Boðar gott fyrir Liverpool að vera í öðru sæti um jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2016 09:30 Liverpool varð enskur meistari þegar liðið var síðast í 2. sæti um jólin. Vísir/Getty Liverpool er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólin en liðið er nú sex stigum á eftir toppliði Chelsea eftir 1-0 sigur á Everton á mánudagskvöldið. Þetta er í fyrsta sinn í 27 ár sem Liverpool er í öðru sætinu á jóladag en það gerðist síðast jólin 1989. Hingað til hefur það oftast verið góður fyrirboði fyrir Liverpool að vera í öðru sæti um jólin en í sex af átta skiptum sem Liverpool hefur verið í því sæti hefur liðið unnið Englandsmeistaratitilinn vorið eftir. Liverpool varð enskur meistari 1989/90, 1985/86, 1976/77 og 1975/76 eftir að hafa verið í öðru sætinu á jólunum en alls eru liðin 43 ár síðan að Liverpool vann ekki titilinn eftir að hafa setið í umræddu öðru sæti yfir jólahátíðina. Tímabilið 1973 til 1974 náði Liverpool ekki að vinna upp sjö stiga forskot Leeds og varð því að sætta sig við annað sætið um vorið. Stuðningsmenn Liverpool hafa glaðst yfir góðri spilamennsku liðsins á þessu tímabili en ekkert lið hefur skorað fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni. Nú sjá þeir kannski að annað sætið um jólin er betri jólagjöf en þeir kannski héldu áður en Sky Sports tók þessa athyglisverðu tölfræði saman.Árin sem Liverpool hefur verið í 2. sæti um jólin:1989/90 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: Enskur meistari Knattspyrnustjóri: Kenny Dalglish Markahæsti leikmaður liðsins: John Barnes (28)1985/86 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: Enskur meistari Knattspyrnustjóri: Kenny Dalglish Markahæsti leikmaður liðsins: Ian Rush (31)1976/77 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: Enskur meistari Knattspyrnustjóri: Bob Paisley Markahæsti leikmaður liðsins: Kevin Keegan (20)1975/76 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: Enskur meistari Knattspyrnustjóri: Bob Paisley Markahæsti leikmaður liðsins: John Toshack (23)1973/74 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: 2. sæti Knattspyrnustjóri: Bill Shankly Markahæsti leikmaður liðsins: Kevin Keegan (19)1966/67 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: 5. sæti Knattspyrnustjóri: Bill Shankly Markahæsti leikmaður liðsins: Roger Hunt (19)1946/47 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: Enskur meistari Knattspyrnustjóri:George Kay Markahæsti leikmaður liðsins: Albert Stubbins, Jack Balmer (28 hvor)1900/01 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: Enskur meistari Knattspyrnustjóri:Tom Watson Markahæsti leikmaður liðsins: Sam Raybould (18) Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher blótaði stuðningsmönnum Everton | Myndband Gary Neville laumaðist til að mynda símtal Jamie Carragher þar sem hann lét þessi orð falla. 20. desember 2016 14:30 Liverpool er mest skapandi liðið í toppdeildum Evrópu Liverpool er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir dramatískan 1-0 sigur á Everton í Guttagarði í gærkvöldi. 20. desember 2016 11:00 Helgin í enska boltanum gerð upp á Vísi | Sjáðu öll tilþrifin Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, fyndnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 20. desember 2016 09:00 Töluvert betri stemning á jóladjammi Liverpool heldur en í fyrra | Myndir Leikmenn Liverpool hringdu inn jólin með dramatískum sigri á Everton í Merseyside-slagnum og skelltu sér svo út á lífið kvöldið eftir. 