Hvað hefur gerst í kynferðisofbeldismálinu á Englandi? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. desember 2016 14:30 vísir/getty Það eru tæpar þrjár vikur síðan Andy Woodward, fyrrum varnarmaður Crewe, steig fram og opinberaði að hann hefði verið kynferðislega misnotaður er hann var táningur í fótbolta. Þessi játning hans opnaði flóðgáttir. Yfir 20 knattspyrnumenn hafa stigið fram í kjölfarið og greint frá því að hafa einnig verið misnotaðir. Flestir af þjálfurum sínum. Í samantekt enska knattspyrnusambandsins kemur fram að 350 manns hafi gefið sig fram og sagst vera fórnarlömb kynferðislegrar misnotkunar í fótboltanum. 55 knattspyrnufélög eru nú tengd við kynferðisbrot gegn iðkendum sínum. Formaður enska knattspyrnusambandsins, Greg Clarke, segir að þetta sé stærsta vandamál sem fótboltinn í landinu hefur glímt við. Það eru ekki bara þjálfarar sem hafa verið sakaðir um að misnota leikmennina. Njósnari á vegum Chelsea hefur einnig verið ásakaður um níð og félagið mútaði fórnarlambinu í von um að þagga niður í því. Síðast fékk fórnarlambið greiðslur í fyrra en steig samt fram á dögunum. Talað hefur verið um að barnaníðið hafi verið skipulagt hjá mörgum. Níðingarnir hafi verið í samskiptum og nýtt upplýsingar frá hvor öðrum. Enska knattspyrnusambandið hefur hafið sína eigin rannsókn á öllum ásökununum. Verður áhugavert að sjá hvað kemur úr þeirri rannsókn. Svo var opnuð neyðarlína fyrir fórnarlömb og þar sprakk síminn nánast um leið og hann var opnaður. Vandamálið er greinilega risastórt og sér ekki fyrir endann á þessu máli. Það mun halda áfram næstu mánuði og fastlega má búast við því að enn fleiri muni stíga fram. Enski boltinn Tengdar fréttir Þekktur barnaníðingur fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundist meðvitundarlaus Barnaníðingurinn Barry Bennell fannst meðvitundarlaus í húsi í Knebworth Park, Stevenage, á föstudagskvöldið. 28. nóvember 2016 16:29 Gaf í skyn að fórnarlömb kynferðisofbeldis væru skræfur Fyrrum heimsmeistari í pílukasti var tekinn á teppið af Piers Morgan í bresku sjónvarpi. 30. nóvember 2016 16:15 Fengu 860 símtöl fyrstu vikuna Neyðarlínan sem var opnuð fyrir fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis í enska boltanum hefur heldur betur verið vel nýtt. 1. desember 2016 09:30 Enska knattspyrnusambandið hefur rannsókn vegna ásakana um kynferðisofbeldi Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að þeir hafi hafið rannsókn vegna ásakana fyrrum leikmanna um að þeir hafi verið beittir kynferðisofbeldi af þjálfurum þegar þeir léku í unglingaliðum. 27. nóvember 2016 12:30 Chelsea reyndi að þagga niður í fórnarlambi misnotkunar Fyrrum leikmaður Chelsea, Gary Johnson, segir að hann hafi fengið rúmar 7 milljónir króna frá félaginu fyrir að þegja um að hafa verið kynferðislega misnotaður af starfsmanni félagsins. 2. desember 2016 09:30 Chelsea rannsakar kynferðislegt ofbeldi hjá félaginu Chelsea hefur hafið rannsókn á ásökunum um kynferðislegt ofbeldi í garð starfsmanns félagsins. 30. nóvember 2016 08:00 Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira
Það eru tæpar þrjár vikur síðan Andy Woodward, fyrrum varnarmaður Crewe, steig fram og opinberaði að hann hefði verið kynferðislega misnotaður er hann var táningur í fótbolta. Þessi játning hans opnaði flóðgáttir. Yfir 20 knattspyrnumenn hafa stigið fram í kjölfarið og greint frá því að hafa einnig verið misnotaðir. Flestir af þjálfurum sínum. Í samantekt enska knattspyrnusambandsins kemur fram að 350 manns hafi gefið sig fram og sagst vera fórnarlömb kynferðislegrar misnotkunar í fótboltanum. 55 knattspyrnufélög eru nú tengd við kynferðisbrot gegn iðkendum sínum. Formaður enska knattspyrnusambandsins, Greg Clarke, segir að þetta sé stærsta vandamál sem fótboltinn í landinu hefur glímt við. Það eru ekki bara þjálfarar sem hafa verið sakaðir um að misnota leikmennina. Njósnari á vegum Chelsea hefur einnig verið ásakaður um níð og félagið mútaði fórnarlambinu í von um að þagga niður í því. Síðast fékk fórnarlambið greiðslur í fyrra en steig samt fram á dögunum. Talað hefur verið um að barnaníðið hafi verið skipulagt hjá mörgum. Níðingarnir hafi verið í samskiptum og nýtt upplýsingar frá hvor öðrum. Enska knattspyrnusambandið hefur hafið sína eigin rannsókn á öllum ásökununum. Verður áhugavert að sjá hvað kemur úr þeirri rannsókn. Svo var opnuð neyðarlína fyrir fórnarlömb og þar sprakk síminn nánast um leið og hann var opnaður. Vandamálið er greinilega risastórt og sér ekki fyrir endann á þessu máli. Það mun halda áfram næstu mánuði og fastlega má búast við því að enn fleiri muni stíga fram.
