Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. júní 2016 13:45 Eins og kom fram fyrr í dag var mikil stemning á lestarstöðinni í Saint-Étienne og á veitingastöðunum og ölhúsunum þar í kring upp úr hádegi þegar stuðningsmenn Íslands og Portúgals byrjuðu að streyma til borgarinnar. Hópur portúgalskra bakara vakti mesta athygli enda verður ekki annað sagt en þeir hafi verið afskaplega athyglissjúkir. Það skiptir ekki máli hvaða myndavél var beint að þeim, alltaf voru þeir klárir í að syngja og dansa. Sem er vel.Sjá einnig:Búist við 8.000 Íslendingum á leikinn í kvöld | Tæplega 500 fjölmiðlamenn Nokkrir íslenskir stuðningsmenn vildu nú ekki láta sitt eftir liggja og ákváðu að ryðjast inn í bakarahópinn og syngja með þeim. Engin læti í okkar fólki frekar en Portúgölunum sem tóku þessu mjög vel. Blaðamaður Vísis náði myndbandi af þessu skemmtilega atviki þar sem íslensku stuðningsmennirnir réðust inn í bakarahópinn og fengu þá til að syngja með sér: „Ísland, Ísland, Ísland,“ í smá stund. Falleg samverustund stuðningsmanna frá sitthvoru landinu. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ferðalok og Quarashi hljóma í Saint-Étienne | Myndir Íslendingar flykkjast til St. Etienne í dag og er mikil stemning að myndast í borginni fyrir leik Íslands og Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 12:20 Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30 Íslenski fáninn víða í Saint-Étienne Fan zone opnar klukkan 15 og má reikna með þúsund Íslendinga þangað. 14. júní 2016 11:30 Búist við 8.000 Íslendingum á leikinn í kvöld | Tæplega 500 fjölmiðlamenn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn stærsta leik frá upphafi í kvöld þegar liðið mætir Portúgal á EM 2016. 14. júní 2016 12:46 Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Eins og kom fram fyrr í dag var mikil stemning á lestarstöðinni í Saint-Étienne og á veitingastöðunum og ölhúsunum þar í kring upp úr hádegi þegar stuðningsmenn Íslands og Portúgals byrjuðu að streyma til borgarinnar. Hópur portúgalskra bakara vakti mesta athygli enda verður ekki annað sagt en þeir hafi verið afskaplega athyglissjúkir. Það skiptir ekki máli hvaða myndavél var beint að þeim, alltaf voru þeir klárir í að syngja og dansa. Sem er vel.Sjá einnig:Búist við 8.000 Íslendingum á leikinn í kvöld | Tæplega 500 fjölmiðlamenn Nokkrir íslenskir stuðningsmenn vildu nú ekki láta sitt eftir liggja og ákváðu að ryðjast inn í bakarahópinn og syngja með þeim. Engin læti í okkar fólki frekar en Portúgölunum sem tóku þessu mjög vel. Blaðamaður Vísis náði myndbandi af þessu skemmtilega atviki þar sem íslensku stuðningsmennirnir réðust inn í bakarahópinn og fengu þá til að syngja með sér: „Ísland, Ísland, Ísland,“ í smá stund. Falleg samverustund stuðningsmanna frá sitthvoru landinu. Myndbandið má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ferðalok og Quarashi hljóma í Saint-Étienne | Myndir Íslendingar flykkjast til St. Etienne í dag og er mikil stemning að myndast í borginni fyrir leik Íslands og Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 12:20 Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30 Íslenski fáninn víða í Saint-Étienne Fan zone opnar klukkan 15 og má reikna með þúsund Íslendinga þangað. 14. júní 2016 11:30 Búist við 8.000 Íslendingum á leikinn í kvöld | Tæplega 500 fjölmiðlamenn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn stærsta leik frá upphafi í kvöld þegar liðið mætir Portúgal á EM 2016. 14. júní 2016 12:46 Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15 Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Ferðalok og Quarashi hljóma í Saint-Étienne | Myndir Íslendingar flykkjast til St. Etienne í dag og er mikil stemning að myndast í borginni fyrir leik Íslands og Portúgal í kvöld. 14. júní 2016 12:20
Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30
Íslenski fáninn víða í Saint-Étienne Fan zone opnar klukkan 15 og má reikna með þúsund Íslendinga þangað. 14. júní 2016 11:30
Búist við 8.000 Íslendingum á leikinn í kvöld | Tæplega 500 fjölmiðlamenn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar sinn stærsta leik frá upphafi í kvöld þegar liðið mætir Portúgal á EM 2016. 14. júní 2016 12:46
Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15