„Ég vildi drepa þjálfarann minn“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. nóvember 2016 14:30 Frá æfingasvæði Newcastle. Myndin tengist innihaldi fréttarinnar ekki beint. Vísir/Getty Derek Bell, fyrrum leikmaður Newcastle, er einn þeirra fjöldamarga knattspyrnumanna sem hafa stigið fram og greint frá kynferðislegri misnotkun sem hann varð fyrir sem barn af hendi þjálfara síns. Um miðjan þennan mánuð greindi Andy Woodward frá kynferðislegu ofbeldi sem hann varð fyrir af hendi Barry Bennell, fyrrum knattspyrnuþjálfara hjá Crewe. Síðan þá hafa fjölmargir knattspyrnumenn stigið fram og greint frá misnotkun sem þeir hafa orðið fyrir. Sjá einnig: Þekktur barnaníðingur fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundist meðvitundarlaus Bell var á aldrinum 12 til 16 ára þegar hann var misnotkaður kynferðislega af George Ormond, þjálfara hjá ungmennafélaginu Montagu and North Fenham. Ormond fékk sex ára fangelsisdóm árið 2002 fyrir að hafa beitt fjölda unga drengja kynferðislegu ofbeldi. Bell var hættur að spila knattspyrnu þegar hann komst að því að Ormond væri byrjaður að starfa sem þjálfari í knattspyrnuakademíu Newcastle.Former Newcastle player Derek Bell on being abused: ‘It was horrific. He thought it was normal.’ Story: @david_connhttps://t.co/lpsNT2ZBoU — Guardian sport (@guardian_sport) November 29, 2016 Bell lét forráðamenn Newcastle vita eftir að hann sá Ormond sniglast í kringum gistiheimili í bænum þar sem margir ungir leikmenn Newcastle gistu. Það reyndist Bell ofviða að sjá Ormond aftur og greindi hann frá því í samtali við enska dagblaðið Guardian að hann hafi þá ákveðið að fara að heimili Ormond, vopnaður hnífi. „Ég ætlaði mér að drepa gaurinn. Ég hugsaði með mér að ég gæti ekki haldið áfram að lifa. Hvert sem ég fór þá fylgdi hann,“ sagði Bell. Sjá einnig: Chelsea rannsakar kynferðislegt ofbeldi hjá félaginu „Allt þetta vakti upp gamlar minningar um hann og ég vildi drepa hann. Ég fór að heimilinu hans, sparkaði niður hurðina en sem betur fer hans vegna þá var hann ekki heima.“ Bell segir að Ormond hafi beitt hann hrottalegu ofbeldi og í hundruð mismunandi tilvikum. Hann hafi svo farið aftur á heimili Ormond nokkru síðar og krafist hann svara. „Hann baðst aldrei afsökunar. Ég spurði einfaldlega af hverju en hann sagðist bara ekki vita það. Aðalmálið hjá honum snerist um hvort að ég myndi fara til lögreglunnar eða ekki,“ sagði Bell. Bell reyndi þrívegis að svipta sig lífi vegna misnotkunarinnar. Viðtalið við hann má lesa í heild sinni hér.Former Newcastle player Derek Bell on being abused: 'It was horrific. He thought it was normal.' Story: @david_conn https://t.co/lpsNT2ZBoU— Guardian sport (@guardian_sport) November 29, 2016 Enski boltinn Tengdar fréttir Þekktur barnaníðingur fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundist meðvitundarlaus Barnaníðingurinn Barry Bennell fannst meðvitundarlaus í húsi í Knebworth Park, Stevenage, á föstudagskvöldið. 28. nóvember 2016 16:29 Fyrrum leikmaður Man City og Leeds misnotaður af þjálfara þegar hann var unglingur David White, fyrrverandi leikmaður Manchester City, Leeds United og Sheffield United, hefur stigið fram og greint frá því að hann var misnotaður af þjálfara sínum þegar hann var unglingur. 