Hvað hefur gerst í kynferðisofbeldismálinu á Englandi? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. desember 2016 14:30 vísir/getty Það eru tæpar þrjár vikur síðan Andy Woodward, fyrrum varnarmaður Crewe, steig fram og opinberaði að hann hefði verið kynferðislega misnotaður er hann var táningur í fótbolta. Þessi játning hans opnaði flóðgáttir. Yfir 20 knattspyrnumenn hafa stigið fram í kjölfarið og greint frá því að hafa einnig verið misnotaðir. Flestir af þjálfurum sínum. Í samantekt enska knattspyrnusambandsins kemur fram að 350 manns hafi gefið sig fram og sagst vera fórnarlömb kynferðislegrar misnotkunar í fótboltanum. 55 knattspyrnufélög eru nú tengd við kynferðisbrot gegn iðkendum sínum. Formaður enska knattspyrnusambandsins, Greg Clarke, segir að þetta sé stærsta vandamál sem fótboltinn í landinu hefur glímt við. Það eru ekki bara þjálfarar sem hafa verið sakaðir um að misnota leikmennina. Njósnari á vegum Chelsea hefur einnig verið ásakaður um níð og félagið mútaði fórnarlambinu í von um að þagga niður í því. Síðast fékk fórnarlambið greiðslur í fyrra en steig samt fram á dögunum. Talað hefur verið um að barnaníðið hafi verið skipulagt hjá mörgum. Níðingarnir hafi verið í samskiptum og nýtt upplýsingar frá hvor öðrum. Enska knattspyrnusambandið hefur hafið sína eigin rannsókn á öllum ásökununum. Verður áhugavert að sjá hvað kemur úr þeirri rannsókn. Svo var opnuð neyðarlína fyrir fórnarlömb og þar sprakk síminn nánast um leið og hann var opnaður. Vandamálið er greinilega risastórt og sér ekki fyrir endann á þessu máli. Það mun halda áfram næstu mánuði og fastlega má búast við því að enn fleiri muni stíga fram. Enski boltinn Tengdar fréttir Þekktur barnaníðingur fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundist meðvitundarlaus Barnaníðingurinn Barry Bennell fannst meðvitundarlaus í húsi í Knebworth Park, Stevenage, á föstudagskvöldið. 28. nóvember 2016 16:29 Gaf í skyn að fórnarlömb kynferðisofbeldis væru skræfur Fyrrum heimsmeistari í pílukasti var tekinn á teppið af Piers Morgan í bresku sjónvarpi. 30. nóvember 2016 16:15 Fengu 860 símtöl fyrstu vikuna Neyðarlínan sem var opnuð fyrir fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis í enska boltanum hefur heldur betur verið vel nýtt. 1. desember 2016 09:30 Enska knattspyrnusambandið hefur rannsókn vegna ásakana um kynferðisofbeldi Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að þeir hafi hafið rannsókn vegna ásakana fyrrum leikmanna um að þeir hafi verið beittir kynferðisofbeldi af þjálfurum þegar þeir léku í unglingaliðum. 27. nóvember 2016 12:30 Chelsea reyndi að þagga niður í fórnarlambi misnotkunar Fyrrum leikmaður Chelsea, Gary Johnson, segir að hann hafi fengið rúmar 7 milljónir króna frá félaginu fyrir að þegja um að hafa verið kynferðislega misnotaður af starfsmanni félagsins. 2. desember 2016 09:30 Chelsea rannsakar kynferðislegt ofbeldi hjá félaginu Chelsea hefur hafið rannsókn á ásökunum um kynferðislegt ofbeldi í garð starfsmanns félagsins. 30. nóvember 2016 08:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira
Það eru tæpar þrjár vikur síðan Andy Woodward, fyrrum varnarmaður Crewe, steig fram og opinberaði að hann hefði verið kynferðislega misnotaður er hann var táningur í fótbolta. Þessi játning hans opnaði flóðgáttir. Yfir 20 knattspyrnumenn hafa stigið fram í kjölfarið og greint frá því að hafa einnig verið misnotaðir. Flestir af þjálfurum sínum. Í samantekt enska knattspyrnusambandsins kemur fram að 350 manns hafi gefið sig fram og sagst vera fórnarlömb kynferðislegrar misnotkunar í fótboltanum. 