Eiður Smári: Vantar jafnvægi í lið Man City Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2016 13:45 Eiður Smári lék undir stjórn Peps Guardiola hjá Barcelona tímabilið 2008-09. vísir/getty Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, segir að það vanti jafnvægi í lið Manchester City.Lærisveinar Peps Guardiola fengu skell gegn Leicester City á laugardaginn. Man City var 3-0 undir eftir 20 mínútur og tapaði leiknum á endanum með fjórum mörkum gegn tveimur. Þetta var annað tap Man City í röð en liðið hefur fengið sjö mörk á sig í þessum tveimur leikjum. „Það er ekki mikið jafnvægi í liðinu. Þeir hafa gert svo margar breytingar. Það sem skapar jafnvægi í liðum er að þú þekkir liðsfélaga þína og veist hvernig liðið á að spila,“ sagði Eiður Smári sem var álitsgjafi hjá Optus Sport ásamt Alan Curbishley, fyrrverandi knattspyrnustjóra Charlton Athletic og West Ham United. „Ég er viss um að þeir hafa hugmynd um það hvernig þeir vilja spila en þeim virðist ekki líða alltof vel með það,“ sagði Eiður Smári sem lék undir stjórn Guardiolas hjá Barcelona tímabilið 2008-09. Man City er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 30 stig, sjö stigum á eftir toppliði Chelsea.Former Chelsea forward @Eidur22Official and former #PL manager Alan Curbishley feel City are in big trouble. #Matchdaylive on #OptusSport pic.twitter.com/nMvc5w9eaM— Optus Sport (@OptusSport) December 11, 2016 Enski boltinn Tengdar fréttir Uppgjör helgarinnar í enska: Vardy vaknaði og bestu mörkin og markvörslurnar Sjáðu flottustu mörkin, flottustu markvörslurnar, leikmann umferðarinnar og samantekt frá 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. desember 2016 12:00 Auðvitað mætir Arsenal liði Bayern München í 16 liða úrslitum Arsenal vann loksins sinn riðil en mætir samt einu af bestu liðum Evrópu í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar. 12. desember 2016 11:15 Guardiola: Kannski tekur þetta lengri tíma Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, horfði upp á sína menn steinliggja, 4-2, fyrir Englandsmeisturum Leicester City í dag. 10. desember 2016 20:11 Pirraður Pep loksins að glíma við mótlæti Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, stendur nú frammi fyrir fyrsta raunverulega mótlæti ferils síns. Liðið tapaði illa í toppslagnum gegn Chelsea á laugardaginn og hefur ekki unnið heimaleik frá því í september. Varnarleikur Man. City hefur verið slakur en liðið hefur aðeins tvisvar haldið hreinu í fjórtán deildarleikjum. 5. desember 2016 07:00 Vardy með þrennu þegar meistararnir rúlluðu yfir Man City | Sjáðu mörkin Jamie Vardy skoraði þrennu þegar Englandsmeistarar Leicester City tóku Manchester City í karphúsið í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-2, Refunum hans Claudios Ranieri í vil. 10. desember 2016 19:15 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, segir að það vanti jafnvægi í lið Manchester City.Lærisveinar Peps Guardiola fengu skell gegn Leicester City á laugardaginn. Man City var 3-0 undir eftir 20 mínútur og tapaði leiknum á endanum með fjórum mörkum gegn tveimur. Þetta var annað tap Man City í röð en liðið hefur fengið sjö mörk á sig í þessum tveimur leikjum. „Það er ekki mikið jafnvægi í liðinu. Þeir hafa gert svo margar breytingar. Það sem skapar jafnvægi í liðum er að þú þekkir liðsfélaga þína og veist hvernig liðið á að spila,“ sagði Eiður Smári sem var álitsgjafi hjá Optus Sport ásamt Alan Curbishley, fyrrverandi knattspyrnustjóra Charlton Athletic og West Ham United. „Ég er viss um að þeir hafa hugmynd um það hvernig þeir vilja spila en þeim virðist ekki líða alltof vel með það,“ sagði Eiður Smári sem lék undir stjórn Guardiolas hjá Barcelona tímabilið 2008-09. Man City er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 30 stig, sjö stigum á eftir toppliði Chelsea.Former Chelsea forward @Eidur22Official and former #PL manager Alan Curbishley feel City are in big trouble. #Matchdaylive on #OptusSport pic.twitter.com/nMvc5w9eaM— Optus Sport (@OptusSport) December 11, 2016
Enski boltinn Tengdar fréttir Uppgjör helgarinnar í enska: Vardy vaknaði og bestu mörkin og markvörslurnar Sjáðu flottustu mörkin, flottustu markvörslurnar, leikmann umferðarinnar og samantekt frá 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. desember 2016 12:00 Auðvitað mætir Arsenal liði Bayern München í 16 liða úrslitum Arsenal vann loksins sinn riðil en mætir samt einu af bestu liðum Evrópu í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar. 12. desember 2016 11:15 Guardiola: Kannski tekur þetta lengri tíma Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, horfði upp á sína menn steinliggja, 4-2, fyrir Englandsmeisturum Leicester City í dag. 10. desember 2016 20:11 Pirraður Pep loksins að glíma við mótlæti Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, stendur nú frammi fyrir fyrsta raunverulega mótlæti ferils síns. Liðið tapaði illa í toppslagnum gegn Chelsea á laugardaginn og hefur ekki unnið heimaleik frá því í september. Varnarleikur Man. City hefur verið slakur en liðið hefur aðeins tvisvar haldið hreinu í fjórtán deildarleikjum. 5. desember 2016 07:00 Vardy með þrennu þegar meistararnir rúlluðu yfir Man City | Sjáðu mörkin Jamie Vardy skoraði þrennu þegar Englandsmeistarar Leicester City tóku Manchester City í karphúsið í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-2, Refunum hans Claudios Ranieri í vil. 10. desember 2016 19:15 Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Fleiri fréttir Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Sjá meira
Uppgjör helgarinnar í enska: Vardy vaknaði og bestu mörkin og markvörslurnar Sjáðu flottustu mörkin, flottustu markvörslurnar, leikmann umferðarinnar og samantekt frá 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. desember 2016 12:00
Auðvitað mætir Arsenal liði Bayern München í 16 liða úrslitum Arsenal vann loksins sinn riðil en mætir samt einu af bestu liðum Evrópu í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar. 12. desember 2016 11:15
Guardiola: Kannski tekur þetta lengri tíma Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, horfði upp á sína menn steinliggja, 4-2, fyrir Englandsmeisturum Leicester City í dag. 10. desember 2016 20:11
Pirraður Pep loksins að glíma við mótlæti Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, stendur nú frammi fyrir fyrsta raunverulega mótlæti ferils síns. Liðið tapaði illa í toppslagnum gegn Chelsea á laugardaginn og hefur ekki unnið heimaleik frá því í september. Varnarleikur Man. City hefur verið slakur en liðið hefur aðeins tvisvar haldið hreinu í fjórtán deildarleikjum. 5. desember 2016 07:00
Vardy með þrennu þegar meistararnir rúlluðu yfir Man City | Sjáðu mörkin Jamie Vardy skoraði þrennu þegar Englandsmeistarar Leicester City tóku Manchester City í karphúsið í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-2, Refunum hans Claudios Ranieri í vil. 10. desember 2016 19:15