23. nóvember 2016 18:12 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Derek Bell, fyrrum leikmaður Newcastle, er einn þeirra fjöldamarga knattspyrnumanna sem hafa stigið fram og greint frá kynferðislegri misnotkun sem hann varð fyrir sem barn af hendi þjálfara síns. Um miðjan þennan mánuð greindi Andy Woodward frá kynferðislegu ofbeldi sem hann varð fyrir af hendi Barry Bennell, fyrrum knattspyrnuþjálfara hjá Crewe. Síðan þá hafa fjölmargir knattspyrnumenn stigið fram og greint frá misnotkun sem þeir hafa orðið fyrir. Sjá einnig: Þekktur barnaníðingur fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundist meðvitundarlaus Bell var á aldrinum 12 til 16 ára þegar hann var misnotkaður kynferðislega af George Ormond, þjálfara hjá ungmennafélaginu Montagu and North Fenham. Ormond fékk sex ára fangelsisdóm árið 2002 fyrir að hafa beitt fjölda unga drengja kynferðislegu ofbeldi. Bell var hættur að spila knattspyrnu þegar hann komst að því að Ormond væri byrjaður að starfa sem þjálfari í knattspyrnuakademíu Newcastle.Former Newcastle player Derek Bell on being abused: ‘It was horrific. He thought it was normal.’ Story: @david_connhttps://t.co/lpsNT2ZBoU — Guardian sport (@guardian_sport) November 29, 2016 Bell lét forráðamenn Newcastle vita eftir að hann sá Ormond sniglast í kringum gistiheimili í bænum þar sem margir ungir leikmenn Newcastle gistu. Það reyndist Bell ofviða að sjá Ormond aftur og greindi hann frá því í samtali við enska dagblaðið Guardian að hann hafi þá ákveðið að fara að heimili Ormond, vopnaður hnífi. „Ég ætlaði mér að drepa gaurinn. Ég hugsaði með mér að ég gæti ekki haldið áfram að lifa. Hvert sem ég fór þá fylgdi hann,“ sagði Bell. Sjá einnig: Chelsea rannsakar kynferðislegt ofbeldi hjá félaginu „Allt þetta vakti upp gamlar minningar um hann og ég vildi drepa hann. Ég fór að heimilinu hans, sparkaði niður hurðina en sem betur fer hans vegna þá var hann ekki heima.“ Bell segir að Ormond hafi beitt hann hrottalegu ofbeldi og í hundruð mismunandi tilvikum. Hann hafi svo farið aftur á heimili Ormond nokkru síðar og krafist hann svara. „Hann baðst aldrei afsökunar. Ég spurði einfaldlega af hverju en hann sagðist bara ekki vita það. Aðalmálið hjá honum snerist um hvort að ég myndi fara til lögreglunnar eða ekki,“ sagði Bell. Bell reyndi þrívegis að svipta sig lífi vegna misnotkunarinnar. Viðtalið við hann má lesa í heild sinni hér.Former Newcastle player Derek Bell on being abused: 'It was horrific. He thought it was normal.' Story: @david_conn https://t.co/lpsNT2ZBoU— Guardian sport (@guardian_sport) November 29, 2016
Enski boltinn Tengdar fréttir Þekktur barnaníðingur fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundist meðvitundarlaus Barnaníðingurinn Barry Bennell fannst meðvitundarlaus í húsi í Knebworth Park, Stevenage, á föstudagskvöldið. 28. nóvember 2016 16:29 Fyrrum leikmaður Man City og Leeds misnotaður af þjálfara þegar hann var unglingur David White, fyrrverandi leikmaður Manchester City, Leeds United og Sheffield United, hefur stigið fram og greint frá því að hann var misnotaður af þjálfara sínum þegar hann var unglingur. 23. nóvember 2016 18:12 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Sjá meira
Þekktur barnaníðingur fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fundist meðvitundarlaus Barnaníðingurinn Barry Bennell fannst meðvitundarlaus í húsi í Knebworth Park, Stevenage, á föstudagskvöldið. 28. nóvember 2016 16:29
Fyrrum leikmaður Man City og Leeds misnotaður af þjálfara þegar hann var unglingur David White, fyrrverandi leikmaður Manchester City, Leeds United og Sheffield United, hefur stigið fram og greint frá því að hann var misnotaður af þjálfara sínum þegar hann var unglingur. 23. nóvember 2016 18:12