Enski boltinn Tengdar fréttir Þekktur barnaníðingur fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundist meðvitundarlaus Barnaníðingurinn Barry Bennell fannst meðvitundarlaus í húsi í Knebworth Park, Stevenage, á föstudagskvöldið. 28. nóvember 2016 16:29 Gaf í skyn að fórnarlömb kynferðisofbeldis væru skræfur Fyrrum heimsmeistari í pílukasti var tekinn á teppið af Piers Morgan í bresku sjónvarpi. 30. nóvember 2016 16:15 Fengu 860 símtöl fyrstu vikuna Neyðarlínan sem var opnuð fyrir fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis í enska boltanum hefur heldur betur verið vel nýtt. 1. desember 2016 09:30 Enska knattspyrnusambandið hefur rannsókn vegna ásakana um kynferðisofbeldi Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að þeir hafi hafið rannsókn vegna ásakana fyrrum leikmanna um að þeir hafi verið beittir kynferðisofbeldi af þjálfurum þegar þeir léku í unglingaliðum. 27. nóvember 2016 12:30 Chelsea reyndi að þagga niður í fórnarlambi misnotkunar Fyrrum leikmaður Chelsea, Gary Johnson, segir að hann hafi fengið rúmar 7 milljónir króna frá félaginu fyrir að þegja um að hafa verið kynferðislega misnotaður af starfsmanni félagsins. 2. desember 2016 09:30 Chelsea rannsakar kynferðislegt ofbeldi hjá félaginu Chelsea hefur hafið rannsókn á ásökunum um kynferðislegt ofbeldi í garð starfsmanns félagsins. 30. nóvember 2016 08:00 Mest lesið Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Körfubolti „Við vorum algjörlega týndir“ Enski boltinn Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn „Ég er ekki Hitler“ Fótbolti United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Enski boltinn Eir Chang fær norrænan styrk fyrir efnilegt íþróttafólk Sport Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Körfubolti Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Körfubolti Fleiri fréttir „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira
Þekktur barnaníðingur fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundist meðvitundarlaus Barnaníðingurinn Barry Bennell fannst meðvitundarlaus í húsi í Knebworth Park, Stevenage, á föstudagskvöldið. 28. nóvember 2016 16:29
Gaf í skyn að fórnarlömb kynferðisofbeldis væru skræfur Fyrrum heimsmeistari í pílukasti var tekinn á teppið af Piers Morgan í bresku sjónvarpi. 30. nóvember 2016 16:15
Fengu 860 símtöl fyrstu vikuna Neyðarlínan sem var opnuð fyrir fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis í enska boltanum hefur heldur betur verið vel nýtt. 1. desember 2016 09:30
Enska knattspyrnusambandið hefur rannsókn vegna ásakana um kynferðisofbeldi Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að þeir hafi hafið rannsókn vegna ásakana fyrrum leikmanna um að þeir hafi verið beittir kynferðisofbeldi af þjálfurum þegar þeir léku í unglingaliðum. 27. nóvember 2016 12:30
Chelsea reyndi að þagga niður í fórnarlambi misnotkunar Fyrrum leikmaður Chelsea, Gary Johnson, segir að hann hafi fengið rúmar 7 milljónir króna frá félaginu fyrir að þegja um að hafa verið kynferðislega misnotaður af starfsmanni félagsins. 2. desember 2016 09:30
Chelsea rannsakar kynferðislegt ofbeldi hjá félaginu Chelsea hefur hafið rannsókn á ásökunum um kynferðislegt ofbeldi í garð starfsmanns félagsins. 30. nóvember 2016 08:00