Fótbolti

Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Runninn er upp leikdagur í Saint-Étienne í Frakklandi og stór stund framundan. Karlalandsliðið mætir Portúgölum klukkan 21 að staðartíma á Stade Geoffroy-Guichard en eins og allir vita er um fyrsta leik liðsins að ræða á Evrópumótinu.

Íslendingar eru byrjaðir að tínast til borgarinnar og blaðamaður hitti nokkra fyrir á lestarstöðinni á ellefta tímanum, að staðartíma. Þar voru einnig Portúgalar, Spánverjar, vopnaðir lögreglumenn og Frakkar sem höfðu mismikið til málanna að leggja.

Innslagið má sjá hér að ofan.

Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×