Touré sviptur ökuréttindum vegna ölvunaraksturs en segist ekki hafa drukkið viljandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. desember 2016 11:00 vísir/getty Yaya Touré, leikmaður Manchester City, má ekki keyra næstu 18 mánuðina eftir að hann var tekinn ölvaður undir stýri á dögunum. Touré sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem fram kemur að hann hafi gengist við broti sínu. Hann var sviptur ökuréttindum í 18 mánuði og fékk 54.000 punda sekt. Touré þvertekur þó fyrir að hafa drukkið áfengi viljandi. Hann er bindindismaður vegna trúar sinnar og hefur alltaf afþakkað kampavínsflöskur sem menn leiksins í ensku úrvalsdeildinni fá í verðlaun. Í yfirlýsingunni kemur þó ekki fram hvernig áfengið komst inn um varir miðjumannsins öfluga sem virðist aðeins vera að hagræða sannleikanum í þessu tilfelli. Touré er nýbyrjaður að spila aftur með Man City eftir að hafa verið í skammarkróknum hjá Pep Guardiola, knattspyrnustjóra liðsins. Hann kom inn á sem varamaður þegar Man City tapaði 4-2 fyrir Leicester City á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Eiður Smári: Vantar jafnvægi í lið Man City Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, segir að það vanti jafnvægi í lið Manchester City. 12. desember 2016 13:45 Yaya Toure mættur aftur og tryggði hann City sigurinn gegn Palace | Sjáðu mörkin Crystal Palace og Man. City mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag og náðu gestirnir í City þrjú stig með 2-1 sigri. 19. nóvember 2016 17:00 Yaya Toure tekinn ölvaður undir stýri Miðjumaður Manchester City var gripinn af lögreglunni að keyra undir áhrifum áfengis í síðustu viku en hann þarf að mæta fyrir dóm þann 13. desember næstkomandi. 4. desember 2016 12:00 Aldrei of seint að segja sorrí Eftir sápuóperu síðustu mánaða var Yaya Touré mættur aftur í byrjunarlið Manchester City gegn Crystal Palace í fyrradag. Fílbeinsstrendingurinn minnti heldur betur á sig og tryggði Man City sigurinn með tveimur mörkum. 21. nóvember 2016 06:00 Guardiola: Kannski tekur þetta lengri tíma Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, horfði upp á sína menn steinliggja, 4-2, fyrir Englandsmeisturum Leicester City í dag. 10. desember 2016 20:11 Guardiola vill ekki nota Yaya í vörninni Yaya Toure kom inn í lið Manchester City um síðustu helgi og sló í gegn með því að skora tvö mörk í 2-1 útisigri á Crystal Palace í sínum fyrsta leik fyrir Pep Guardiola. 25. nóvember 2016 17:15 Vardy með þrennu þegar meistararnir rúlluðu yfir Man City | Sjáðu mörkin Jamie Vardy skoraði þrennu þegar Englandsmeistarar Leicester City tóku Manchester City í karphúsið í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-2, Refunum hans Claudios Ranieri í vil. 10. desember 2016 19:15 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Yaya Touré, leikmaður Manchester City, má ekki keyra næstu 18 mánuðina eftir að hann var tekinn ölvaður undir stýri á dögunum. Touré sendi frá sér yfirlýsingu í dag þar sem fram kemur að hann hafi gengist við broti sínu. Hann var sviptur ökuréttindum í 18 mánuði og fékk 54.000 punda sekt. Touré þvertekur þó fyrir að hafa drukkið áfengi viljandi. Hann er bindindismaður vegna trúar sinnar og hefur alltaf afþakkað kampavínsflöskur sem menn leiksins í ensku úrvalsdeildinni fá í verðlaun. Í yfirlýsingunni kemur þó ekki fram hvernig áfengið komst inn um varir miðjumannsins öfluga sem virðist aðeins vera að hagræða sannleikanum í þessu tilfelli. Touré er nýbyrjaður að spila aftur með Man City eftir að hafa verið í skammarkróknum