Segist á „vissan hátt“ vera verkamaður Samúel Karl Ólason skrifar 11. október 2016 14:15 „Verkamaðurinn“ Donald Trump stígur út úr einkaþyrlunni sinni á golfvellinum sínum í Skotlandi. Vísir/Getty Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, sagði í gær að hann liti á sig sem verkamann. Að vissu leyti. Hann sagðist vera stoltur af meðferð sinni á verkamönnum sem hafa unnið hjá honum. Netverjar eru ekki sammála. Donald Trump, sem ólst upp á óðalsetri í New York, hefur sagt að viðskiptaferill hans hafi hafist með „smáu einnar milljóna dala láni“ frá föður sínum. Þar að auki er hann talinn hafa erft um 40 milljónir frá föður sínum. Hann tók yfir rekstri verktakafyrirtækis fjölskyldunnar þegar hann var 28 ára gamall.Netverjar eru vægast sagt ekki sammála Trump. Leikarinn George Takei sagði það að Trump kallaði sig verkamann vera sambærilegt því að Takei kallaði sig kvennagull. Takei er samkynhneigður. Aðrir hafa einnig bent á gamlar myndir af Trump þar sem hann er umvafinn gulli.Hillary Clinton hefur einnig tjáð sig um ummælin.At a speech today in PA, Trump said he considers himself "a blue collar worker, in a way." Right. That's like me claiming I'm a ladies man.— George Takei (@GeorgeTakei) October 10, 2016 Never heard of a “blue collar worker” losing nearly $1 billion in a year and cheating hundreds of other workers in the process. https://t.co/ln1cqSnoTV— Hillary Clinton (@HillaryClinton) October 10, 2016 I am a blue-collar worker!!! #Trump pic.twitter.com/1KjgzjF3My— TRUMPALMIGHTY (@TRUMP_ALMIGHTY) October 10, 2016 Donald Trump today: "I consider myself in a certain way to be a blue collar worker." pic.twitter.com/YYWVj6l2BN— Kevin Drum (@kdrum) October 10, 2016 Trump began speech talking about golf and his time at Wharton business school, ended with declaring himself "in a way, a blue collar worker"— Martin Gelin (@M_Gelin) October 10, 2016 Maybe he wears blue collar dress shirts under his Trump suits sometimes— Dan Eggen (@DanEggenWPost) October 10, 2016 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira
Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, sagði í gær að hann liti á sig sem verkamann. Að vissu leyti. Hann sagðist vera stoltur af meðferð sinni á verkamönnum sem hafa unnið hjá honum. Netverjar eru ekki sammála. Donald Trump, sem ólst upp á óðalsetri í New York, hefur sagt að viðskiptaferill hans hafi hafist með „smáu einnar milljóna dala láni“ frá föður sínum. Þar að auki er hann talinn hafa erft um 40 milljónir frá föður sínum. Hann tók yfir rekstri verktakafyrirtækis fjölskyldunnar þegar hann var 28 ára gamall.Netverjar eru vægast sagt ekki sammála Trump. Leikarinn George Takei sagði það að Trump kallaði sig verkamann vera sambærilegt því að Takei kallaði sig kvennagull. Takei er samkynhneigður. Aðrir hafa einnig bent á gamlar myndir af Trump þar sem hann er umvafinn gulli.Hillary Clinton hefur einnig tjáð sig um ummælin.At a speech today in PA, Trump said he considers himself "a blue collar worker, in a way." Right. That's like me claiming I'm a ladies man.— George Takei (@GeorgeTakei) October 10, 2016 Never heard of a “blue collar worker” losing nearly $1 billion in a year and cheating hundreds of other workers in the process. https://t.co/ln1cqSnoTV— Hillary Clinton (@HillaryClinton) October 10, 2016 I am a blue-collar worker!!! #Trump pic.twitter.com/1KjgzjF3My— TRUMPALMIGHTY (@TRUMP_ALMIGHTY) October 10, 2016 Donald Trump today: "I consider myself in a certain way to be a blue collar worker." pic.twitter.com/YYWVj6l2BN— Kevin Drum (@kdrum) October 10, 2016 Trump began speech talking about golf and his time at Wharton business school, ended with declaring himself "in a way, a blue collar worker"— Martin Gelin (@M_Gelin) October 10, 2016 Maybe he wears blue collar dress shirts under his Trump suits sometimes— Dan Eggen (@DanEggenWPost) October 10, 2016
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Innlent Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Innlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Innlent Hitabylgjan sú mesta í maímánuði svo vitað sé Veður Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Innlent Fleiri fréttir Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Tólf særðir eftir hnífstunguárás í Hamborg Vilja breyta mannréttindasáttmála til að auðvelda sér að sparka innflytjendum úr landi Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Ákærður fyrir að myrða sendiráðsstarfsfólk Ísraels Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Sjá meira