Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Frakklandi.
Þetta var ljóst eftir sögulegan 2-1 sigur íslensku strákanna á Austurríki á Stade de France í dag.
Leikurinn við England fer fram á Allianz Riviera í Nice klukkan 19:00 á mánudaginn og er síðasti leikurinn í 16-liða úrslitunum.
Ísland mætir Englandi í 16-liða úrslitum
