Hvað hefur gerst í kynferðisofbeldismálinu á Englandi? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. desember 2016 14:30 vísir/getty Það eru tæpar þrjár vikur síðan Andy Woodward, fyrrum varnarmaður Crewe, steig fram og opinberaði að hann hefði verið kynferðislega misnotaður er hann var táningur í fótbolta. Þessi játning hans opnaði flóðgáttir. Yfir 20 knattspyrnumenn hafa stigið fram í kjölfarið og greint frá því að hafa einnig verið misnotaðir. Flestir af þjálfurum sínum. Í samantekt enska knattspyrnusambandsins kemur fram að 350 manns hafi gefið sig fram og sagst vera fórnarlömb kynferðislegrar misnotkunar í fótboltanum. 55 knattspyrnufélög eru nú tengd við kynferðisbrot gegn iðkendum sínum. Formaður enska knattspyrnusambandsins, Greg Clarke, segir að þetta sé stærsta vandamál sem fótboltinn í landinu hefur glímt við. Það eru ekki bara þjálfarar sem hafa verið sakaðir um að misnota leikmennina. Njósnari á vegum Chelsea hefur einnig verið ásakaður um níð og félagið mútaði fórnarlambinu í von um að þagga niður í því. Síðast fékk fórnarlambið greiðslur í fyrra en steig samt fram á dögunum. Talað hefur verið um að barnaníðið hafi verið skipulagt hjá mörgum. Níðingarnir hafi verið í samskiptum og nýtt upplýsingar frá hvor öðrum. Enska knattspyrnusambandið hefur hafið sína eigin rannsókn á öllum ásökununum. Verður áhugavert að sjá hvað kemur úr þeirri rannsókn. Svo var opnuð neyðarlína fyrir fórnarlömb og þar sprakk síminn nánast um leið og hann var opnaður. Vandamálið er greinilega risastórt og sér ekki fyrir endann á þessu máli. Það mun halda áfram næstu mánuði og fastlega má búast við því að enn fleiri muni stíga fram. Enski boltinn Tengdar fréttir Þekktur barnaníðingur fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundist meðvitundarlaus Barnaníðingurinn Barry Bennell fannst meðvitundarlaus í húsi í Knebworth Park, Stevenage, á föstudagskvöldið. 28. nóvember 2016 16:29 Gaf í skyn að fórnarlömb kynferðisofbeldis væru skræfur Fyrrum heimsmeistari í pílukasti var tekinn á teppið af Piers Morgan í bresku sjónvarpi. 30. nóvember 2016 16:15 Fengu 860 símtöl fyrstu vikuna Neyðarlínan sem var opnuð fyrir fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis í enska boltanum hefur heldur betur verið vel nýtt. 1. desember 2016 09:30 Enska knattspyrnusambandið hefur rannsókn vegna ásakana um kynferðisofbeldi Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að þeir hafi hafið rannsókn vegna ásakana fyrrum leikmanna um að þeir hafi verið beittir kynferðisofbeldi af þjálfurum þegar þeir léku í unglingaliðum. 27. nóvember 2016 12:30 Chelsea reyndi að þagga niður í fórnarlambi misnotkunar Fyrrum leikmaður Chelsea, Gary Johnson, segir að hann hafi fengið rúmar 7 milljónir króna frá félaginu fyrir að þegja um að hafa verið kynferðislega misnotaður af starfsmanni félagsins. 2. desember 2016 09:30 Chelsea rannsakar kynferðislegt ofbeldi hjá félaginu Chelsea hefur hafið rannsókn á ásökunum um kynferðislegt ofbeldi í garð starfsmanns félagsins. 30. nóvember 2016 08:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Það eru tæpar þrjár vikur síðan Andy Woodward, fyrrum varnarmaður Crewe, steig fram og opinberaði að hann hefði verið kynferðislega misnotaður er hann var táningur í fótbolta. Þessi játning hans opnaði flóðgáttir. Yfir 20 knattspyrnumenn hafa stigið fram í kjölfarið og greint frá því að hafa einnig verið misnotaðir. Flestir af þjálfurum sínum. Í samantekt enska knattspyrnusambandsins kemur fram að 350 manns hafi gefið sig fram og sagst vera fórnarlömb kynferðislegrar misnotkunar í fótboltanum. 