Oscar á leið til Kína fyrir morðfjár Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. desember 2016 16:28 Oscar fær væntanlega smá í vasann fyrir að spila í Kína. vísir/getty Brasilíski fótboltamaðurinn Oscar, sem leikur með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, er á leið til kínverska úrvalsdeildarliðsins Shanghai SIPG fyrir 52 milljónr punda eða því sem nemur 7,3 milljörðum króna. Frá þessu greinir Daily Mail. Oscar, sem er 25 ára gamall sóknarsinnaður miðjumaður, kom til Chelsea frá Internacional í heimalandinu árið 2012. Hann hefur síðan þá spilað 203 leiki, skorað 38 mörk og lagt upp önnur 37. Brassinn hefur verið einn af lykilmönnum Chelsea undanfarin ár en á síðustu leiktíð spilaði hann 27 leiki Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, sjö í Meistaradeildinni og fjóra í bikarnum. Tækifærunum hefur farið fækkandi á þessu tímabili. Hann var í byrjunarliði Chelsea undir stjórn Antonio Conte til að byrja með á leiktíðinni. Oscar byrjaði fyrstu fimm leikina í ensku úrvalsdeildinni en eftir 2-1 tap gegn Liverpool í fimmtu umferð hefur hann ekki byrjað leik. Oscar hefur síðan þá aðeins komið við sögu í fjórum af tíu leikjum Chelsea og ekki spilað í heildina nema 36 mínútur af síðustu 900 í deildinni. Brassinn virðist ætla að vera næsta stjarna sem kínverska úrvalsdeildarfélag kaupir fyrir morðfjár en þangað hafa farið leikmenn á borð við Jackson Martínez, Ezequiel Lavezzi, Ramires og Alex Teixeira á undanförnum mánuðum. Oscar mun hitta aðra slíka stjörnu, samlanda sinn Hulk, hjá Sjanghæ-liðinu en hann var keyptur þangað á svipaða upphæð í sumar. Hulk fær greiddar 20 milljónir evra árlega fyrir störf sín í Kína. Liðið þjálfar Portúgalinn André Villas-Boas sem áður stýrði Porto, Chelsea, Tottenham og Zenit frá Pétursborg. Shanghai SHIP hafnaði í þriðja sæti kínversku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Sjá meira
Brasilíski fótboltamaðurinn Oscar, sem leikur með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, er á leið til kínverska úrvalsdeildarliðsins Shanghai SIPG fyrir 52 milljónr punda eða því sem nemur 7,3 milljörðum króna. Frá þessu greinir Daily Mail. Oscar, sem er 25 ára gamall sóknarsinnaður miðjumaður, kom til Chelsea frá Internacional í heimalandinu árið 2012. Hann hefur síðan þá spilað 203 leiki, skorað 38 mörk og lagt upp önnur 37. Brassinn hefur verið einn af lykilmönnum Chelsea undanfarin ár en á síðustu leiktíð spilaði hann 27 leiki Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, sjö í Meistaradeildinni og fjóra í bikarnum. Tækifærunum hefur farið fækkandi á þessu tímabili. Hann var í byrjunarliði Chelsea undir stjórn Antonio Conte til að byrja með á leiktíðinni. Oscar byrjaði fyrstu fimm leikina í ensku úrvalsdeildinni en eftir 2-1 tap gegn Liverpool í fimmtu umferð hefur hann ekki byrjað leik. Oscar hefur síðan þá aðeins komið við sögu í fjórum af tíu leikjum Chelsea og ekki spilað í heildina nema 36 mínútur af síðustu 900 í deildinni. Brassinn virðist ætla að vera næsta stjarna sem kínverska úrvalsdeildarfélag kaupir fyrir morðfjár en þangað hafa farið leikmenn á borð við Jackson Martínez, Ezequiel Lavezzi, Ramires og Alex Teixeira á undanförnum mánuðum. Oscar mun hitta aðra slíka stjörnu, samlanda sinn Hulk, hjá Sjanghæ-liðinu en hann var keyptur þangað á svipaða upphæð í sumar. Hulk fær greiddar 20 milljónir evra árlega fyrir störf sín í Kína. Liðið þjálfar Portúgalinn André Villas-Boas sem áður stýrði Porto, Chelsea, Tottenham og Zenit frá Pétursborg. Shanghai SHIP hafnaði í þriðja sæti kínversku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð.
Enski boltinn Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Fleiri fréttir Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Sjá meira