55 knattspyrnufélög eru nú tengd við kynferðisbrot gegn iðkendum sínum. Formaður enska knattspyrnusambandsins, Greg Clarke, segir að þetta sé stærsta vandamál sem fótboltinn í landinu hefur glímt við. Það eru ekki bara þjálfarar sem hafa verið sakaðir um að misnota leikmennina. Njósnari á vegum Chelsea hefur einnig verið ásakaður um níð og félagið mútaði fórnarlambinu í von um að þagga niður í því. Síðast fékk fórnarlambið greiðslur í fyrra en steig samt fram á dögunum. Talað hefur verið um að barnaníðið hafi verið skipulagt hjá mörgum. Níðingarnir hafi verið í samskiptum og nýtt upplýsingar frá hvor öðrum. Enska knattspyrnusambandið hefur hafið sína eigin rannsókn á öllum ásökununum. Verður áhugavert að sjá hvað kemur úr þeirri rannsókn. Svo var opnuð neyðarlína fyrir fórnarlömb og þar sprakk síminn nánast um leið og hann var opnaður. Vandamálið er greinilega risastórt og sér ekki fyrir endann á þessu máli. Það mun halda áfram næstu mánuði og fastlega má búast við því að enn fleiri muni stíga fram.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þekktur barnaníðingur fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundist meðvitundarlaus Barnaníðingurinn Barry Bennell fannst meðvitundarlaus í húsi í Knebworth Park, Stevenage, á föstudagskvöldið. 28. nóvember 2016 16:29 Gaf í skyn að fórnarlömb kynferðisofbeldis væru skræfur Fyrrum heimsmeistari í pílukasti var tekinn á teppið af Piers Morgan í bresku sjónvarpi. 30. nóvember 2016 16:15 Fengu 860 símtöl fyrstu vikuna Neyðarlínan sem var opnuð fyrir fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis í enska boltanum hefur heldur betur verið vel nýtt. 1. desember 2016 09:30 Enska knattspyrnusambandið hefur rannsókn vegna ásakana um kynferðisofbeldi Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að þeir hafi hafið rannsókn vegna ásakana fyrrum leikmanna um að þeir hafi verið beittir kynferðisofbeldi af þjálfurum þegar þeir léku í unglingaliðum. 27. nóvember 2016 12:30 Chelsea reyndi að þagga niður í fórnarlambi misnotkunar Fyrrum leikmaður Chelsea, Gary Johnson, segir að hann hafi fengið rúmar 7 milljónir króna frá félaginu fyrir að þegja um að hafa verið kynferðislega misnotaður af starfsmanni félagsins. 2. desember 2016 09:30 Chelsea rannsakar kynferðislegt ofbeldi hjá félaginu Chelsea hefur hafið rannsókn á ásökunum um kynferðislegt ofbeldi í garð starfsmanns félagsins. 30. nóvember 2016 08:00 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira
Þekktur barnaníðingur fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundist meðvitundarlaus Barnaníðingurinn Barry Bennell fannst meðvitundarlaus í húsi í Knebworth Park, Stevenage, á föstudagskvöldið. 28. nóvember 2016 16:29
Gaf í skyn að fórnarlömb kynferðisofbeldis væru skræfur Fyrrum heimsmeistari í pílukasti var tekinn á teppið af Piers Morgan í bresku sjónvarpi. 30. nóvember 2016 16:15
Fengu 860 símtöl fyrstu vikuna Neyðarlínan sem var opnuð fyrir fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis í enska boltanum hefur heldur betur verið vel nýtt. 1. desember 2016 09:30
Enska knattspyrnusambandið hefur rannsókn vegna ásakana um kynferðisofbeldi Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að þeir hafi hafið rannsókn vegna ásakana fyrrum leikmanna um að þeir hafi verið beittir kynferðisofbeldi af þjálfurum þegar þeir léku í unglingaliðum. 27. nóvember 2016 12:30
Chelsea reyndi að þagga niður í fórnarlambi misnotkunar Fyrrum leikmaður Chelsea, Gary Johnson, segir að hann hafi fengið rúmar 7 milljónir króna frá félaginu fyrir að þegja um að hafa verið kynferðislega misnotaður af starfsmanni félagsins. 2. desember 2016 09:30
Chelsea rannsakar kynferðislegt ofbeldi hjá félaginu Chelsea hefur hafið rannsókn á ásökunum um kynferðislegt ofbeldi í garð starfsmanns félagsins. 30. nóvember 2016 08:00