Segir tafir nefndarinnar vera illa meðferð og kúgun Þorgeir Helgason skrifar 23. nóvember 2016 07:00 Erla Bolladóttir boðaði til blaðamannafundar í gær vegna tafa á störfum endurupptökunefndar. vísir/ernir „Skýrsla af einstaklingi sem býr mögulega yfir upplýsingum um hvarf Geirfinns Einarssonar hefur ekkert að gera með umsókn mína um endurupptöku á þessu máli,“ sagði Erla Bolladóttir á blaðamannafundi í gær. Erla boðaði til fundarins vegna þess að endurupptökunefnd ákvað að fresta því að birta niðurstöðu sína um mögulega endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálsins. Það var gert vegna ábendingar frá einstaklingi sem býr mögulega yfir upplýsingum er varða hvarf Geirfinns Einarssonar. „Í þessu bréfi felast engar upplýsingar sem gagnast mér á nokkurn hátt,“ sagði Erla. Hún segir að forsenda þess að hún sæki um enduruppkvaðningu sé að lög hafi verið brotin við rannsókn málsins og við meðferð þess á báðum dómstigum. Erla telur að endurupptökunefndin sé að bregðast hlutverki sínu og fari út fyrir lögákveðinn ramma sinn með því að ætla að rannsaka hvað hafi gerst fyrir 42 árum. Hvað varð um Guðmund og Geirfinn hefur ekkert að gera með mína umsókn,“ sagði Erla. Erla sótti árið 2014 formlega um endurupptöku á málinu. Úrskurður nefndarinnar átti að liggja fyrir núna í nóvember en nú hefur uppkvaðningunni verið frestað fram yfir áramót. „Ég boðaði til þessa fundar vegna þess að ég get ekki beðið grátandi heima hjá mér lengur eftir niðurstöðu. Þessar tafir eru áframhaldandi ill meðferð og kúgun. Ég er orðin 61 árs og vil eiga ævikvöld laus undan þessu máli.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.Erla Bolladóttir boðaði til blaðamannafundar í gær vegna tafa á störfum endurupptökunefndar. Fréttablaðið/Ernir Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Sonur Sævars Ciesielski: Hinn raunverulegi ofbeldismaður er kerfið Gefur lítið fyrir kjaftasögur um Geirfinnsmálið. 10. ágúst 2016 14:12 Erla segir tafir á úrskurði endurupptökunefndar fela í sér áframhaldandi illa meðferð og kúgun Endurupptökunefnd Guðmundar- og Geirfinnsmálanna hefur tekið sér frest fram yfir áramót til að kveða upp úrskurð sinni gagnvart Erlu Bolladóttur vegna mögulegs nýs vitnisburðar um afdrif Geirfinns. 22. nóvember 2016 20:00 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Sjá meira
„Skýrsla af einstaklingi sem býr mögulega yfir upplýsingum um hvarf Geirfinns Einarssonar hefur ekkert að gera með umsókn mína um endurupptöku á þessu máli,“ sagði Erla Bolladóttir á blaðamannafundi í gær. Erla boðaði til fundarins vegna þess að endurupptökunefnd ákvað að fresta því að birta niðurstöðu sína um mögulega endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálsins. Það var gert vegna ábendingar frá einstaklingi sem býr mögulega yfir upplýsingum er varða hvarf Geirfinns Einarssonar. „Í þessu bréfi felast engar upplýsingar sem gagnast mér á nokkurn hátt,“ sagði Erla. Hún segir að forsenda þess að hún sæki um enduruppkvaðningu sé að lög hafi verið brotin við rannsókn málsins og við meðferð þess á báðum dómstigum. Erla telur að endurupptökunefndin sé að bregðast hlutverki sínu og fari út fyrir lögákveðinn ramma sinn með því að ætla að rannsaka hvað hafi gerst fyrir 42 árum. Hvað varð um Guðmund og Geirfinn hefur ekkert að gera með mína umsókn,“ sagði Erla. Erla sótti árið 2014 formlega um endurupptöku á málinu. Úrskurður nefndarinnar átti að liggja fyrir núna í nóvember en nú hefur uppkvaðningunni verið frestað fram yfir áramót. „Ég boðaði til þessa fundar vegna þess að ég get ekki beðið grátandi heima hjá mér lengur eftir niðurstöðu. Þessar tafir eru áframhaldandi ill meðferð og kúgun. Ég er orðin 61 árs og vil eiga ævikvöld laus undan þessu máli.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.Erla Bolladóttir boðaði til blaðamannafundar í gær vegna tafa á störfum endurupptökunefndar. Fréttablaðið/Ernir
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Sonur Sævars Ciesielski: Hinn raunverulegi ofbeldismaður er kerfið Gefur lítið fyrir kjaftasögur um Geirfinnsmálið. 10. ágúst 2016 14:12 Erla segir tafir á úrskurði endurupptökunefndar fela í sér áframhaldandi illa meðferð og kúgun Endurupptökunefnd Guðmundar- og Geirfinnsmálanna hefur tekið sér frest fram yfir áramót til að kveða upp úrskurð sinni gagnvart Erlu Bolladóttur vegna mögulegs nýs vitnisburðar um afdrif Geirfinns. 22. nóvember 2016 20:00 Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris Innlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Fleiri fréttir Staðan ekki alvarleg í Haukadalsá Loka Bröttubrekku í tvo daga „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Minntust Jesse í Vesturbænum: „Það er mikill söknuður af virkilega góðum dreng“ Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Sjá meira
Sonur Sævars Ciesielski: Hinn raunverulegi ofbeldismaður er kerfið Gefur lítið fyrir kjaftasögur um Geirfinnsmálið. 10. ágúst 2016 14:12
Erla segir tafir á úrskurði endurupptökunefndar fela í sér áframhaldandi illa meðferð og kúgun Endurupptökunefnd Guðmundar- og Geirfinnsmálanna hefur tekið sér frest fram yfir áramót til að kveða upp úrskurð sinni gagnvart Erlu Bolladóttur vegna mögulegs nýs vitnisburðar um afdrif Geirfinns. 22. nóvember 2016 20:00