Rússar byggja herstöð við fornu borgina Palmyra Samúel Karl Ólason skrifar 17. maí 2016 14:57 Rússneskir hermenn í Palmyra. Vísir/AFP Rússneski herinn byggir nú litla herstöð innan friðarsvæðis fornu borgarinnar Palmyra í Sýrlandi. Rústir borgarinnar eru á heimsminjaskrá UNESCO og hafa Rússar ekki beðið þar til gerð yfirvöld um leyfi fyrir byggingunum. Myndir af byggingunni voru nýverið birtar af American School of Oriental Research Cultural Heritage. Sýrlenski herinn, með aðstoða Rússa, rak vígamenn samtakanna á brott frá Palmyra í mars. Síðan þá hafa gífurlega margar sprengjur sem vígamenn skildu eftir verið aftengdar eða sprengdar.Maamoun Abdulkarim, yfirmaður fornminja- og safnastofnunar Sýrlands, segir að stofnun hans hafi ekki verið spurð um leyfi fyrir byggingunum. Þó tók hann fram að mikilvægt væri að hermenn væri nálægt borginni fornu, þar sem vígamenn ISIS séu enn á svæðinu. „Við neitum að gefa slíkt leyfi. Hvort sem væri að ræða lítið herbergi á svæðinu og hvort sem sýrlenski herinn eða sá rússneski myndi biðja um það. Við myndum aldrei veita slíkt leyfi þar sem það brýtur gegn lögum um fornminjar.“ Á þeim tíu mánuðum sem ISIS stjórnaði Palmyra, eyðilögðu þeir hof Bel sem byggt var árið 32, hof Ballshamin og sigurbogann sem byggður var á árunum 193 til 211.Abdulkarim segir að þegar ástandið batni og friði verði komið á mun stofnun hans fara fram á að herstöðin verði fjarlægð. Tengdar fréttir Fjöldagröf finnst í Palmyra Gröf með um 40 líkum embættismanna og almennra borgara hefur fundist í sýrlensku borginni Palmyra. 2. apríl 2016 11:36 Assad biður um aðstoð við að gera upp Palmyra Sýrlandsher hrakti á dögunum liðsmenn ISIS frá borginni. 30. mars 2016 13:33 Stjórnarherinn hefur frelsað Palmyra ISIS-liðar hertóku borgina fyrir tæpu ári síðan. 24. mars 2016 15:35 Nýjar drónamyndir sýna eyðilegginguna í Palmyra Þó að miklar skemmdir hafi verið unnar á fornminjunum í Palmyra og einstaka byggingar sprengdar í sundur þá stendur enn stóru hluti minjanna. 29. mars 2016 13:20 Skjöl benda til samvinnu Assads og ISIS Skjöl sem SKY fréttastofan hefur undir höndum og eru sögð koma frá ISIS vígasveitunum benda til þess að stjórnarher Assads Sýrlsandsforseta og ISIS hafi starfað saman á laun á vígvellinum. Til að mynda virðist stjórnarherinn hafa sæst á að ISIS menn fengu að koma hertólum sínum frá borginni Palmyra áður en Assad náði aftur tökum á henni og þá virðist hafa verið í gangi samningur um að ISIS léti Assad olíu í té í skiptum fyrir áburð. 3. maí 2016 09:04 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Rússneski herinn byggir nú litla herstöð innan friðarsvæðis fornu borgarinnar Palmyra í Sýrlandi. Rústir borgarinnar eru á heimsminjaskrá UNESCO og hafa Rússar ekki beðið þar til gerð yfirvöld um leyfi fyrir byggingunum. Myndir af byggingunni voru nýverið birtar af American School of Oriental Research Cultural Heritage. Sýrlenski herinn, með aðstoða Rússa, rak vígamenn samtakanna á brott frá Palmyra í mars. Síðan þá hafa gífurlega margar sprengjur sem vígamenn skildu eftir verið aftengdar eða sprengdar.Maamoun Abdulkarim, yfirmaður fornminja- og safnastofnunar Sýrlands, segir að stofnun hans hafi ekki verið spurð um leyfi fyrir byggingunum. Þó tók hann fram að mikilvægt væri að hermenn væri nálægt borginni fornu, þar sem vígamenn ISIS séu enn á svæðinu. „Við neitum að gefa slíkt leyfi. Hvort sem væri að ræða lítið herbergi á svæðinu og hvort sem sýrlenski herinn eða sá rússneski myndi biðja um það. Við myndum aldrei veita slíkt leyfi þar sem það brýtur gegn lögum um fornminjar.“ Á þeim tíu mánuðum sem ISIS stjórnaði Palmyra, eyðilögðu þeir hof Bel sem byggt var árið 32, hof Ballshamin og sigurbogann sem byggður var á árunum 193 til 211.Abdulkarim segir að þegar ástandið batni og friði verði komið á mun stofnun hans fara fram á að herstöðin verði fjarlægð.