hjá Pep Guardiola, knattspyrnustjóra liðsins. Hann kom inn á sem varamaður þegar Man City tapaði 4-2 fyrir Leicester City á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Eiður Smári: Vantar jafnvægi í lið Man City Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, segir að það vanti jafnvægi í lið Manchester City. 12. desember 2016 13:45 Yaya Toure mættur aftur og tryggði hann City sigurinn gegn Palace | Sjáðu mörkin Crystal Palace og Man. City mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag og náðu gestirnir í City þrjú stig með 2-1 sigri. 19. nóvember 2016 17:00 Yaya Toure tekinn ölvaður undir stýri Miðjumaður Manchester City var gripinn af lögreglunni að keyra undir áhrifum áfengis í síðustu viku en hann þarf að mæta fyrir dóm þann 13. desember næstkomandi. 4. desember 2016 12:00 Aldrei of seint að segja sorrí Eftir sápuóperu síðustu mánaða var Yaya Touré mættur aftur í byrjunarlið Manchester City gegn Crystal Palace í fyrradag. Fílbeinsstrendingurinn minnti heldur betur á sig og tryggði Man City sigurinn með tveimur mörkum. 21. nóvember 2016 06:00 Guardiola: Kannski tekur þetta lengri tíma Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, horfði upp á sína menn steinliggja, 4-2, fyrir Englandsmeisturum Leicester City í dag. 10. desember 2016 20:11 Guardiola vill ekki nota Yaya í vörninni Yaya Toure kom inn í lið Manchester City um síðustu helgi og sló í gegn með því að skora tvö mörk í 2-1 útisigri á Crystal Palace í sínum fyrsta leik fyrir Pep Guardiola. 25. nóvember 2016 17:15 Vardy með þrennu þegar meistararnir rúlluðu yfir Man City | Sjáðu mörkin Jamie Vardy skoraði þrennu þegar Englandsmeistarar Leicester City tóku Manchester City í karphúsið í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-2, Refunum hans Claudios Ranieri í vil. 10. desember 2016 19:15 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Eiður Smári: Vantar jafnvægi í lið Man City Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, segir að það vanti jafnvægi í lið Manchester City. 12. desember 2016 13:45
Yaya Toure mættur aftur og tryggði hann City sigurinn gegn Palace | Sjáðu mörkin Crystal Palace og Man. City mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag og náðu gestirnir í City þrjú stig með 2-1 sigri. 19. nóvember 2016 17:00
Yaya Toure tekinn ölvaður undir stýri Miðjumaður Manchester City var gripinn af lögreglunni að keyra undir áhrifum áfengis í síðustu viku en hann þarf að mæta fyrir dóm þann 13. desember næstkomandi. 4. desember 2016 12:00
Aldrei of seint að segja sorrí Eftir sápuóperu síðustu mánaða var Yaya Touré mættur aftur í byrjunarlið Manchester City gegn Crystal Palace í fyrradag. Fílbeinsstrendingurinn minnti heldur betur á sig og tryggði Man City sigurinn með tveimur mörkum. 21. nóvember 2016 06:00
Guardiola: Kannski tekur þetta lengri tíma Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, horfði upp á sína menn steinliggja, 4-2, fyrir Englandsmeisturum Leicester City í dag. 10. desember 2016 20:11
Guardiola vill ekki nota Yaya í vörninni Yaya Toure kom inn í lið Manchester City um síðustu helgi og sló í gegn með því að skora tvö mörk í 2-1 útisigri á Crystal Palace í sínum fyrsta leik fyrir Pep Guardiola. 25. nóvember 2016 17:15
Vardy með þrennu þegar meistararnir rúlluðu yfir Man City | Sjáðu mörkin Jamie Vardy skoraði þrennu þegar Englandsmeistarar Leicester City tóku Manchester City í karphúsið í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-2, Refunum hans Claudios Ranieri í vil. 10. desember 2016 19:15