Zlatan á inni tæpar 400 milljónir hjá PSG Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. september 2016 08:00 Franska meistaraliðið Paris Saint-Germain skuldar sænska framherjanum Zlatan Ibramovic 380 milljónir íslenskra króna en frá þessu greindi sænska blaðið Expressen fyrst. Enskir miðlar eru svo komnir í málið. Zlatan var spurður í viðtali fyrir Manchester-slaginn um helgina sem United tapaði, 2-1, hvers hann saknaði mest frá París eftir fjögurra ára dvöl þar: „Ég sakna síðustu útborgunar,“ svaraði hann. Svíinn á það nú til að grínast og tóku menn málið ekki alvarlega fyrst eða þar til Expressen komst á snoðir um að PSG skuldar Zlatan afturvirka launahækkun auk bónusa fyrir að vera markahæstur á síðustu leiktíð og vinna bæði deild og bikar. Zlatan var í fjögur ár hjá Parísarliðinu og vann titilinn öll skiptin áður en hann söðlaði um og gekk í raðir Manchester United fyrir tímabilið þar sem hann er búinn að skora þrjú mörk í fyrstu fjórum leikjum ensku úrvalsdeildarinnar. Paris Saint-German er eitt ríkasta félag heims en það er í eigu fjárfestingahóps frá Katar sem á meðal annars fjölmiðlaveldið beIN. Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola hafði betur í fyrsta nágrannaslagnum | Sjáðu öll mörk gærdagsins Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og má sjá öll mörk dagsins á Vísi. 11. september 2016 11:00 Fyrsta tap Mourinho kom í nágrannslagnum Fyrsta tap Jose Mourinho sem knattspyrnustjóri Manchester United kom í nágrannaslagnum gegn Manchester City en á sama tíma heldur fullkomin byrjun Pep Guardiola sem knattspyrnustjóri Manchester City áfram. 10. september 2016 13:30 Rooney og Guardiola tókust á | Myndir Skemmtilegt atvik átti sér stað í fyrri hálfleik leiks Manchester United og Manchester City í dag þegar Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og Pep Guardiola, stjóri Manchester City, tókust á í stuttan tíma. 10. september 2016 13:00 Mourinho hundóánægður með dómgæsluna: Áttum að fá tvö víti Sá portúgalski var heldur ósáttur með dómgæsluna í 1-2 tapi gegn erkifjendunum i Manchester City í dag en hann sagði dómarann hafa misst af tveimur augljósum vítaspyrnum sem lærisveinar hans áttu að fá. 10. september 2016 14:15 Varnarmaður Manchester City missti tönn í nágrannaslagnum Serbneski miðvörðurinn Aleksandar Kolorov missti tönn á meðan nágrannaslagurinn í Manchester fór fram en varamarkvörður City-manna birti mynd af bakverðinum úr búningsklefanum einni tönn fátækari. 10. september 2016 22:45 Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Franska meistaraliðið Paris Saint-Germain skuldar sænska framherjanum Zlatan Ibramovic 380 milljónir íslenskra króna en frá þessu greindi sænska blaðið Expressen fyrst. Enskir miðlar eru svo komnir í málið. Zlatan var spurður í viðtali fyrir Manchester-slaginn um helgina sem United tapaði, 2-1, hvers hann saknaði mest frá París eftir fjögurra ára dvöl þar: „Ég sakna síðustu útborgunar,“ svaraði hann. Svíinn á það nú til að grínast og tóku menn málið ekki alvarlega fyrst eða þar til Expressen komst á snoðir um að PSG skuldar Zlatan afturvirka launahækkun auk bónusa fyrir að vera markahæstur á síðustu leiktíð og vinna bæði deild og bikar. Zlatan var í fjögur ár hjá Parísarliðinu og vann titilinn öll skiptin áður en hann söðlaði um og gekk í raðir Manchester United fyrir tímabilið þar sem hann er búinn að skora þrjú mörk í fyrstu fjórum leikjum ensku úrvalsdeildarinnar. Paris Saint-German er eitt ríkasta félag heims en það er í eigu fjárfestingahóps frá Katar sem á meðal annars fjölmiðlaveldið beIN.
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola hafði betur í fyrsta nágrannaslagnum | Sjáðu öll mörk gærdagsins Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og má sjá öll mörk dagsins á Vísi. 11. september 2016 11:00 Fyrsta tap Mourinho kom í nágrannslagnum Fyrsta tap Jose Mourinho sem knattspyrnustjóri Manchester United kom í nágrannaslagnum gegn Manchester City en á sama tíma heldur fullkomin byrjun Pep Guardiola sem knattspyrnustjóri Manchester City áfram. 10. september 2016 13:30 Rooney og Guardiola tókust á | Myndir Skemmtilegt atvik átti sér stað í fyrri hálfleik leiks Manchester United og Manchester City í dag þegar Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og Pep Guardiola, stjóri Manchester City, tókust á í stuttan tíma. 10. september 2016 13:00 Mourinho hundóánægður með dómgæsluna: Áttum að fá tvö víti Sá portúgalski var heldur ósáttur með dómgæsluna í 1-2 tapi gegn erkifjendunum i Manchester City í dag en hann sagði dómarann hafa misst af tveimur augljósum vítaspyrnum sem lærisveinar hans áttu að fá. 10. september 2016 14:15 Varnarmaður Manchester City missti tönn í nágrannaslagnum Serbneski miðvörðurinn Aleksandar Kolorov missti tönn á meðan nágrannaslagurinn í Manchester fór fram en varamarkvörður City-manna birti mynd af bakverðinum úr búningsklefanum einni tönn fátækari. 10. september 2016 22:45 Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Guardiola hafði betur í fyrsta nágrannaslagnum | Sjáðu öll mörk gærdagsins Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og má sjá öll mörk dagsins á Vísi. 11. september 2016 11:00
Fyrsta tap Mourinho kom í nágrannslagnum Fyrsta tap Jose Mourinho sem knattspyrnustjóri Manchester United kom í nágrannaslagnum gegn Manchester City en á sama tíma heldur fullkomin byrjun Pep Guardiola sem knattspyrnustjóri Manchester City áfram. 10. september 2016 13:30
Rooney og Guardiola tókust á | Myndir Skemmtilegt atvik átti sér stað í fyrri hálfleik leiks Manchester United og Manchester City í dag þegar Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og Pep Guardiola, stjóri Manchester City, tókust á í stuttan tíma. 10. september 2016 13:00
Mourinho hundóánægður með dómgæsluna: Áttum að fá tvö víti Sá portúgalski var heldur ósáttur með dómgæsluna í 1-2 tapi gegn erkifjendunum i Manchester City í dag en hann sagði dómarann hafa misst af tveimur augljósum vítaspyrnum sem lærisveinar hans áttu að fá. 10. september 2016 14:15
Varnarmaður Manchester City missti tönn í nágrannaslagnum Serbneski miðvörðurinn Aleksandar Kolorov missti tönn á meðan nágrannaslagurinn í Manchester fór fram en varamarkvörður City-manna birti mynd af bakverðinum úr búningsklefanum einni tönn fátækari. 10. september 2016 22:45