Var nuddaður nakinn sem unglingur af manni sem var ákærður fyrir kynferðisofbeldi Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. desember 2016 09:00 Matthew Le Tissier er sá frægasti sem hefur opnað sig um kynferðisofbeldið. vísir/getty Matthew Le Tissier, fyrrverandi leikmaður Southampton og enska landsliðsins, var nuddaður nakinn sem unglingur af manni sem var ákærður fyrir kynferðisofbeldi en frá þessu greindi hann í viðtali við BBC. Hann er frægasti maðurinn sem hefur stigið fram og talað um kynferðisofbeldið sem nú skekur enska boltann. Þetta hófst allt saman fyrir þremur vikum síðan þegar Andy Woodward, fyrrverandi varnarmaður Crewe, steig fram og opinberaði að hann hefði verið kynferðislega misnotaður er hann var táningur í fótbolta. Það kom snjóbolta af stað sem stækkar nú og stækkar.Sjá einnig:Hvað hefur gerst í kynferðisofbeldismálinu á Englandi? Le Tissier segir að þessar sögur fótboltamannanna komi sér ekkert á óvart. Sjálfum finnst honum ekki að hann hafi verið misnotaður en það sem átti sér stað hafi verið „mjög rangt“. Maðurinn sem nuddaði nakinn líkana Le Tissier og fleiri ungra stráka hjá Southampton á níunda áratug síðustu aldar heitir Bob Higgins en hann var ákærður fyrir kynferðisofbeldi árið 1992. Higgins var sýknaður en yfirgaf Dýrlingana. BBC greinir frá því að hann hafi verið látinn fara vegna heimildamyndar þar sem átta fórnarlömb hans sögðu frá ofbeldinu. „Það voru allir naktir og hent á rúmið hjá honum og fengu stutt nudd. Þetta var mjög óþægilegt og virklega rangt. Maður veit að þetta var rangt núna en sem ungur maður spurði maður sig bara hvort þetta væri eðlilegt,“ segir Le Tissier í viðtali við BBC South. „Það er ekkert talað um svona hjá strákum á þessum aldri en síðan verður maður fullorðinn og áttar sig á því að þetta var ekki eðlilegt. Ég tel að hugrekki strákanna sem opnuðu á þetta muni leiða til þess að allir sem hafi lent í svona láti í sér heyra,“ segir Matthew Le Tissier.Sjá einnig:Chelsea reyndi að þagga niður í fórnarlambi misnotkunar Eftir viðtalið fór framherjinn fyrrverandi á Twitter og bætti við: „Svo því sé haldið til haga þá líður mér ekki eins og ég hafi verið misnotaður. Ekki vorkenna mér. Mér líður vel. Ég sagði bara frá því sem gerðist.“ Southampton er nú í samstarfi við lögregluna sem rannsakar það sem gerðist á þessum tíma. Bob Higgins hefur ekkert viljað tjá sig um málið við fjölmiðla.For the record. Ive never felt like ive been abused. Still dont. Please dont feel sorry for me, im all good just stated what happened— Matt Le Tissier (@mattletiss7) December 6, 2016 Enski boltinn Tengdar fréttir Gaf í skyn að fórnarlömb kynferðisofbeldis væru skræfur Fyrrum heimsmeistari í pílukasti var tekinn á teppið af Piers Morgan í bresku sjónvarpi. 30. nóvember 2016 16:15 „Ég vildi drepa þjálfarann minn“ Fyrrum leikmaður Newcastle greinir frá kynferðisofbeldi sem hann varð fyrir sem barn af hendi þjálfara síns. 30. nóvember 2016 14:30 Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira
