Gylfi Þór: Pressa á Englendingum að klára Ísland Tómas Þór Þórðarsson í París skrifar 22. júní 2016 20:46 Gylfi kátur ásamt Jóhanni, Aroni og Hannesi að leikslokum í kvöld. Vísir/Vilhelm „Maður er þreyttur en það er mikill léttir að vera kominn áfram eftir að hafa verið að verjast í langan tíma í dag og æðisleg tilfinning að vera komnir áfram,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður íslenska liðsins, stoltur að leikslokum í kvöld. Gylfi vill sjá liðið halda boltanum betur í næstu leikjum. „Það er mjög flott að taka fimm stig úr erfiðum riðli en við verðum að spila boltanum betur á milli okkar. Það gerir okkur auðveldara fyrir að verjast ef við höldum boltanum betur en manni er sama á meðan við erum ekki að tapa.“ Gylfi kannast manna best við mótherjana í 16-liða úrslitum en allir leikmenn enska landsliðsins leika í úrvalsdeildinni með Gylfa. „Við töluðum um það bæði fyrir leikinn og fyrir mótið að það væri möguleiki að mæta Englandi og fyrir mig verður þetta skemmtilegt. Ég mæti nokkrum fyrrum liðsfélögum úr Tottenham og svo fá Aron og Jói sem spila á Englandi líka að mæta enska liðinu,“ sagði Gylfi og bætti við: „Það er gríðarleg pressa á Englendingunum að klára Ísland en það hefur engu liði tekist að vinna okkur til þessa. Við viljum halda því áfram en auðvitað verður þetta gríðarlega erfitt enda enska liðið með leikmenn í fremstu röð.“ Gylfi sagði leikmennina hafa sett sér markmið fyrir mót að komast upp úr riðlinum. „Upphaflega var markmiðið að komast á mótið sjálft en svo settum við okkur ný markmið og markmiðið var að komast upp úr riðlinum. Auðvitað var maður raunsær og vissi að það yrði erfitt á fyrsta stórmótinu. Það er æðislegt að hafa náð markmiðinu og að fagna þessu fyrir framan okkar áhorfendur undir lokin.“ Tengdar fréttir Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00 Einkunnir íslenska liðsins: Kári bestur Miðvörðurinn Kári Árnason var besti leikmaður íslenska liðsins að mati Vísis í fræknum 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann átti frábæran leik í hjarta varnarinnar. 22. júní 2016 20:00 Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05 Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59 Ragnar: Ekki fallegasti sigurinn en skítt með það | Draumur að rætast Miðvörðurinn viðurkenndi að sigurinn hefði ekki verið fallegur en að hann hefði verið ansi sætur og að fagnaðarlætin með stuðningsmönnum íslenska liðsins hefðu verið ansi ljúf eftir 2-1 sigur á Austurríki í dag. 22. júní 2016 19:34 Gylfi: Fullkomið að fá Englendingana Gylfi Þór Sigurðsson var í skýjunum eins og aðrir eftir 2-1 sigur á Austurríki á Stade e France í kvöld þar sem íslenska liðið tryggði sér annað sætið í riðlinum og leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:56 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Sjá meira
„Maður er þreyttur en það er mikill léttir að vera kominn áfram eftir að hafa verið að verjast í langan tíma í dag og æðisleg tilfinning að vera komnir áfram,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson, miðjumaður íslenska liðsins, stoltur að leikslokum í kvöld. Gylfi vill sjá liðið halda boltanum betur í næstu leikjum. „Það er mjög flott að taka fimm stig úr erfiðum riðli en við verðum að spila boltanum betur á milli okkar. Það gerir okkur auðveldara fyrir að verjast ef við höldum boltanum betur en manni er sama á meðan við erum ekki að tapa.