Boðar gott fyrir Liverpool að vera í öðru sæti um jólin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. desember 2016 09:30 Liverpool varð enskur meistari þegar liðið var síðast í 2. sæti um jólin. Vísir/Getty Liverpool er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólin en liðið er nú sex stigum á eftir toppliði Chelsea eftir 1-0 sigur á Everton á mánudagskvöldið. Þetta er í fyrsta sinn í 27 ár sem Liverpool er í öðru sætinu á jóladag en það gerðist síðast jólin 1989. Hingað til hefur það oftast verið góður fyrirboði fyrir Liverpool að vera í öðru sæti um jólin en í sex af átta skiptum sem Liverpool hefur verið í því sæti hefur liðið unnið Englandsmeistaratitilinn vorið eftir. Liverpool varð enskur meistari 1989/90, 1985/86, 1976/77 og 1975/76 eftir að hafa verið í öðru sætinu á jólunum en alls eru liðin 43 ár síðan að Liverpool vann ekki titilinn eftir að hafa setið í umræddu öðru sæti yfir jólahátíðina. Tímabilið 1973 til 1974 náði Liverpool ekki að vinna upp sjö stiga forskot Leeds og varð því að sætta sig við annað sætið um vorið. Stuðningsmenn Liverpool hafa glaðst yfir góðri spilamennsku liðsins á þessu tímabili en ekkert lið hefur skorað fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni. Nú sjá þeir kannski að annað sætið um jólin er betri jólagjöf en þeir kannski héldu áður en Sky Sports tók þessa athyglisverðu tölfræði saman.Árin sem Liverpool hefur verið í 2. sæti um jólin:1989/90 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: Enskur meistari Knattspyrnustjóri: Kenny Dalglish Markahæsti leikmaður liðsins: John Barnes (28)1985/86 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: Enskur meistari Knattspyrnustjóri: Kenny Dalglish Markahæsti leikmaður liðsins: Ian Rush (31)1976/77 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: Enskur meistari Knattspyrnustjóri: Bob Paisley Markahæsti leikmaður liðsins: Kevin Keegan (20)1975/76 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: Enskur meistari Knattspyrnustjóri: Bob Paisley Markahæsti leikmaður liðsins: John Toshack (23)1973/74 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: 2. sæti Knattspyrnustjóri: Bill Shankly Markahæsti leikmaður liðsins: Kevin Keegan (19)1966/67 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: 5. sæti Knattspyrnustjóri: Bill Shankly Markahæsti leikmaður liðsins: Roger Hunt (19)1946/47 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: Enskur meistari Knattspyrnustjóri:George Kay Markahæsti leikmaður liðsins: Albert Stubbins, Jack Balmer (28 hvor)1900/01 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: Enskur meistari Knattspyrnustjóri:Tom Watson Markahæsti leikmaður liðsins: Sam Raybould (18) Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher blótaði stuðningsmönnum Everton | Myndband Gary Neville laumaðist til að mynda símtal Jamie Carragher þar sem hann lét þessi orð falla. 20. desember 2016 14:30 Liverpool er mest skapandi liðið í toppdeildum Evrópu Liverpool er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir dramatískan 1-0 sigur á Everton í Guttagarði í gærkvöldi. 20. desember 2016 11:00 Helgin í enska boltanum gerð upp á Vísi | Sjáðu öll tilþrifin Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, fyndnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 20. desember 2016 09:00 Töluvert betri stemning á jóladjammi Liverpool heldur en í fyrra | Myndir Leikmenn Liverpool hringdu inn jólin með dramatískum sigri á Everton í Merseyside-slagnum og skelltu sér svo út á lífið kvöldið eftir. 21. desember 2016 18:30 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira
