Eiður Smári: Vantar jafnvægi í lið Man City Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. desember 2016 13:45 Eiður Smári lék undir stjórn Peps Guardiola hjá Barcelona tímabilið 2008-09. vísir/getty Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, segir að það vanti jafnvægi í lið Manchester City.Lærisveinar Peps Guardiola fengu skell gegn Leicester City á laugardaginn. Man City var 3-0 undir eftir 20 mínútur og tapaði leiknum á endanum með fjórum mörkum gegn tveimur. Þetta var annað tap Man City í röð en liðið hefur fengið sjö mörk á sig í þessum tveimur leikjum. „Það er ekki mikið jafnvægi í liðinu. Þeir hafa gert svo margar breytingar. Það sem skapar jafnvægi í liðum er að þú þekkir liðsfélaga þína og veist hvernig liðið á að spila,“ sagði Eiður Smári sem var álitsgjafi hjá Optus Sport ásamt Alan Curbishley, fyrrverandi knattspyrnustjóra Charlton Athletic og West Ham United. „Ég er viss um að þeir hafa hugmynd um það hvernig þeir vilja spila en þeim virðist ekki líða alltof vel með það,“ sagði Eiður Smári sem lék undir stjórn Guardiolas hjá Barcelona tímabilið 2008-09. Man City er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 30 stig, sjö stigum á eftir toppliði Chelsea.Former Chelsea forward @Eidur22Official and former #PL manager Alan Curbishley feel City are in big trouble. #Matchdaylive on #OptusSport pic.twitter.com/nMvc5w9eaM— Optus Sport (@OptusSport) December 11, 2016 Enski boltinn Tengdar fréttir Uppgjör helgarinnar í enska: Vardy vaknaði og bestu mörkin og markvörslurnar Sjáðu flottustu mörkin, flottustu markvörslurnar, leikmann umferðarinnar og samantekt frá 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. desember 2016 12:00 Auðvitað mætir Arsenal liði Bayern München í 16 liða úrslitum Arsenal vann loksins sinn riðil en mætir samt einu af bestu liðum Evrópu í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar. 12. desember 2016 11:15 Guardiola: Kannski tekur þetta lengri tíma Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, horfði upp á sína menn steinliggja, 4-2, fyrir Englandsmeisturum Leicester City í dag. 10. desember 2016 20:11 Pirraður Pep loksins að glíma við mótlæti Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, stendur nú frammi fyrir fyrsta raunverulega mótlæti ferils síns. Liðið tapaði illa í toppslagnum gegn Chelsea á laugardaginn og hefur ekki unnið heimaleik frá því í september. Varnarleikur Man. City hefur verið slakur en liðið hefur aðeins tvisvar haldið hreinu í fjórtán deildarleikjum. 5. desember 2016 07:00 Vardy með þrennu þegar meistararnir rúlluðu yfir Man City | Sjáðu mörkin Jamie Vardy skoraði þrennu þegar Englandsmeistarar Leicester City tóku Manchester City í karphúsið í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-2, Refunum hans Claudios Ranieri í vil. 10. desember 2016 19:15 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi, segir að það vanti jafnvægi í lið Manchester City.Lærisveinar Peps Guardiola fengu skell gegn Leicester City á laugardaginn. Man City var 3-0 undir eftir 20 mínútur og tapaði leiknum á endanum með fjórum mörkum gegn tveimur. Þetta var annað tap Man City í röð en liðið hefur fengið sjö mörk á sig í þessum tveimur leikjum. „Það er ekki mikið jafnvægi í liðinu. Þeir hafa gert svo margar breytingar. Það sem skapar jafnvægi í liðum er að þú þekkir liðsfélaga þína og veist hvernig liðið á að spila,“ sagði Eiður Smári sem var álitsgjafi hjá Optus Sport ásamt Alan Curbishley, fyrrverandi knattspyrnustjóra Charlton Athletic og West Ham United. „Ég er viss um að þeir hafa hugmynd um það hvernig þeir vilja spila en þeim virðist ekki líða alltof vel með það,“ sagði Eiður Smári sem lék undir stjórn Guardiolas hjá Barcelona tímabilið 2008-09. Man City er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 30 stig, sjö stigum á eftir toppliði Chelsea.Former Chelsea forward @Eidur22Official and former #PL manager Alan Curbishley feel City are in big trouble. #Matchdaylive on #OptusSport pic.twitter.com/nMvc5w9eaM— Optus Sport (@OptusSport) December 11, 2016
Enski boltinn Tengdar fréttir Uppgjör helgarinnar í enska: Vardy vaknaði og bestu mörkin og markvörslurnar Sjáðu flottustu mörkin, flottustu markvörslurnar, leikmann umferðarinnar og samantekt frá 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. desember 2016 12:00 Auðvitað mætir Arsenal liði Bayern München í 16 liða úrslitum Arsenal vann loksins sinn riðil en mætir samt einu af bestu liðum Evrópu í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar. 12. desember 2016 11:15 Guardiola: Kannski tekur þetta lengri tíma Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, horfði upp á sína menn steinliggja, 4-2, fyrir Englandsmeisturum Leicester City í dag. 10. desember 2016 20:11 Pirraður Pep loksins að glíma við mótlæti Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, stendur nú frammi fyrir fyrsta raunverulega mótlæti ferils síns. Liðið tapaði illa í toppslagnum gegn Chelsea á laugardaginn og hefur ekki unnið heimaleik frá því í september. Varnarleikur Man. City hefur verið slakur en liðið hefur aðeins tvisvar haldið hreinu í fjórtán deildarleikjum. 5. desember 2016 07:00 Vardy með þrennu þegar meistararnir rúlluðu yfir Man City | Sjáðu mörkin Jamie Vardy skoraði þrennu þegar Englandsmeistarar Leicester City tóku Manchester City í karphúsið í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-2, Refunum hans Claudios Ranieri í vil. 10. desember 2016 19:15 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íslenski boltinn Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Enski boltinn Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Sport Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Uppgjör helgarinnar í enska: Vardy vaknaði og bestu mörkin og markvörslurnar Sjáðu flottustu mörkin, flottustu markvörslurnar, leikmann umferðarinnar og samantekt frá 15. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 12. desember 2016 12:00
Auðvitað mætir Arsenal liði Bayern München í 16 liða úrslitum Arsenal vann loksins sinn riðil en mætir samt einu af bestu liðum Evrópu í fyrstu umferð útsláttarkeppninnar. 12. desember 2016 11:15
Guardiola: Kannski tekur þetta lengri tíma Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, horfði upp á sína menn steinliggja, 4-2, fyrir Englandsmeisturum Leicester City í dag. 10. desember 2016 20:11
Pirraður Pep loksins að glíma við mótlæti Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, stendur nú frammi fyrir fyrsta raunverulega mótlæti ferils síns. Liðið tapaði illa í toppslagnum gegn Chelsea á laugardaginn og hefur ekki unnið heimaleik frá því í september. Varnarleikur Man. City hefur verið slakur en liðið hefur aðeins tvisvar haldið hreinu í fjórtán deildarleikjum. 5. desember 2016 07:00
Vardy með þrennu þegar meistararnir rúlluðu yfir Man City | Sjáðu mörkin Jamie Vardy skoraði þrennu þegar Englandsmeistarar Leicester City tóku Manchester City í karphúsið í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 4-2, Refunum hans Claudios Ranieri í vil. 10. desember 2016 19:15