Upptökutæki flugstjórnarklefans er fundið Samúel Karl Ólason skrifar 16. júní 2016 14:15 Leit að flugvélinni hefur nú staðið yfir í mánuð. Vísir/EPA Búið er að finna upptökutækið úr flugstjórnarklefa flugvélar EgyptAir sem fórst í Miðjarðarhafið fyrir mánuði síðan. Flugvélin var á leið frá París til Kaíró þegar hún hvarf af ratsjám og fórust 66 manns með henni. Ekki liggur fyrir hvers vegna flugvélin fórst. Upptökutækið fannst með notkun fjarstýrðs kafbáts. Upptökutækið er töluvert skemmt en samkvæmt Reuters fréttaveitunni fannst minnishluti tækisins, sem er mikilvægasti hluti þess. Nú er verið að flytja tækið til Alexandríu þar sem það rannsakendur bíða þess. Airbus, framleiðendur flugvélarinnar, segja að flugritar hennar séu lykilatriði rannsóknarinnar og þeir geti varpað ljósi á það hvers vegna hún fórst. Með ritanum sem búið er að finna verður hægt að hlusta á samskipti flugmanna flugvélarinnar og mögulegar viðvörunarbjöllur. Samkvæmt yfirvöldum Grikklands var flugvélinni beygt skyndilega til beggja átta og missti hún mikla hæð skömmu áður en hún hvarf af ratsjám. Hryðjuverk hefur ekki verið útilokað en engin samtök hafa lýst yfir ábyrgð á atvikinu. Svo virðist sem að flugmenn flugvélarinnar hafi ekki sent út neyðarkall, en rannsóknargögn gefa í skyn að eldur hafi komið upp í flugvélinni. Tengdar fréttir Hafa numið merki frá neyðarsendi Franskt leitarskip nam merkið frá flugvélinni sem fórst í Miðjarðarhafinu þann 19. maí með 66 um borð. 1. júní 2016 17:36 Flak EgyptAir vélarinnar fundið 66 voru um borð í vélinni þegar hún fórst á leið sinni frá París til Kairó í Egyptalandi. 15. júní 2016 23:30 Líkamshluti, töskur og sæti úr flugvél EgyptAir finnast í Miðjarðarhafi Einblínt er á það að finna flugrita vélarinnar svo komast megi að orsökum þess að flugvélin hrapaði. 20. maí 2016 14:05 Skynjarar greindu reyk áður en flugvélin brotlenti Reykur greindist inn á klósetti flugvélar EgyptAir sem hrapaði í Miðjarðarhafið og með rafmagnslögnum hennar. 20. maí 2016 22:44 Hefja neðansjávarleit að EgyptAir flakinu Brak úr vélinni hefur þegar fundist en sjálfur skrokkurinn og flugritarnir eru hinsvegar ófundnir. 27. maí 2016 07:03 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira
Búið er að finna upptökutækið úr flugstjórnarklefa flugvélar EgyptAir sem fórst í Miðjarðarhafið fyrir mánuði síðan. Flugvélin var á leið frá París til Kaíró þegar hún hvarf af ratsjám og fórust 66 manns með henni. Ekki liggur fyrir hvers vegna flugvélin fórst. Upptökutækið fannst með notkun fjarstýrðs kafbáts. Upptökutækið er töluvert skemmt en samkvæmt Reuters fréttaveitunni fannst minnishluti tækisins, sem er mikilvægasti hluti þess. Nú er verið að flytja tækið til Alexandríu þar sem það rannsakendur bíða þess. Airbus, framleiðendur flugvélarinnar, segja að flugritar hennar séu lykilatriði rannsóknarinnar og þeir geti varpað ljósi á það hvers vegna hún fórst. Með ritanum sem búið er að finna verður hægt að hlusta á samskipti flugmanna flugvélarinnar og mögulegar viðvörunarbjöllur. Samkvæmt yfirvöldum Grikklands var flugvélinni beygt skyndilega til beggja átta og missti hún mikla hæð skömmu áður en hún hvarf af ratsjám. Hryðjuverk hefur ekki verið útilokað en engin samtök hafa lýst yfir ábyrgð á atvikinu. Svo virðist sem að flugmenn flugvélarinnar hafi ekki sent út neyðarkall, en rannsóknargögn gefa í skyn að eldur hafi komið upp í flugvélinni.
Tengdar fréttir Hafa numið merki frá neyðarsendi Franskt leitarskip nam merkið frá flugvélinni sem fórst í Miðjarðarhafinu þann 19. maí með 66 um borð. 1. júní 2016 17:36 Flak EgyptAir vélarinnar fundið 66 voru um borð í vélinni þegar hún fórst á leið sinni frá París til Kairó í Egyptalandi. 15. júní 2016 23:30 Líkamshluti, töskur og sæti úr flugvél EgyptAir finnast í Miðjarðarhafi Einblínt er á það að finna flugrita vélarinnar svo komast megi að orsökum þess að flugvélin hrapaði. 20. maí 2016 14:05 Skynjarar greindu reyk áður en flugvélin brotlenti Reykur greindist inn á klósetti flugvélar EgyptAir sem hrapaði í Miðjarðarhafið og með rafmagnslögnum hennar. 20. maí 2016 22:44 Hefja neðansjávarleit að EgyptAir flakinu Brak úr vélinni hefur þegar fundist en sjálfur skrokkurinn og flugritarnir eru hinsvegar ófundnir. 27. maí 2016 07:03 Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Sjá meira
Hafa numið merki frá neyðarsendi Franskt leitarskip nam merkið frá flugvélinni sem fórst í Miðjarðarhafinu þann 19. maí með 66 um borð. 1. júní 2016 17:36
Flak EgyptAir vélarinnar fundið 66 voru um borð í vélinni þegar hún fórst á leið sinni frá París til Kairó í Egyptalandi. 15. júní 2016 23:30
Líkamshluti, töskur og sæti úr flugvél EgyptAir finnast í Miðjarðarhafi Einblínt er á það að finna flugrita vélarinnar svo komast megi að orsökum þess að flugvélin hrapaði. 20. maí 2016 14:05
Skynjarar greindu reyk áður en flugvélin brotlenti Reykur greindist inn á klósetti flugvélar EgyptAir sem hrapaði í Miðjarðarhafið og með rafmagnslögnum hennar. 20. maí 2016 22:44
Hefja neðansjávarleit að EgyptAir flakinu Brak úr vélinni hefur þegar fundist en sjálfur skrokkurinn og flugritarnir eru hinsvegar ófundnir. 27. maí 2016 07:03