Loftárásir hrekja ISIS-liða frá Palmyra Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. desember 2016 07:51 Hluti af fornminjunum í Palmyra. vísir/epa Meðlimir hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamska ríkið, ISIS, hafa þurft frá að hverfa frá Palmyra eftir harðar loftárásir Rússa. BBC greinir frá.Greint var frá því í gær að meðlimir ISIS hefðu á nýjan leik náð yfirráðum yfir hinni fornu borg Palmyra í Sýrlandi. ISIS réði yfir Palmyra í um tíu mánuði áður en Sýrlandsher náði henni aftur á sitt vald í mars síðastliðnum. Miklar fornminjar eru í borginni en á meðan yfirráðum ISIS stóð var hluta þeirra eytt á skipulagðan hátt. Palmyra var stofnuð um tvö þúsund árum fyrir krist og er á heimsminjaskrá UNESCO. Tengdar fréttir ISIS-liðar sagðir hafa náð Palmyra aftur á sitt vald Hermenn Sýrlandsstjórnar sagðir á flótta. 10. desember 2016 23:50 Hin fornu hof Palmyru ekki jafn mikið skemmd og óttast var Óttast var að ISIS-liðar hefðu framið mikil skemmdarverk á hinum tvö þúsund ára gömlu hofum 27. mars 2016 21:27 Fjöldagröf finnst í Palmyra Gröf með um 40 líkum embættismanna og almennra borgara hefur fundist í sýrlensku borginni Palmyra. 2. apríl 2016 11:36 Rússar byggja herstöð við fornu borgina Palmyra Hafa ekki beðið yfirvöld um leyfi fyrir byggingunum sem verið er að reisa inn á friðlýstu svæði. 17. maí 2016 14:57 Nýjar drónamyndir sýna eyðilegginguna í Palmyra Þó að miklar skemmdir hafi verið unnar á fornminjunum í Palmyra og einstaka byggingar sprengdar í sundur þá stendur enn stóru hluti minjanna. 29. mars 2016 13:20 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sjá meira
Meðlimir hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við íslamska ríkið, ISIS, hafa þurft frá að hverfa frá Palmyra eftir harðar loftárásir Rússa. BBC greinir frá.Greint var frá því í gær að meðlimir ISIS hefðu á nýjan leik náð yfirráðum yfir hinni fornu borg Palmyra í Sýrlandi. ISIS réði yfir Palmyra í um tíu mánuði áður en Sýrlandsher náði henni aftur á sitt vald í mars síðastliðnum. Miklar fornminjar eru í borginni en á meðan yfirráðum ISIS stóð var hluta þeirra eytt á skipulagðan hátt. Palmyra var stofnuð um tvö þúsund árum fyrir krist og er á heimsminjaskrá UNESCO.
Tengdar fréttir ISIS-liðar sagðir hafa náð Palmyra aftur á sitt vald Hermenn Sýrlandsstjórnar sagðir á flótta. 10. desember 2016 23:50 Hin fornu hof Palmyru ekki jafn mikið skemmd og óttast var Óttast var að ISIS-liðar hefðu framið mikil skemmdarverk á hinum tvö þúsund ára gömlu hofum 27. mars 2016 21:27 Fjöldagröf finnst í Palmyra Gröf með um 40 líkum embættismanna og almennra borgara hefur fundist í sýrlensku borginni Palmyra. 2. apríl 2016 11:36 Rússar byggja herstöð við fornu borgina Palmyra Hafa ekki beðið yfirvöld um leyfi fyrir byggingunum sem verið er að reisa inn á friðlýstu svæði. 17. maí 2016 14:57 Nýjar drónamyndir sýna eyðilegginguna í Palmyra Þó að miklar skemmdir hafi verið unnar á fornminjunum í Palmyra og einstaka byggingar sprengdar í sundur þá stendur enn stóru hluti minjanna. 29. mars 2016 13:20 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Fleiri fréttir Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sjá meira
ISIS-liðar sagðir hafa náð Palmyra aftur á sitt vald Hermenn Sýrlandsstjórnar sagðir á flótta. 10. desember 2016 23:50
Hin fornu hof Palmyru ekki jafn mikið skemmd og óttast var Óttast var að ISIS-liðar hefðu framið mikil skemmdarverk á hinum tvö þúsund ára gömlu hofum 27. mars 2016 21:27
Fjöldagröf finnst í Palmyra Gröf með um 40 líkum embættismanna og almennra borgara hefur fundist í sýrlensku borginni Palmyra. 2. apríl 2016 11:36
Rússar byggja herstöð við fornu borgina Palmyra Hafa ekki beðið yfirvöld um leyfi fyrir byggingunum sem verið er að reisa inn á friðlýstu svæði. 17. maí 2016 14:57
Nýjar drónamyndir sýna eyðilegginguna í Palmyra Þó að miklar skemmdir hafi verið unnar á fornminjunum í Palmyra og einstaka byggingar sprengdar í sundur þá stendur enn stóru hluti minjanna. 29. mars 2016 13:20
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent