Benedikt um mögulegar þreifingar milli flokka: „Þetta er allt fyrir opnum tjöldum og gegnsæið rosalegt“ Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2016 22:18 Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokks. Vísir/anton „Menn eru að hittast í fjölmiðlum og einhverjir að njósna hvað hinir eru að hugsa, en annars er ekkert í gangi,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, í samtali við fréttastofu, aðspurður um hvort einhverjar þreifingar hafi átt sér stað varðandi stjórnarmyndun í kjölfar þingkosninganna. Benedikt segist ekki hafa teygt sig sérstaklega í átt að öðrum formönnum, annað en það sem hann hafi gert í sjónvarpi. „Þetta er því allt fyrir opnum tjöldum og gegnsæið rosalegt,“ segir Benedikt, léttur í bragði. Viðreisn hlaut 10,5 prósent atkvæða í kosningunum í gær og sjö menn kjörna. Benedikt segist bjartsýnn á að Viðreisn takist að ná saman við aðra flokka og mynda ríkisstjórn, þó að hann vilji ekki útlista með hvaða flokkum það ætti að vera að svo stöddu. „Á morgun eru þessir fundir með forsetanum sem allir fara í. Ég held að menn ætli að leyfa sér þá kurteisi að mæta til hans og skýra sín viðhorf.“ Hann segist ekki hafa rætt við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, nema þá í fjölmiðlum í dag, fyrst á Stöð 2 í hádeginu og svo í umræðuþætti á RÚV í kvöld. „Þetta tekur allt sinn tíma. Menn eru líka að átta sig á hlutunum. Menn sáu í hvað stefndi en svo fór þetta kannski aðeins öðruvísi en sumir vonuðu,“ segir Benedikt. Tengdar fréttir Forseti fundar með öllum flokkum á morgun Síðast skellti „umboðsmaður“ sér í bústað með Bjarna Ben og pönnukökur voru bakaðar. 30. október 2016 16:11 Þorgerður: Vinstristjórn hafnað með afgerandi hætti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir oddviti Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi segir að lesa megi nokkur skilaboð út úr úrslitum kosninganna. 30. október 2016 16:45 Stjórnarkreppa eða Engeyjarstjórn í kortunum Benedikt Jóhannesson með alla ása á hendi sér en staða hans er þröng og þrengist ef eitthvað er með yfirlýsingum hans. 30. október 2016 16:39 Bjarni Ben mætir fyrstur á fund Guðna á morgun Oddný Harðardóttir mætir síðust á svæðið klukkan 16. 30. október 2016 17:32 Sigurður Ingi: Erfið stjórnarmyndun fram undan Forseti Íslands féllst á lausnarbeiðni forsætisráðherra í dag. 30. október 2016 16:48 Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Sjá meira
„Menn eru að hittast í fjölmiðlum og einhverjir að njósna hvað hinir eru að hugsa, en annars er ekkert í gangi,“ segir Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, í samtali við fréttastofu, aðspurður um hvort einhverjar þreifingar hafi átt sér stað varðandi stjórnarmyndun í kjölfar þingkosninganna. Benedikt segist ekki hafa teygt sig sérstaklega í átt að öðrum formönnum, annað en það sem hann hafi gert í sjónvarpi. „Þetta er því allt fyrir opnum tjöldum og gegnsæið rosalegt,“ segir Benedikt, léttur í bragði. Viðreisn hlaut 10,5 prósent atkvæða í kosningunum í gær og sjö menn kjörna. Benedikt segist bjartsýnn á að Viðreisn takist að ná saman við aðra flokka og mynda ríkisstjórn, þó að hann vilji ekki útlista með hvaða flokkum það ætti að vera að svo stöddu. „Á morgun eru þessir fundir með forsetanum sem allir fara í. Ég held að menn ætli að leyfa sér þá kurteisi að mæta til hans og skýra sín viðhorf.“ Hann segist ekki hafa rætt við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, nema þá í fjölmiðlum í dag, fyrst á Stöð 2 í hádeginu og svo í umræðuþætti á RÚV í kvöld. „Þetta tekur allt sinn tíma. Menn eru líka að átta sig á hlutunum. Menn sáu í hvað stefndi en svo fór þetta kannski aðeins öðruvísi en sumir vonuðu,“ segir Benedikt.
Tengdar fréttir Forseti fundar með öllum flokkum á morgun Síðast skellti „umboðsmaður“ sér í bústað með Bjarna Ben og pönnukökur voru bakaðar. 30. október 2016 16:11 Þorgerður: Vinstristjórn hafnað með afgerandi hætti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir oddviti Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi segir að lesa megi nokkur skilaboð út úr úrslitum kosninganna. 30. október 2016 16:45 Stjórnarkreppa eða Engeyjarstjórn í kortunum Benedikt Jóhannesson með alla ása á hendi sér en staða hans er þröng og þrengist ef eitthvað er með yfirlýsingum hans. 30. október 2016 16:39 Bjarni Ben mætir fyrstur á fund Guðna á morgun Oddný Harðardóttir mætir síðust á svæðið klukkan 16. 30. október 2016 17:32 Sigurður Ingi: Erfið stjórnarmyndun fram undan Forseti Íslands féllst á lausnarbeiðni forsætisráðherra í dag. 30. október 2016 16:48 Mest lesið Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Innlent Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Viðreisn býður fram á Akureyri í fyrsta sinn Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Áfram auknar líkur á eldgosi Rafmagn komið á að nýju í Garðabæ Berjast við talsverðan sinueld við Selfoss Guðmundur Ingi rótar fólki inn í Samfylkinguna Varnarsamningur við ESB settur á oddinn og þjóðaratkvæðagreiðsla brátt fyrir þingið „Lítur út fyrir að aðeins eitt framboð hafi borist“ Tilkynnir um ráðherraskipan á föstudag Guðmundur Árni vill áfram leiða Samfylkingu í Hafnarfirði Ingibjörg og Eiríkur taka embætti dómara við Landsrétt Framboðsmál að skýrast hjá Sjálfstæðisfólki „Við Guðlaugur Þór erum góðir vinir“ Segir Viðreisn harðsnúnasta sérhagsmunagæsluflokk seinni tíma Ragnhildur Alda vill halda öðru sætinu Mannleg mistök þegar starfsmenn Reykjanesbæjar tæmdu geymslur íbúa Kosningasigurinn kostaði Samfylkinguna hátt í hundrað milljónir Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Guðlaugur fer ekki fram í Reykjavík Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Reynslan hafi breytt sér úr ungum hægrimanni í klassískan krata Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Sjá meira
Forseti fundar með öllum flokkum á morgun Síðast skellti „umboðsmaður“ sér í bústað með Bjarna Ben og pönnukökur voru bakaðar. 30. október 2016 16:11
Þorgerður: Vinstristjórn hafnað með afgerandi hætti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir oddviti Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi segir að lesa megi nokkur skilaboð út úr úrslitum kosninganna. 30. október 2016 16:45
Stjórnarkreppa eða Engeyjarstjórn í kortunum Benedikt Jóhannesson með alla ása á hendi sér en staða hans er þröng og þrengist ef eitthvað er með yfirlýsingum hans. 30. október 2016 16:39
Bjarni Ben mætir fyrstur á fund Guðna á morgun Oddný Harðardóttir mætir síðust á svæðið klukkan 16. 30. október 2016 17:32
Sigurður Ingi: Erfið stjórnarmyndun fram undan Forseti Íslands féllst á lausnarbeiðni forsætisráðherra í dag. 30. október 2016 16:48