Mourinho vill fá fleiri mörk frá Rooney Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. desember 2016 23:00 Rooney hefur verið inn og út úr byrjunarliðinu hjá Mourinho. vísir/getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að Wayne Rooney, fyrirliði liðsins, skori fleiri mörk. Rooney hefur ekki skorað í ensku úrvalsdeildinni frá því í 1-3 sigrinum á Bournemouth í 1. umferðinni og er aðeins kominn með þrjú mörk í öllum keppnum á tímabilinu. „Sem sóknarmaður skorar Rooney vanalega meira. Við viljum fá fleiri mörk frá honum, sem og öðrum í liðinu,“ sagði Mourinho eftir 0-2 sigur Man Utd á Zorya Luhansk í Evrópudeildinni í gær. Man Utd hefur aðeins skorað 19 mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur og Mourinho vill sjá sína menn vera duglegri að koma boltanum í mark andstæðinganna. „Zlatan er búinn að vera duglegur að skora, sem er eðlilegt þar sem hann er okkar aðalframherji. En við viljum fá fleiri mörk frá hinum sóknarmönnunum í okkar liði,“ sagði Mourinho. Man Utd er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 14 umferðir. Liðið fær Tottenham í heimsókn á sunnudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir „Mikið að hugarfari leikmanna United þegar kemur að síðustu mínútum“ Vandamál Manchester United er miklu stærra en bara það að Mourinho setti Fellaini inn á gegn Everton. 6. desember 2016 09:00 Ég var vandamálið en ekki Mourinho Armeninn Henrikh Mkhitaryan hefur ekki beint labbað inn í byrjunarliðið hjá Manchester United eftir að félagið keypti hann frá Dortmund í sumar. 7. desember 2016 23:00 Þetta eru liðin sem United og Tottenham geta mætt í 32 liða úrslitunum Ensku liðin geta ekki dregist á móti hvort öðru en United verður í neðri styrkleikaflokki þegar dregið verður á mánudaginn. 9. desember 2016 08:30 Liðin sem komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar | Bara tvö ensk lið í pottinum Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 8. desember 2016 22:15 Fyrsta mark Mkhitaryan og Manchester United fór áfram Henrikh Mkhitaryan skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar með 2-0 útisigur á Zorya Luhansk. 8. desember 2016 19:45 Mourinho: Mkhitaryan að sýna gæðin sem við vissum að við keyptum Armenski landsliðsmaðurinn skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í gærkvöldi er liðið komst áfram í Evrópudeildinni. 9. desember 2016 07:30 Sjáðu fallegt fyrsta mark Mkhitaryan fyrir Manchester United Armenski miðjumaðurinn er kominn á blað eftir erfiða byrjun í Manchester. 9. desember 2016 10:30 Liverpool og Man Utd fóru illa að ráði sínu | Sjáðu mörkin Liverpool og Manchester United riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5. desember 2016 10:00 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að Wayne Rooney, fyrirliði liðsins, skori fleiri mörk. Rooney hefur ekki skorað í ensku úrvalsdeildinni frá því í 1-3 sigrinum á Bournemouth í 1. umferðinni og er aðeins kominn með þrjú mörk í öllum keppnum á tímabilinu. „Sem sóknarmaður skorar Rooney vanalega meira. Við viljum fá fleiri mörk frá honum, sem og öðrum í liðinu,“ sagði Mourinho eftir 0-2 sigur Man Utd á Zorya Luhansk í Evrópudeildinni í gær. Man Utd hefur aðeins skorað 19 mörk í ensku úrvalsdeildinni í vetur og Mourinho vill sjá sína menn vera duglegri að koma boltanum í mark andstæðinganna. „Zlatan er búinn að vera duglegur að skora, sem er eðlilegt þar sem hann er okkar aðalframherji. En við viljum fá fleiri mörk frá hinum sóknarmönnunum í okkar liði,“ sagði Mourinho. Man Utd er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 14 umferðir. Liðið fær Tottenham í heimsókn á sunnudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Mikið að hugarfari leikmanna United þegar kemur að síðustu mínútum“ Vandamál Manchester United er miklu stærra en bara það að Mourinho setti Fellaini inn á gegn Everton. 6. desember 2016 09:00 Ég var vandamálið en ekki Mourinho Armeninn Henrikh Mkhitaryan hefur ekki beint labbað inn í byrjunarliðið hjá Manchester United eftir að félagið keypti hann frá Dortmund í sumar. 7. desember 2016 23:00 Þetta eru liðin sem United og Tottenham geta mætt í 32 liða úrslitunum Ensku liðin geta ekki dregist á móti hvort öðru en United verður í neðri styrkleikaflokki þegar dregið verður á mánudaginn. 9. desember 2016 08:30 Liðin sem komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar | Bara tvö ensk lið í pottinum Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 8. desember 2016 22:15 Fyrsta mark Mkhitaryan og Manchester United fór áfram Henrikh Mkhitaryan skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar með 2-0 útisigur á Zorya Luhansk. 8. desember 2016 19:45 Mourinho: Mkhitaryan að sýna gæðin sem við vissum að við keyptum Armenski landsliðsmaðurinn skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í gærkvöldi er liðið komst áfram í Evrópudeildinni. 9. desember 2016 07:30 Sjáðu fallegt fyrsta mark Mkhitaryan fyrir Manchester United Armenski miðjumaðurinn er kominn á blað eftir erfiða byrjun í Manchester. 9. desember 2016 10:30 Liverpool og Man Utd fóru illa að ráði sínu | Sjáðu mörkin Liverpool og Manchester United riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5. desember 2016 10:00 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira
„Mikið að hugarfari leikmanna United þegar kemur að síðustu mínútum“ Vandamál Manchester United er miklu stærra en bara það að Mourinho setti Fellaini inn á gegn Everton. 6. desember 2016 09:00
Ég var vandamálið en ekki Mourinho Armeninn Henrikh Mkhitaryan hefur ekki beint labbað inn í byrjunarliðið hjá Manchester United eftir að félagið keypti hann frá Dortmund í sumar. 7. desember 2016 23:00
Þetta eru liðin sem United og Tottenham geta mætt í 32 liða úrslitunum Ensku liðin geta ekki dregist á móti hvort öðru en United verður í neðri styrkleikaflokki þegar dregið verður á mánudaginn. 9. desember 2016 08:30
Liðin sem komust í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar | Bara tvö ensk lið í pottinum Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 8. desember 2016 22:15
Fyrsta mark Mkhitaryan og Manchester United fór áfram Henrikh Mkhitaryan skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United þegar liðið tryggði sér sæti í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar með 2-0 útisigur á Zorya Luhansk. 8. desember 2016 19:45
Mourinho: Mkhitaryan að sýna gæðin sem við vissum að við keyptum Armenski landsliðsmaðurinn skoraði sitt fyrsta mark fyrir Manchester United í gærkvöldi er liðið komst áfram í Evrópudeildinni. 9. desember 2016 07:30
Sjáðu fallegt fyrsta mark Mkhitaryan fyrir Manchester United Armenski miðjumaðurinn er kominn á blað eftir erfiða byrjun í Manchester. 9. desember 2016 10:30
Liverpool og Man Utd fóru illa að ráði sínu | Sjáðu mörkin Liverpool og Manchester United riðu ekki feitum hesti frá viðureignum sínum í ensku úrvalsdeildinni í gær. 5. desember 2016 10:00