Stefán Ragnar baðst afsökunar í yfirlýsingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. mars 2016 17:34 Stefán Ragnar Guðlaugsson gekk í raðir Selfoss fyrr á þessu ári. Mynd/Sunnlenska.is Stefán Ragnar Guðlaugsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann harmar atvik í leik Selfoss og KA í Lengjubikar karla um helgina: Stefán Ragnar, sem er fyrirliði Selfoss, skallaði þá Elfar Árna Aðalsteinsson, sóknarmann KA, eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum í dag. Sjá einnig: Aðeins gult spjald fyrir að skalla andstæðing Yfirlýsingin birtist á sunnlenska.is í dag en Elfar Árni greindi frá því í samtali við Vísi í dag að Stefán Ragnar hefði hringt í hann og beðist afsökunar. „Við áttum gott spjall og þessu máli er lokið af minni hálfu,“ sagði Elfar Árni. Sjá einnig: Elfar Árni: Mjög hissa er ég sá að hann fékk aðeins gultYfirlýsing Stefáns Ragnars: „Ég harma mjög atvikið sem gerðist í leiknum gegn KA um helgina. Ég missti stjórn á skapi mínu og brást ekki rétt við. Í morgun hringdi ég í Elvar Árna og bað hann afsökunar. Við áttum gott samtal og ég vil þakka honum skilninginn,“ segir Stefán Ragnar í yfirlýsingu sinni. „Um leið vil ég biðja alla er málið varðar; hvort sem það eru ungir krakkar að æfa á Selfossi eða í öðrum félögum og líta upp til eldri leikmanna, aðstandendur, knattspyrnuáhugamenn eða liðsfélagar mínir innilega afsökunar. Ég brást á mikilvægum tímapunkti í leiknum og mun draga lærdóm af því.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Elfar Árni: Mjög hissa er ég sá að hann fékk aðeins gult "Ég er með mar við augað eftir þetta,“ segir KA-maðurinn Elfar Árni Aðalsteinsson sem var skallaður ansi hraustlega í leik KA og Selfoss um nýliðna helgi 21. mars 2016 13:00 Aðeins gult spjald fyrir að skalla andstæðing | Myndband Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar KA, birti í dag ótrúlegt myndband á Facebook-síðu sinni af umdeildu atviki sem átti sér stað í leik KA og Selfoss í Lengjubikarnum á laugardag. 21. mars 2016 12:30 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira
Stefán Ragnar Guðlaugsson hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann harmar atvik í leik Selfoss og KA í Lengjubikar karla um helgina: Stefán Ragnar, sem er fyrirliði Selfoss, skallaði þá Elfar Árna Aðalsteinsson, sóknarmann KA, eins og greint hefur verið frá í fjölmiðlum í dag. Sjá einnig: Aðeins gult spjald fyrir að skalla andstæðing Yfirlýsingin birtist á sunnlenska.is í dag en Elfar Árni greindi frá því í samtali við Vísi í dag að Stefán Ragnar hefði hringt í hann og beðist afsökunar. „Við áttum gott spjall og þessu máli er lokið af minni hálfu,“ sagði Elfar Árni. Sjá einnig: Elfar Árni: Mjög hissa er ég sá að hann fékk aðeins gultYfirlýsing Stefáns Ragnars: „Ég harma mjög atvikið sem gerðist í leiknum gegn KA um helgina. Ég missti stjórn á skapi mínu og brást ekki rétt við. Í morgun hringdi ég í Elvar Árna og bað hann afsökunar. Við áttum gott samtal og ég vil þakka honum skilninginn,“ segir Stefán Ragnar í yfirlýsingu sinni. „Um leið vil ég biðja alla er málið varðar; hvort sem það eru ungir krakkar að æfa á Selfossi eða í öðrum félögum og líta upp til eldri leikmanna, aðstandendur, knattspyrnuáhugamenn eða liðsfélagar mínir innilega afsökunar. Ég brást á mikilvægum tímapunkti í leiknum og mun draga lærdóm af því.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Elfar Árni: Mjög hissa er ég sá að hann fékk aðeins gult "Ég er með mar við augað eftir þetta,“ segir KA-maðurinn Elfar Árni Aðalsteinsson sem var skallaður ansi hraustlega í leik KA og Selfoss um nýliðna helgi 21. mars 2016 13:00 Aðeins gult spjald fyrir að skalla andstæðing | Myndband Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar KA, birti í dag ótrúlegt myndband á Facebook-síðu sinni af umdeildu atviki sem átti sér stað í leik KA og Selfoss í Lengjubikarnum á laugardag. 21. mars 2016 12:30 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars Sjá meira
Elfar Árni: Mjög hissa er ég sá að hann fékk aðeins gult "Ég er með mar við augað eftir þetta,“ segir KA-maðurinn Elfar Árni Aðalsteinsson sem var skallaður ansi hraustlega í leik KA og Selfoss um nýliðna helgi 21. mars 2016 13:00
Aðeins gult spjald fyrir að skalla andstæðing | Myndband Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar KA, birti í dag ótrúlegt myndband á Facebook-síðu sinni af umdeildu atviki sem átti sér stað í leik KA og Selfoss í Lengjubikarnum á laugardag. 21. mars 2016 12:30