55 knattspyrnufélög eru nú tengd við kynferðisbrot gegn iðkendum sínum. Formaður enska knattspyrnusambandsins, Greg Clarke, segir að þetta sé stærsta vandamál sem fótboltinn í landinu hefur glímt við. Það eru ekki bara þjálfarar sem hafa verið sakaðir um að misnota leikmennina. Njósnari á vegum Chelsea hefur einnig verið ásakaður um níð og félagið mútaði fórnarlambinu í von um að þagga niður í því. Síðast fékk fórnarlambið greiðslur í fyrra en steig samt fram á dögunum. Talað hefur verið um að barnaníðið hafi verið skipulagt hjá mörgum. Níðingarnir hafi verið í samskiptum og nýtt upplýsingar frá hvor öðrum. Enska knattspyrnusambandið hefur hafið sína eigin rannsókn á öllum ásökununum. Verður áhugavert að sjá hvað kemur úr þeirri rannsókn. Svo var opnuð neyðarlína fyrir fórnarlömb og þar sprakk síminn nánast um leið og hann var opnaður. Vandamálið er greinilega risastórt og sér ekki fyrir endann á þessu máli. Það mun halda áfram næstu mánuði og fastlega má búast við því að enn fleiri muni stíga fram.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þekktur barnaníðingur fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundist meðvitundarlaus Barnaníðingurinn Barry Bennell fannst meðvitundarlaus í húsi í Knebworth Park, Stevenage, á föstudagskvöldið. 28. nóvember 2016 16:29 Gaf í skyn að fórnarlömb kynferðisofbeldis væru skræfur Fyrrum heimsmeistari í pílukasti var tekinn á teppið af Piers Morgan í bresku sjónvarpi. 30. nóvember 2016 16:15 Fengu 860 símtöl fyrstu vikuna Neyðarlínan sem var opnuð fyrir fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis í enska boltanum hefur heldur betur verið vel nýtt. 1. desember 2016 09:30 Enska knattspyrnusambandið hefur rannsókn vegna ásakana um kynferðisofbeldi Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að þeir hafi hafið rannsókn vegna ásakana fyrrum leikmanna um að þeir hafi verið beittir kynferðisofbeldi af þjálfurum þegar þeir léku í unglingaliðum. 27. nóvember 2016 12:30 Chelsea reyndi að þagga niður í fórnarlambi misnotkunar Fyrrum leikmaður Chelsea, Gary Johnson, segir að hann hafi fengið rúmar 7 milljónir króna frá félaginu fyrir að þegja um að hafa verið kynferðislega misnotaður af starfsmanni félagsins. 2. desember 2016 09:30 Chelsea rannsakar kynferðislegt ofbeldi hjá félaginu Chelsea hefur hafið rannsókn á ásökunum um kynferðislegt ofbeldi í garð starfsmanns félagsins. 30. nóvember 2016 08:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Fótbolti Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Segist viss um að Isak fari ekki fet Fótbolti Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Golf „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Þekktur barnaníðingur fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundist meðvitundarlaus Barnaníðingurinn Barry Bennell fannst meðvitundarlaus í húsi í Knebworth Park, Stevenage, á föstudagskvöldið. 28. nóvember 2016 16:29
Gaf í skyn að fórnarlömb kynferðisofbeldis væru skræfur Fyrrum heimsmeistari í pílukasti var tekinn á teppið af Piers Morgan í bresku sjónvarpi. 30. nóvember 2016 16:15
Fengu 860 símtöl fyrstu vikuna Neyðarlínan sem var opnuð fyrir fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis í enska boltanum hefur heldur betur verið vel nýtt. 1. desember 2016 09:30
Enska knattspyrnusambandið hefur rannsókn vegna ásakana um kynferðisofbeldi Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að þeir hafi hafið rannsókn vegna ásakana fyrrum leikmanna um að þeir hafi verið beittir kynferðisofbeldi af þjálfurum þegar þeir léku í unglingaliðum. 27. nóvember 2016 12:30
Chelsea reyndi að þagga niður í fórnarlambi misnotkunar Fyrrum leikmaður Chelsea, Gary Johnson, segir að hann hafi fengið rúmar 7 milljónir króna frá félaginu fyrir að þegja um að hafa verið kynferðislega misnotaður af starfsmanni félagsins. 2. desember 2016 09:30
Chelsea rannsakar kynferðislegt ofbeldi hjá félaginu Chelsea hefur hafið rannsókn á ásökunum um kynferðislegt ofbeldi í garð starfsmanns félagsins. 30. nóvember 2016 08:00