Tengdar fréttir Fjöldagröf finnst í Palmyra Gröf með um 40 líkum embættismanna og almennra borgara hefur fundist í sýrlensku borginni Palmyra. 2. apríl 2016 11:36 Assad biður um aðstoð við að gera upp Palmyra Sýrlandsher hrakti á dögunum liðsmenn ISIS frá borginni. 30. mars 2016 13:33 Stjórnarherinn hefur frelsað Palmyra ISIS-liðar hertóku borgina fyrir tæpu ári síðan. 24. mars 2016 15:35 Nýjar drónamyndir sýna eyðilegginguna í Palmyra Þó að miklar skemmdir hafi verið unnar á fornminjunum í Palmyra og einstaka byggingar sprengdar í sundur þá stendur enn stóru hluti minjanna. 29. mars 2016 13:20 Skjöl benda til samvinnu Assads og ISIS Skjöl sem SKY fréttastofan hefur undir höndum og eru sögð koma frá ISIS vígasveitunum benda til þess að stjórnarher Assads Sýrlsandsforseta og ISIS hafi starfað saman á laun á vígvellinum. Til að mynda virðist stjórnarherinn hafa sæst á að ISIS menn fengu að koma hertólum sínum frá borginni Palmyra áður en Assad náði aftur tökum á henni og þá virðist hafa verið í gangi samningur um að ISIS léti Assad olíu í té í skiptum fyrir áburð. 3. maí 2016 09:04 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Sjá meira
Fjöldagröf finnst í Palmyra Gröf með um 40 líkum embættismanna og almennra borgara hefur fundist í sýrlensku borginni Palmyra. 2. apríl 2016 11:36
Assad biður um aðstoð við að gera upp Palmyra Sýrlandsher hrakti á dögunum liðsmenn ISIS frá borginni. 30. mars 2016 13:33
Stjórnarherinn hefur frelsað Palmyra ISIS-liðar hertóku borgina fyrir tæpu ári síðan. 24. mars 2016 15:35
Nýjar drónamyndir sýna eyðilegginguna í Palmyra Þó að miklar skemmdir hafi verið unnar á fornminjunum í Palmyra og einstaka byggingar sprengdar í sundur þá stendur enn stóru hluti minjanna. 29. mars 2016 13:20
Skjöl benda til samvinnu Assads og ISIS Skjöl sem SKY fréttastofan hefur undir höndum og eru sögð koma frá ISIS vígasveitunum benda til þess að stjórnarher Assads Sýrlsandsforseta og ISIS hafi starfað saman á laun á vígvellinum. Til að mynda virðist stjórnarherinn hafa sæst á að ISIS menn fengu að koma hertólum sínum frá borginni Palmyra áður en Assad náði aftur tökum á henni og þá virðist hafa verið í gangi samningur um að ISIS léti Assad olíu í té í skiptum fyrir áburð. 3. maí 2016 09:04