Matthew Le Tissier, fyrrverandi leikmaður Southampton og enska landsliðsins, var nuddaður nakinn sem unglingur af manni sem var ákærður fyrir kynferðisofbeldi en frá þessu greindi hann í viðtali við BBC. Hann er frægasti maðurinn sem hefur stigið fram og talað um kynferðisofbeldið sem nú skekur enska boltann. Þetta hófst allt saman fyrir þremur vikum síðan þegar Andy Woodward, fyrrverandi varnarmaður Crewe, steig fram og opinberaði að hann hefði verið kynferðislega misnotaður er hann var táningur í fótbolta. Það kom snjóbolta af stað sem stækkar nú og stækkar.Sjá einnig:Hvað hefur gerst í kynferðisofbeldismálinu á Englandi? Le Tissier segir að þessar sögur fótboltamannanna komi sér ekkert á óvart. Sjálfum finnst honum ekki að hann hafi verið misnotaður en það sem átti sér stað hafi verið „mjög rangt“. Maðurinn sem nuddaði nakinn líkana Le Tissier og fleiri ungra stráka hjá Southampton á níunda áratug síðustu aldar heitir Bob Higgins en hann var ákærður fyrir kynferðisofbeldi árið 1992. Higgins var sýknaður en yfirgaf Dýrlingana. BBC greinir frá því að hann hafi verið látinn fara vegna heimildamyndar þar sem átta fórnarlömb hans sögðu frá ofbeldinu. „Það voru allir naktir og hent á rúmið hjá honum og fengu stutt nudd. Þetta var mjög óþægilegt og virklega rangt. Maður veit að þetta var rangt núna en sem ungur maður spurði maður sig bara hvort þetta væri eðlilegt,“ segir Le Tissier í viðtali við BBC South. „Það er ekkert talað um svona hjá strákum á þessum aldri en síðan verður maður fullorðinn og áttar sig á því að þetta var ekki eðlilegt. Ég tel að hugrekki strákanna sem opnuðu á þetta muni leiða til þess að allir sem hafi lent í svona láti í sér heyra,“ segir Matthew Le Tissier.Sjá einnig:Chelsea reyndi að þagga niður í fórnarlambi misnotkunar Eftir viðtalið fór framherjinn fyrrverandi á Twitter og bætti við: „Svo því sé haldið til haga þá líður mér ekki eins og ég hafi verið misnotaður. Ekki vorkenna mér. Mér líður vel. Ég sagði bara frá því sem gerðist.“ Southampton er nú í samstarfi við lögregluna sem rannsakar það sem gerðist á þessum tíma. Bob Higgins hefur ekkert viljað tjá sig um málið við fjölmiðla.For the record. Ive never felt like ive been abused. Still dont. Please dont feel sorry for me, im all good just stated what happened— Matt Le Tissier (@mattletiss7) December 6, 2016
Enski boltinn Tengdar fréttir Gaf í skyn að fórnarlömb kynferðisofbeldis væru skræfur Fyrrum heimsmeistari í pílukasti var tekinn á teppið af Piers Morgan í bresku sjónvarpi. 30. nóvember 2016 16:15 „Ég vildi drepa þjálfarann minn“ Fyrrum leikmaður Newcastle greinir frá kynferðisofbeldi sem hann varð fyrir sem barn af hendi þjálfara síns. 30. nóvember 2016 14:30 Mest lesið Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Fótbolti Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Körfubolti Ástin sögð ástæða þess að Sancho vilji ekki Roma Fótbolti Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Svona var EM-Pallborðið Körfubolti Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Enski boltinn Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Tveir nýliðar í landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Gordon bað bæði liðsfélagana og Van Dijk afsökunar Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira
Gaf í skyn að fórnarlömb kynferðisofbeldis væru skræfur Fyrrum heimsmeistari í pílukasti var tekinn á teppið af Piers Morgan í bresku sjónvarpi. 30. nóvember 2016 16:15
„Ég vildi drepa þjálfarann minn“ Fyrrum leikmaður Newcastle greinir frá kynferðisofbeldi sem hann varð fyrir sem barn af hendi þjálfara síns. 30. nóvember 2016 14:30