Segir tafir nefndarinnar vera illa meðferð og kúgun Þorgeir Helgason skrifar 23. nóvember 2016 07:00 Erla Bolladóttir boðaði til blaðamannafundar í gær vegna tafa á störfum endurupptökunefndar. vísir/ernir „Skýrsla af einstaklingi sem býr mögulega yfir upplýsingum um hvarf Geirfinns Einarssonar hefur ekkert að gera með umsókn mína um endurupptöku á þessu máli,“ sagði Erla Bolladóttir á blaðamannafundi í gær. Erla boðaði til fundarins vegna þess að endurupptökunefnd ákvað að fresta því að birta niðurstöðu sína um mögulega endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálsins. Það var gert vegna ábendingar frá einstaklingi sem býr mögulega yfir upplýsingum er varða hvarf Geirfinns Einarssonar. „Í þessu bréfi felast engar upplýsingar sem gagnast mér á nokkurn hátt,“ sagði Erla. Hún segir að forsenda þess að hún sæki um enduruppkvaðningu sé að lög hafi verið brotin við rannsókn málsins og við meðferð þess á báðum dómstigum. Erla telur að endurupptökunefndin sé að bregðast hlutverki sínu og fari út fyrir lögákveðinn ramma sinn með því að ætla að rannsaka hvað hafi gerst fyrir 42 árum. Hvað varð um Guðmund og Geirfinn hefur ekkert að gera með mína umsókn,“ sagði Erla. Erla sótti árið 2014 formlega um endurupptöku á málinu. Úrskurður nefndarinnar átti að liggja fyrir núna í nóvember en nú hefur uppkvaðningunni verið frestað fram yfir áramót. „Ég boðaði til þessa fundar vegna þess að ég get ekki beðið grátandi heima hjá mér lengur eftir niðurstöðu. Þessar tafir eru áframhaldandi ill meðferð og kúgun. Ég er orðin 61 árs og vil eiga ævikvöld laus undan þessu máli.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.Erla Bolladóttir boðaði til blaðamannafundar í gær vegna tafa á störfum endurupptökunefndar. Fréttablaðið/Ernir Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Sonur Sævars Ciesielski: Hinn raunverulegi ofbeldismaður er kerfið Gefur lítið fyrir kjaftasögur um Geirfinnsmálið. 10. ágúst 2016 14:12 Erla segir tafir á úrskurði endurupptökunefndar fela í sér áframhaldandi illa meðferð og kúgun Endurupptökunefnd Guðmundar- og Geirfinnsmálanna hefur tekið sér frest fram yfir áramót til að kveða upp úrskurð sinni gagnvart Erlu Bolladóttur vegna mögulegs nýs vitnisburðar um afdrif Geirfinns. 22. nóvember 2016 20:00 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Sjá meira
„Skýrsla af einstaklingi sem býr mögulega yfir upplýsingum um hvarf Geirfinns Einarssonar hefur ekkert að gera með umsókn mína um endurupptöku á þessu máli,“ sagði Erla Bolladóttir á blaðamannafundi í gær. Erla boðaði til fundarins vegna þess að endurupptökunefnd ákvað að fresta því að birta niðurstöðu sína um mögulega endurupptöku Guðmundar- og Geirfinnsmálsins. Það var gert vegna ábendingar frá einstaklingi sem býr mögulega yfir upplýsingum er varða hvarf Geirfinns Einarssonar. „Í þessu bréfi felast engar upplýsingar sem gagnast mér á nokkurn hátt,“ sagði Erla. Hún segir að forsenda þess að hún sæki um enduruppkvaðningu sé að lög hafi verið brotin við rannsókn málsins og við meðferð þess á báðum dómstigum. Erla telur að endurupptökunefndin sé að bregðast hlutverki sínu og fari út fyrir lögákveðinn ramma sinn með því að ætla að rannsaka hvað hafi gerst fyrir 42 árum. Hvað varð um Guðmund og Geirfinn hefur ekkert að gera með mína umsókn,“ sagði Erla. Erla sótti árið 2014 formlega um endurupptöku á málinu. Úrskurður nefndarinnar átti að liggja fyrir núna í nóvember en nú hefur uppkvaðningunni verið frestað fram yfir áramót. „Ég boðaði til þessa fundar vegna þess að ég get ekki beðið grátandi heima hjá mér lengur eftir niðurstöðu. Þessar tafir eru áframhaldandi ill meðferð og kúgun. Ég er orðin 61 árs og vil eiga ævikvöld laus undan þessu máli.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.Erla Bolladóttir boðaði til blaðamannafundar í gær vegna tafa á störfum endurupptökunefndar. Fréttablaðið/Ernir
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Sonur Sævars Ciesielski: Hinn raunverulegi ofbeldismaður er kerfið Gefur lítið fyrir kjaftasögur um Geirfinnsmálið. 10. ágúst 2016 14:12 Erla segir tafir á úrskurði endurupptökunefndar fela í sér áframhaldandi illa meðferð og kúgun Endurupptökunefnd Guðmundar- og Geirfinnsmálanna hefur tekið sér frest fram yfir áramót til að kveða upp úrskurð sinni gagnvart Erlu Bolladóttur vegna mögulegs nýs vitnisburðar um afdrif Geirfinns. 22. nóvember 2016 20:00 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Fleiri fréttir Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Sjá meira
Sonur Sævars Ciesielski: Hinn raunverulegi ofbeldismaður er kerfið Gefur lítið fyrir kjaftasögur um Geirfinnsmálið. 10. ágúst 2016 14:12
Erla segir tafir á úrskurði endurupptökunefndar fela í sér áframhaldandi illa meðferð og kúgun Endurupptökunefnd Guðmundar- og Geirfinnsmálanna hefur tekið sér frest fram yfir áramót til að kveða upp úrskurð sinni gagnvart Erlu Bolladóttur vegna mögulegs nýs vitnisburðar um afdrif Geirfinns. 22. nóvember 2016 20:00