Jürgen Klopp: Ég er hræddur við ykkur fjölmiðlamenn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2016 10:30 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool talaði varlega á blaðamannafundi eftir leik Liverpool og Leeds í enska deildabikarnum í gærkvöldi. Liverpool vann leikinn 2-0 og er komið í undanúrslitin en það var þó ekki ástæðan. Klopp vissi að kornungur strákur myndi eigna sér allar fyrirsagnirnar og það er tvíeggja sverð fyrir leikmann sem er óharðnaður og á eftir að læra mikið ennþá. Ben Woodburn, nýbúinn að halda upp á sautján ára afmælið, kom inná sem varamaður á Anfield í gær og innsiglaði sigurinn. Hann tók um leið metið yfir yngsta markaskorara Liverpool frá upphafi, met sem var í eigu Michael Owen í rúm 19 ár. Það er hægt að sjá markið hans hér fyrir neðan. „Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd. Eina vandamálið er að ég er hræddur við ykkur fjölmiðlamenn. Þess vegna er ég svona hljóður,“ sagði Jürgen Klopp á fundi með fjölmiðlamönnum eftir leikinn. BBC segir frá. „Við vitum hvernig við eigum að taka á þessu,“ sagði Klopp. Ben Woodburn kom inná sem varamaður um síðustu helgi og spilaði þá sinn fyrsta keppnisleik með aðalliðinu. Hann fékk aftur tækifæri á Anfield í gærkvöldi og skoraði fyrir framan Kop-stúkuna. „Hann á eftir að gera margt og læra mikið,“ sagði Klopp en viðurkennir að það verður afar erfitt að halda honum frá allri athyglinni sem fylgir innkomu sem þessari. „Ég sagði „vel gert“ við hann eftir leikinn. Þetta var nú samt ekki erfitt. Ég hefði skorað úr þessu færi. Við vitum vel hvað Ben getur og á hvaða stað hann er í dag,“ sagði Jürgen Klopp. Enski boltinn Tengdar fréttir Ungu strákarnir hjá Liverpool sáu um Leeds | Sjáðu mörkin Liverpool er komið áfram í undanúrslit enska deildabikarsins eftir 2-0 sigur á Leeds United á Anfield í kvöld. 29. nóvember 2016 21:55 Söguleg stund á Anfield í kvöld | Sjáðu markið hjá Woodburn Ben Woodburn gleymir leik Liverpool og Leeds United í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld eflaust ekki í bráð. 29. nóvember 2016 22:10 Carragher hrósaði sjálfum sér lúmskt á Twitter Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi knattspyrnuspekingur Sky Sports, blandaði sér í umræðuna um hinn unga Ben Woodburn sem skoraði fyrir Liverpool í gær á móti Leeds í enska deildabikarnum. 30. nóvember 2016 11:30 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool talaði varlega á blaðamannafundi eftir leik Liverpool og Leeds í enska deildabikarnum í gærkvöldi. Liverpool vann leikinn 2-0 og er komið í undanúrslitin en það var þó ekki ástæðan. Klopp vissi að kornungur strákur myndi eigna sér allar fyrirsagnirnar og það er tvíeggja sverð fyrir leikmann sem er óharðnaður og á eftir að læra mikið ennþá. Ben Woodburn, nýbúinn að halda upp á sautján ára afmælið, kom inná sem varamaður á Anfield í gær og innsiglaði sigurinn. Hann tók um leið metið yfir yngsta markaskorara Liverpool frá upphafi, met sem var í eigu Michael Owen í rúm 19 ár. Það er hægt að sjá markið hans hér fyrir neðan. „Ég er mjög ánægður fyrir hans hönd. Eina vandamálið er að ég er hræddur við ykkur fjölmiðlamenn. Þess vegna er ég svona hljóður,“ sagði Jürgen Klopp á fundi með fjölmiðlamönnum eftir leikinn. BBC segir frá. „Við vitum hvernig við eigum að taka á þessu,“ sagði Klopp. Ben Woodburn kom inná sem varamaður um síðustu helgi og spilaði þá sinn fyrsta keppnisleik með aðalliðinu. Hann fékk aftur tækifæri á Anfield í gærkvöldi og skoraði fyrir framan Kop-stúkuna. „Hann á eftir að gera margt og læra mikið,“ sagði Klopp en viðurkennir að það verður afar erfitt að halda honum frá allri athyglinni sem fylgir innkomu sem þessari. „Ég sagði „vel gert“ við hann eftir leikinn. Þetta var nú samt ekki erfitt. Ég hefði skorað úr þessu færi. Við vitum vel hvað Ben getur og á hvaða stað hann er í dag,“ sagði Jürgen Klopp.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ungu strákarnir hjá Liverpool sáu um Leeds | Sjáðu mörkin Liverpool er komið áfram í undanúrslit enska deildabikarsins eftir 2-0 sigur á Leeds United á Anfield í kvöld. 29. nóvember 2016 21:55 Söguleg stund á Anfield í kvöld | Sjáðu markið hjá Woodburn Ben Woodburn gleymir leik Liverpool og Leeds United í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld eflaust ekki í bráð. 29. nóvember 2016 22:10 Carragher hrósaði sjálfum sér lúmskt á Twitter Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi knattspyrnuspekingur Sky Sports, blandaði sér í umræðuna um hinn unga Ben Woodburn sem skoraði fyrir Liverpool í gær á móti Leeds í enska deildabikarnum. 30. nóvember 2016 11:30 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Ungu strákarnir hjá Liverpool sáu um Leeds | Sjáðu mörkin Liverpool er komið áfram í undanúrslit enska deildabikarsins eftir 2-0 sigur á Leeds United á Anfield í kvöld. 29. nóvember 2016 21:55
Söguleg stund á Anfield í kvöld | Sjáðu markið hjá Woodburn Ben Woodburn gleymir leik Liverpool og Leeds United í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld eflaust ekki í bráð. 29. nóvember 2016 22:10
Carragher hrósaði sjálfum sér lúmskt á Twitter Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi knattspyrnuspekingur Sky Sports, blandaði sér í umræðuna um hinn unga Ben Woodburn sem skoraði fyrir Liverpool í gær á móti Leeds í enska deildabikarnum. 30. nóvember 2016 11:30