21. desember 2016 18:30 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Liverpool er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólin en liðið er nú sex stigum á eftir toppliði Chelsea eftir 1-0 sigur á Everton á mánudagskvöldið. Þetta er í fyrsta sinn í 27 ár sem Liverpool er í öðru sætinu á jóladag en það gerðist síðast jólin 1989. Hingað til hefur það oftast verið góður fyrirboði fyrir Liverpool að vera í öðru sæti um jólin en í sex af átta skiptum sem Liverpool hefur verið í því sæti hefur liðið unnið Englandsmeistaratitilinn vorið eftir. Liverpool varð enskur meistari 1989/90, 1985/86, 1976/77 og 1975/76 eftir að hafa verið í öðru sætinu á jólunum en alls eru liðin 43 ár síðan að Liverpool vann ekki titilinn eftir að hafa setið í umræddu öðru sæti yfir jólahátíðina. Tímabilið 1973 til 1974 náði Liverpool ekki að vinna upp sjö stiga forskot Leeds og varð því að sætta sig við annað sætið um vorið. Stuðningsmenn Liverpool hafa glaðst yfir góðri spilamennsku liðsins á þessu tímabili en ekkert lið hefur skorað fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni. Nú sjá þeir kannski að annað sætið um jólin er betri jólagjöf en þeir kannski héldu áður en Sky Sports tók þessa athyglisverðu tölfræði saman.Árin sem Liverpool hefur verið í 2. sæti um jólin:1989/90 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: Enskur meistari Knattspyrnustjóri: Kenny Dalglish Markahæsti leikmaður liðsins: John Barnes (28)1985/86 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: Enskur meistari Knattspyrnustjóri: Kenny Dalglish Markahæsti leikmaður liðsins: Ian Rush (31)1976/77 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: Enskur meistari Knattspyrnustjóri: Bob Paisley Markahæsti leikmaður liðsins: Kevin Keegan (20)1975/76 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: Enskur meistari Knattspyrnustjóri: Bob Paisley Markahæsti leikmaður liðsins: John Toshack (23)1973/74 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: 2. sæti Knattspyrnustjóri: Bill Shankly Markahæsti leikmaður liðsins: Kevin Keegan (19)1966/67 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: 5. sæti Knattspyrnustjóri: Bill Shankly Markahæsti leikmaður liðsins: Roger Hunt (19)1946/47 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: Enskur meistari Knattspyrnustjóri:George Kay Markahæsti leikmaður liðsins: Albert Stubbins, Jack Balmer (28 hvor)1900/01 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: Enskur meistari Knattspyrnustjóri:Tom Watson Markahæsti leikmaður liðsins: Sam Raybould (18)
Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher blótaði stuðningsmönnum Everton | Myndband Gary Neville laumaðist til að mynda símtal Jamie Carragher þar sem hann lét þessi orð falla. 20. desember 2016 14:30 Liverpool er mest skapandi liðið í toppdeildum Evrópu Liverpool er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir dramatískan 1-0 sigur á Everton í Guttagarði í gærkvöldi. 20. desember 2016 11:00 Helgin í enska boltanum gerð upp á Vísi | Sjáðu öll tilþrifin Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, fyndnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 20. desember 2016 09:00 Töluvert betri stemning á jóladjammi Liverpool heldur en í fyrra | Myndir Leikmenn Liverpool hringdu inn jólin með dramatískum sigri á Everton í Merseyside-slagnum og skelltu sér svo út á lífið kvöldið eftir. 21. desember 2016 18:30 Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Carragher blótaði stuðningsmönnum Everton | Myndband Gary Neville laumaðist til að mynda símtal Jamie Carragher þar sem hann lét þessi orð falla. 20. desember 2016 14:30
Liverpool er mest skapandi liðið í toppdeildum Evrópu Liverpool er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir dramatískan 1-0 sigur á Everton í Guttagarði í gærkvöldi. 20. desember 2016 11:00
Helgin í enska boltanum gerð upp á Vísi | Sjáðu öll tilþrifin Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, fyndnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 20. desember 2016 09:00
Töluvert betri stemning á jóladjammi Liverpool heldur en í fyrra | Myndir Leikmenn Liverpool hringdu inn jólin með dramatískum sigri á Everton í Merseyside-slagnum og skelltu sér svo út á lífið kvöldið eftir. 21. desember 2016 18:30