“ Gylfi kannast manna best við mótherjana í 16-liða úrslitum en allir leikmenn enska landsliðsins leika í úrvalsdeildinni með Gylfa. „Við töluðum um það bæði fyrir leikinn og fyrir mótið að það væri möguleiki að mæta Englandi og fyrir mig verður þetta skemmtilegt. Ég mæti nokkrum fyrrum liðsfélögum úr Tottenham og svo fá Aron og Jói sem spila á Englandi líka að mæta enska liðinu,“ sagði Gylfi og bætti við: „Það er gríðarleg pressa á Englendingunum að klára Ísland en það hefur engu liði tekist að vinna okkur til þessa. Við viljum halda því áfram en auðvitað verður þetta gríðarlega erfitt enda enska liðið með leikmenn í fremstu röð.“ Gylfi sagði leikmennina hafa sett sér markmið fyrir mót að komast upp úr riðlinum. „Upphaflega var markmiðið að komast á mótið sjálft en svo settum við okkur ný markmið og markmiðið var að komast upp úr riðlinum. Auðvitað var maður raunsær og vissi að það yrði erfitt á fyrsta stórmótinu. Það er æðislegt að hafa náð markmiðinu og að fagna þessu fyrir framan okkar áhorfendur undir lokin.“
Tengdar fréttir Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45 Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00 Einkunnir íslenska liðsins: Kári bestur Miðvörðurinn Kári Árnason var besti leikmaður íslenska liðsins að mati Vísis í fræknum 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann átti frábæran leik í hjarta varnarinnar. 22. júní 2016 20:00 Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05 Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59 Ragnar: Ekki fallegasti sigurinn en skítt með það | Draumur að rætast Miðvörðurinn viðurkenndi að sigurinn hefði ekki verið fallegur en að hann hefði verið ansi sætur og að fagnaðarlætin með stuðningsmönnum íslenska liðsins hefðu verið ansi ljúf eftir 2-1 sigur á Austurríki í dag. 22. júní 2016 19:34 Gylfi: Fullkomið að fá Englendingana Gylfi Þór Sigurðsson var í skýjunum eins og aðrir eftir 2-1 sigur á Austurríki á Stade e France í kvöld þar sem íslenska liðið tryggði sér annað sætið í riðlinum og leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:56 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Fleiri fréttir Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Sjá meira
Stórkostlegur sigur strákanna í París Ísland vann Austurríki, 2-1, í ótrúlegum leik í París og mætir Englandi í 16-liða úrslitunum í Nice á mánudag. 22. júní 2016 17:45
Aron Einar: Mun muna eftir þessu kvöldi þar til ég dey Landsliðsfyrirliðinn sagðist hafa átt frábæra stund með stuðningsmönnum íslenska liðsins eftir 2-1 sigur á Austurríki í F-riðli EM í knattspyrnu í kvöld en leikmenn liðsins voru þakklátir fyrir stuðninginn. 22. júní 2016 20:00
Einkunnir íslenska liðsins: Kári bestur Miðvörðurinn Kári Árnason var besti leikmaður íslenska liðsins að mati Vísis í fræknum 2-1 sigri á Austurríki í kvöld en hann átti frábæran leik í hjarta varnarinnar. 22. júní 2016 20:00
Strákarnir unnu sér inn fimm daga hvíld með því að skora í lokin Íslenska fótboltalandsliðið er komið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í fótbolta eftir 2-1 sigur á Austurríki í lokaumferð F-riðilsins í kvöld. 22. júní 2016 18:05
Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi. 22. júní 2016 17:59
Ragnar: Ekki fallegasti sigurinn en skítt með það | Draumur að rætast Miðvörðurinn viðurkenndi að sigurinn hefði ekki verið fallegur en að hann hefði verið ansi sætur og að fagnaðarlætin með stuðningsmönnum íslenska liðsins hefðu verið ansi ljúf eftir 2-1 sigur á Austurríki í dag. 22. júní 2016 19:34
Gylfi: Fullkomið að fá Englendingana Gylfi Þór Sigurðsson var í skýjunum eins og aðrir eftir 2-1 sigur á Austurríki á Stade e France í kvöld þar sem íslenska liðið tryggði sér annað sætið í riðlinum og leik á móti Englandi í sextán liða úrslitunum. 22. júní 2016 18:56