Páfinn tekur þátt í guðsþjónustu í dómkirkjunni í Lundi Atli Ísleifsson skrifar 31. október 2016 14:00 Frans páfi, Silvia Svíadrottning og Karl Gústaf Svíakonungur. Vísir/AFP Frans páfi tekur nú þátt í guðsþjónustu í dómkirkjunni í Lundi í Svíþjóð. Sænskt konungsfólk, stjórnmálamenn og fleiri eru saman komnir í 900 ára gamalli dómkirkjunni, en Frans páfi er fyrsti háttsetti kaþólikkinn sem tekur þátt í guðsþjónustu í kirkjunni í um 480 ár. Fulltrúar múslíma og gyðingar eru einnig með sína fulltrúa í guðsþjónustunni. Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, tók á móti páfa þegar hann lenti á Malmö-flugvelli í morgun. Áttu þeir stuttan fund, en síðar fundaði páfi með Karli Gústaf Svíakonungi í Konungshúsinu svokallaða í Lundi áður en gengið var stutta leið yfir í dómkirkjuna. Öryggisgæsla hefur verið mikil í Lundi vegna heimsóknar páfa þar sem götum í miðborginni hefur lokað. Norska blaðið Verdens Gang greinir frá því að einhvernar tilkynningar hafi borist um að póstur hafi ekki skilað sér á réttum tíma. Karl Gústaf XVI Svíakonungur Svíþjóð Kóngafólk Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Fleiri fréttir Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sjá meira
Frans páfi tekur nú þátt í guðsþjónustu í dómkirkjunni í Lundi í Svíþjóð. Sænskt konungsfólk, stjórnmálamenn og fleiri eru saman komnir í 900 ára gamalli dómkirkjunni, en Frans páfi er fyrsti háttsetti kaþólikkinn sem tekur þátt í guðsþjónustu í kirkjunni í um 480 ár. Fulltrúar múslíma og gyðingar eru einnig með sína fulltrúa í guðsþjónustunni. Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, tók á móti páfa þegar hann lenti á Malmö-flugvelli í morgun. Áttu þeir stuttan fund, en síðar fundaði páfi með Karli Gústaf Svíakonungi í Konungshúsinu svokallaða í Lundi áður en gengið var stutta leið yfir í dómkirkjuna. Öryggisgæsla hefur verið mikil í Lundi vegna heimsóknar páfa þar sem götum í miðborginni hefur lokað. Norska blaðið Verdens Gang greinir frá því að einhvernar tilkynningar hafi borist um að póstur hafi ekki skilað sér á réttum tíma.
Karl Gústaf XVI Svíakonungur Svíþjóð Kóngafólk Mest lesið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Erlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Erlent Fleiri fréttir Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sjá meira