Liverpool er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar yfir jólin en liðið er nú sex stigum á eftir toppliði Chelsea eftir 1-0 sigur á Everton á mánudagskvöldið. Þetta er í fyrsta sinn í 27 ár sem Liverpool er í öðru sætinu á jóladag en það gerðist síðast jólin 1989. Hingað til hefur það oftast verið góður fyrirboði fyrir Liverpool að vera í öðru sæti um jólin en í sex af átta skiptum sem Liverpool hefur verið í því sæti hefur liðið unnið Englandsmeistaratitilinn vorið eftir. Liverpool varð enskur meistari 1989/90, 1985/86, 1976/77 og 1975/76 eftir að hafa verið í öðru sætinu á jólunum en alls eru liðin 43 ár síðan að Liverpool vann ekki titilinn eftir að hafa setið í umræddu öðru sæti yfir jólahátíðina. Tímabilið 1973 til 1974 náði Liverpool ekki að vinna upp sjö stiga forskot Leeds og varð því að sætta sig við annað sætið um vorið. Stuðningsmenn Liverpool hafa glaðst yfir góðri spilamennsku liðsins á þessu tímabili en ekkert lið hefur skorað fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni. Nú sjá þeir kannski að annað sætið um jólin er betri jólagjöf en þeir kannski héldu áður en Sky Sports tók þessa athyglisverðu tölfræði saman.Árin sem Liverpool hefur verið í 2. sæti um jólin:1989/90 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: Enskur meistari Knattspyrnustjóri: Kenny Dalglish Markahæsti leikmaður liðsins: John Barnes (28)1985/86 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: Enskur meistari Knattspyrnustjóri: Kenny Dalglish Markahæsti leikmaður liðsins: Ian Rush (31)1976/77 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: Enskur meistari Knattspyrnustjóri: Bob Paisley Markahæsti leikmaður liðsins: Kevin Keegan (20)1975/76 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: Enskur meistari Knattspyrnustjóri: Bob Paisley Markahæsti leikmaður liðsins: John Toshack (23)1973/74 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: 2. sæti Knattspyrnustjóri: Bill Shankly Markahæsti leikmaður liðsins: Kevin Keegan (19)1966/67 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: 5. sæti Knattspyrnustjóri: Bill Shankly Markahæsti leikmaður liðsins: Roger Hunt (19)1946/47 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: Enskur meistari Knattspyrnustjóri:George Kay Markahæsti leikmaður liðsins: Albert Stubbins, Jack Balmer (28 hvor)1900/01 Staða í töflunni á jóladag: 2.sæti Lokastaða: Enskur meistari Knattspyrnustjóri:Tom Watson Markahæsti leikmaður liðsins: Sam Raybould (18)
Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher blótaði stuðningsmönnum Everton | Myndband Gary Neville laumaðist til að mynda símtal Jamie Carragher þar sem hann lét þessi orð falla. 20. desember 2016 14:30 Liverpool er mest skapandi liðið í toppdeildum Evrópu Liverpool er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir dramatískan 1-0 sigur á Everton í Guttagarði í gærkvöldi. 20. desember 2016 11:00 Helgin í enska boltanum gerð upp á Vísi | Sjáðu öll tilþrifin Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, fyndnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 20. desember 2016 09:00 Töluvert betri stemning á jóladjammi Liverpool heldur en í fyrra | Myndir Leikmenn Liverpool hringdu inn jólin með dramatískum sigri á Everton í Merseyside-slagnum og skelltu sér svo út á lífið kvöldið eftir. 21. desember 2016 18:30 Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Sjá meira
Carragher blótaði stuðningsmönnum Everton | Myndband Gary Neville laumaðist til að mynda símtal Jamie Carragher þar sem hann lét þessi orð falla. 20. desember 2016 14:30
Liverpool er mest skapandi liðið í toppdeildum Evrópu Liverpool er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir dramatískan 1-0 sigur á Everton í Guttagarði í gærkvöldi. 20. desember 2016 11:00
Helgin í enska boltanum gerð upp á Vísi | Sjáðu öll tilþrifin Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, fyndnustu augnablikin og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 20. desember 2016 09:00
Töluvert betri stemning á jóladjammi Liverpool heldur en í fyrra | Myndir Leikmenn Liverpool hringdu inn jólin með dramatískum sigri á Everton í Merseyside-slagnum og skelltu sér svo út á lífið kvöldið eftir. 21. desember 2016 18:30