Francesco Guidolin var sagt upp störfum byrjun október. Gylfi Þór hefur fengið mikið lof fyrir framistöðuna í breskum fjölmiðlum sem keppast um að ausa lofi yfir íslenska landsliðsmanninn. Wales online velur hann stjörnu leiksins og sparar ekki stóru orðin þegar þeir lýsa frammistöðu hans. „Aukaspyrna hans var frábær og eitt af mikilvægustu mörkunum sem hann hefur nokkurn tíman skorað fyrir Swansea, en vinnusemi hans og pressa fremst á vellinum var stórkostleg auk þess sem tækni hans og boltameðferð var ótrúleg. Unun að horfa á," segir í umsögn blaðsins en Gylfi fær 9 af 10 mögulegum í einkunn fyrir frammistöðuna. BBC segir frá að mark Gylfa hafi verið það sjötta sem hann skorar beint úr aukaspyrnu frá því hann kom inn í ensku úrvalsdeildina árið 2012, eða jafn mörg mörk og Juan Mata og Christian Eriksen hafa gert. Þá segir í umfjöllun Sky Sports um leikinn að Gylfi hafi verið leiðandi í endurkomu Swansea, sem lenti 4-3 undir á 84. mínútu leiksins en tókst samt að tryggja sér sigur undir lokin. Með sigrinum fór Swansea uppfyrir Sunderland í töflunni og situr í 19.sæti deildarinnar með 9 stig en Palace er þremur sætum ofar með 11 stig. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Sjá meira
Gylfi Sigurðsson átti magnaðan leik þegar Swansea vann ótrúlegan 5-4 sigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann skoraði fyrsta markið beint úr aukaspyrnu og átti stóran þátt í hinum fjórum mörkum Swansea í leiknum. Þetta var annar sigur Swansea á tímabilinu og sá fyrsti undir stjórn Bandaríkjamannsins Bob Bradley sem tók við eftir að Francesco Guidolin var sagt upp störfum byrjun október. Gylfi Þór hefur fengið mikið lof fyrir framistöðuna í breskum fjölmiðlum sem keppast um að ausa lofi yfir íslenska landsliðsmanninn. Wales online velur hann stjörnu leiksins og sparar ekki stóru orðin þegar þeir lýsa frammistöðu hans. „Aukaspyrna hans var frábær og eitt af mikilvægustu mörkunum sem hann hefur nokkurn tíman skorað fyrir Swansea, en vinnusemi hans og pressa fremst á vellinum var stórkostleg auk þess sem tækni hans og boltameðferð var ótrúleg. Unun að horfa á," segir í umsögn blaðsins en Gylfi fær 9 af 10 mögulegum í einkunn fyrir frammistöðuna. BBC segir frá að mark Gylfa hafi verið það sjötta sem hann skorar beint úr aukaspyrnu frá því hann kom inn í ensku úrvalsdeildina árið 2012, eða jafn mörg mörk og Juan Mata og Christian Eriksen hafa gert. Þá segir í umfjöllun Sky Sports um leikinn að Gylfi hafi verið leiðandi í endurkomu Swansea, sem lenti 4-3 undir á 84. mínútu leiksins en tókst samt að tryggja sér sigur undir lokin. Með sigrinum fór Swansea uppfyrir Sunderland í töflunni og situr í 19.sæti deildarinnar með 9 stig en Palace er þremur sætum ofar með 11 stig.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Stólarnir fastir í München Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Breiðablik - Víkingur | Tryggja Blikakonur titilinn í þriðju tilraun? Íslenski boltinn Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Sjá meira