Líklegt að flugvélin hafi orðið bensínlaus Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. nóvember 2016 10:03 Búið er að finna flugrita flugvélarinnar sem hrapaði í Kólumbíu í gær. Vísir/Getty Flugmálayfirvöld í Kólumbíu og Brasilíu rannsaka nú hvað varð til þess að flugvél með 77 farþega innanborðs hrapaði í grennd við borgina Medellin. Flugfreyja sem lifði slysið af segir að vélin hafi orðið bensínlaus. Alls lést 71 farþegi en innanborðs í flugvélinni voru meðal annars meðlimir brasilíska knattspyrnuliðsins Chapecoense Real og létust 19 af 22 leikmönnum liðsins. Liðið var á leiðinni að keppa við kólumbískt lið í úrslitum Suðurameríkubikars félagsliða. Í gærkvöldi fundust flugritar vélarinnar og verið er að rannsaka þá. Í fyrstu sögðu flugmálayfirvöld í Kólumbíu að bilun í rafkerfi flugvélarinnar, af gerðinni British Aerospace 146, hafi valdið slysinu. Einnig er verið að rannsaka hvort að flugvélin hafi orðið bensínlaus en samkvæmt frétt AP gaf flugfreyja sem lifði af slysið það til kynna við björgunarsveitir. Þá virðast lítil sem engin ummerki um eldsvoða vera á flakinu sem þykir gefa til kynna að lítið hafi verið eftir af flugvélabensíni í flugvélinni þegar hún hrapaði, skömmu áður en hún átti að koma til lendingar í Medellin. Þriggja daga þjóðarsorg er nú í Brasilíu vegna flugslyssins.Personal de @AerocivilCol ubicó las 2 cajas negras del avión siniestrado en Antioquia en perfecto estado pic.twitter.com/80jj0T7g7d— AERONÁUTICA CIVIL (@AerocivilCol) November 29, 2016 Tengdar fréttir Fyrrum samherji Garðars lést í flugslysinu í morgun Fyrrum liðsfélagi Garðars Gunnlaugssonar lést í flugslysinu skelfilega í Medellín í morgun. 29. nóvember 2016 20:04 Farþegaflugvél með 72 innanborðs fórst í Kólumbíu Talið er að 6-10 manns hafi lifað af. 29. nóvember 2016 07:08 Fögnuðu fyrir aðeins nokkrum dögum síðan | Myndband Liðið sem lenti í flugslysinu skelfilega í Kólumbíu í morgun fagnaði sögulegum áfanga fyrir aðeins nokkrum dögum. 29. nóvember 2016 10:00 Forseti Brasilíu lýsir yfir þriggja daga þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins Lýst hefur verið yfir þriggja daga þjóðarsorg í Brasilíu í kjölfar þess að 75 manns létust þegar farþegaflugvél fórst í Kólumbíu í morgun. Innanborðs voru meðal annars meðlimir brasilíska knattspyrnuliðsins Chapecoense Real. 29. nóvember 2016 22:30 Ekki í fyrsta sinn sem íþróttalið nánast þurrkast út í flugslysi 19 af 22 leikmönnum Chapecoense létust í flugslysinu í Kólumbíu í nótt en brasilíska fótboltaliðið var þá á leið í stærsta leik félagsins til þessa. 29. nóvember 2016 12:30 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Sjá meira
