Englandsmeistararnir bjóða í næsta Neymar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2016 12:00 Gabriel hefur skorað tvö mörk í fjórum A-landsleikjum fyrir Brasilíu. vísir/getty Englandsmeistarar Leicester City hefur gert Santos rúmlega 23 milljóna punda tilboð í brasilíska framherjann Gabriel „Gabigol“ Barbosa. The Guardian greinir frá. Hinn 19 ára gamli Gabriel þykir einn efnilegasti leikmaður Brasilíu. Hann spilaði á Copa América fyrr í sumar og er sömuleiðis í Ólympíuliði Brasilíu. Ítölsku stórliðin Juventus og Inter hafa einnig áhuga á Gabriel sem hefur verið kallaður hinn næsti Neymar. Tilboð Leicester ku þó vera hærra en ítölsku liðanna. Gabriel er sem áður segir með brasilíska Ólympíuliðinu þessa dagana en framtíð hans ræðst væntanlega ekki fyrr en eftir Ólympíuleikana. Brasilía hefur ekki byrjað vel á ÓL og gert markalaust jafntefli í fyrstu tveimur leikjum sínum. „Þegar Ólympíuleikjunum lýkur, vonandi með gullmedalíu, munum við setjast niður og ákveða framtíð hans,“ sagði Wagner Ribeiro, umboðsmaður Gabriels, við brasilíska fjölmiðla. Leicester sækir Hull City heim í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í hádeginu á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Brössum mistókst að skora í fyrsta leiknum á heimavelli | Sjáðu ótrúlegt klúður Gabriel Jesus Ekkert mark var skorað í leikjunum tveimur í A-riðli fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í dag. 4. ágúst 2016 23:04 Zlatan tryggði United Samfélagsskjöldinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn, en markið kom sjö mínútum fyrir leikslok. 7. ágúst 2016 16:45 Schmeichel framlengir við meistarana Kasper Schmeichel hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við ensku meistarana í Leicester. 6. ágúst 2016 21:15 Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. 8. ágúst 2016 09:23 Ranieri framlengir við Englandsmeistara Leicester Kraftaverkamaðurinn Claudio Ranieri hefur skrifað undir nýjan samning við Englandsmeistara Leicester City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 10. ágúst 2016 09:59 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
Englandsmeistarar Leicester City hefur gert Santos rúmlega 23 milljóna punda tilboð í brasilíska framherjann Gabriel „Gabigol“ Barbosa. The Guardian greinir frá. Hinn 19 ára gamli Gabriel þykir einn efnilegasti leikmaður Brasilíu. Hann spilaði á Copa América fyrr í sumar og er sömuleiðis í Ólympíuliði Brasilíu. Ítölsku stórliðin Juventus og Inter hafa einnig áhuga á Gabriel sem hefur verið kallaður hinn næsti Neymar. Tilboð Leicester ku þó vera hærra en ítölsku liðanna. Gabriel er sem áður segir með brasilíska Ólympíuliðinu þessa dagana en framtíð hans ræðst væntanlega ekki fyrr en eftir Ólympíuleikana. Brasilía hefur ekki byrjað vel á ÓL og gert markalaust jafntefli í fyrstu tveimur leikjum sínum. „Þegar Ólympíuleikjunum lýkur, vonandi með gullmedalíu, munum við setjast niður og ákveða framtíð hans,“ sagði Wagner Ribeiro, umboðsmaður Gabriels, við brasilíska fjölmiðla. Leicester sækir Hull City heim í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í hádeginu á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Brössum mistókst að skora í fyrsta leiknum á heimavelli | Sjáðu ótrúlegt klúður Gabriel Jesus Ekkert mark var skorað í leikjunum tveimur í A-riðli fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í dag. 4. ágúst 2016 23:04 Zlatan tryggði United Samfélagsskjöldinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn, en markið kom sjö mínútum fyrir leikslok. 7. ágúst 2016 16:45 Schmeichel framlengir við meistarana Kasper Schmeichel hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við ensku meistarana í Leicester. 6. ágúst 2016 21:15 Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. 8. ágúst 2016 09:23 Ranieri framlengir við Englandsmeistara Leicester Kraftaverkamaðurinn Claudio Ranieri hefur skrifað undir nýjan samning við Englandsmeistara Leicester City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 10. ágúst 2016 09:59 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
Brössum mistókst að skora í fyrsta leiknum á heimavelli | Sjáðu ótrúlegt klúður Gabriel Jesus Ekkert mark var skorað í leikjunum tveimur í A-riðli fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í dag. 4. ágúst 2016 23:04
Zlatan tryggði United Samfélagsskjöldinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn, en markið kom sjö mínútum fyrir leikslok. 7. ágúst 2016 16:45
Schmeichel framlengir við meistarana Kasper Schmeichel hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við ensku meistarana í Leicester. 6. ágúst 2016 21:15
Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. 8. ágúst 2016 09:23
Ranieri framlengir við Englandsmeistara Leicester Kraftaverkamaðurinn Claudio Ranieri hefur skrifað undir nýjan samning við Englandsmeistara Leicester City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 10. ágúst 2016 09:59