Flugmálayfirvöld í Kólumbíu og Brasilíu rannsaka nú hvað varð til þess að flugvél með 77 farþega innanborðs hrapaði í grennd við borgina Medellin. Flugfreyja sem lifði slysið af segir að vélin hafi orðið bensínlaus. Alls lést 71 farþegi en innanborðs í flugvélinni voru meðal annars meðlimir brasilíska knattspyrnuliðsins Chapecoense Real og létust 19 af 22 leikmönnum liðsins. Liðið var á leiðinni að keppa við kólumbískt lið í úrslitum Suðurameríkubikars félagsliða. Í gærkvöldi fundust flugritar vélarinnar og verið er að rannsaka þá. Í fyrstu sögðu flugmálayfirvöld í Kólumbíu að bilun í rafkerfi flugvélarinnar, af gerðinni British Aerospace 146, hafi valdið slysinu. Einnig er verið að rannsaka hvort að flugvélin hafi orðið bensínlaus en samkvæmt frétt AP gaf flugfreyja sem lifði af slysið það til kynna við björgunarsveitir. Þá virðast lítil sem engin ummerki um eldsvoða vera á flakinu sem þykir gefa til kynna að lítið hafi verið eftir af flugvélabensíni í flugvélinni þegar hún hrapaði, skömmu áður en hún átti að koma til lendingar í Medellin. Þriggja daga þjóðarsorg er nú í Brasilíu vegna flugslyssins.Personal de @AerocivilCol ubicó las 2 cajas negras del avión siniestrado en Antioquia en perfecto estado pic.twitter.com/80jj0T7g7d— AERONÁUTICA CIVIL (@AerocivilCol) November 29, 2016
Tengdar fréttir Fyrrum samherji Garðars lést í flugslysinu í morgun Fyrrum liðsfélagi Garðars Gunnlaugssonar lést í flugslysinu skelfilega í Medellín í morgun. 29. nóvember 2016 20:04 Farþegaflugvél með 72 innanborðs fórst í Kólumbíu Talið er að 6-10 manns hafi lifað af. 29. nóvember 2016 07:08 Fögnuðu fyrir aðeins nokkrum dögum síðan | Myndband Liðið sem lenti í flugslysinu skelfilega í Kólumbíu í morgun fagnaði sögulegum áfanga fyrir aðeins nokkrum dögum. 29. nóvember 2016 10:00 Forseti Brasilíu lýsir yfir þriggja daga þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins Lýst hefur verið yfir þriggja daga þjóðarsorg í Brasilíu í kjölfar þess að 75 manns létust þegar farþegaflugvél fórst í Kólumbíu í morgun. Innanborðs voru meðal annars meðlimir brasilíska knattspyrnuliðsins Chapecoense Real. 29. nóvember 2016 22:30 Ekki í fyrsta sinn sem íþróttalið nánast þurrkast út í flugslysi 19 af 22 leikmönnum Chapecoense létust í flugslysinu í Kólumbíu í nótt en brasilíska fótboltaliðið var þá á leið í stærsta leik félagsins til þessa. 29. nóvember 2016 12:30 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Fleiri fréttir Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Sjá meira
Fyrrum samherji Garðars lést í flugslysinu í morgun Fyrrum liðsfélagi Garðars Gunnlaugssonar lést í flugslysinu skelfilega í Medellín í morgun. 29. nóvember 2016 20:04
Farþegaflugvél með 72 innanborðs fórst í Kólumbíu Talið er að 6-10 manns hafi lifað af. 29. nóvember 2016 07:08
Fögnuðu fyrir aðeins nokkrum dögum síðan | Myndband Liðið sem lenti í flugslysinu skelfilega í Kólumbíu í morgun fagnaði sögulegum áfanga fyrir aðeins nokkrum dögum. 29. nóvember 2016 10:00
Forseti Brasilíu lýsir yfir þriggja daga þjóðarsorg í kjölfar flugslyssins Lýst hefur verið yfir þriggja daga þjóðarsorg í Brasilíu í kjölfar þess að 75 manns létust þegar farþegaflugvél fórst í Kólumbíu í morgun. Innanborðs voru meðal annars meðlimir brasilíska knattspyrnuliðsins Chapecoense Real. 29. nóvember 2016 22:30
Ekki í fyrsta sinn sem íþróttalið nánast þurrkast út í flugslysi 19 af 22 leikmönnum Chapecoense létust í flugslysinu í Kólumbíu í nótt en brasilíska fótboltaliðið var þá á leið í stærsta leik félagsins til þessa. 29. nóvember 2016 12:30