FA gæti haft samband við Mourinho vegna ummæla um Taylor Smári Jökull Jónsson skrifar 16. október 2016 16:03 Jose Mourinho knattspyrnustjóri Manchester United. vísir/getty Jose Mourinho gæti verið í vandræðum vegna ummæla sinna um dómarann Anthony Taylor sem dæmir leik Liverpool og Manchester United annað kvöld. Anthony Taylor mun halda á flautunni þegar Liverpool tekur á móti Manchester United í stórleik í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Taylor er búsettur í nágrenni Old Trafford, sem er heimavöllur United, og það vakti athygli í umræðu um leikinn í vikunni. Fyrrum dómarinn Keith Hacket sagði til dæmis að sú staðreynd að Taylor sé búsettur svo nálægt Old Trafford setti á hann auka pressu fyrir leikinn. Taylor dæmir fyrir utandeildarliðið Altrincham. Nú hefur Mourinho blandað sér í umræðuna og vill meina að erfitt verði fyrir Taylor að dæma vel í leiknum á morgun. „Ég hef skoðun á málinu en ég hef lært mína lexíu eftir að hafa verið svo oft refsað fyrir hvað ég segi, þannig að ég vil ekki tjá mig um þetta,“ sagði Mourinho en bætti þó við. „Mér finnst herra Taylor vera mjög góður dómari en ég held að það sé einhver vísvitandi að setja pressu á hann og ég held að það verði erfitt fyrir hann að sýna góða frammistöðu.“ Þessi ummæli gætu komið Mourinho í vandræði því samkvæmt reglum FA mega leikmenn eða þjálfarar ekki tjá sig um dómara fyrir leiki á hátt sem gæti haft áhrif á þeirra störf. Þessar reglur voru settar árið 2009. Samkvæmt frétt Sky Sports er enska knattspyrnusambandið að skoða ummæli Mourinho og munu hafa samband við knattspyrnustjórann til að athuga hvort rannsaka þurfi málið frekar. Leikur Liverpool og Manchester United verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19:00 annað kvöld. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira
Jose Mourinho gæti verið í vandræðum vegna ummæla sinna um dómarann Anthony Taylor sem dæmir leik Liverpool og Manchester United annað kvöld. Anthony Taylor mun halda á flautunni þegar Liverpool tekur á móti Manchester United í stórleik í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Taylor er búsettur í nágrenni Old Trafford, sem er heimavöllur United, og það vakti athygli í umræðu um leikinn í vikunni. Fyrrum dómarinn Keith Hacket sagði til dæmis að sú staðreynd að Taylor sé búsettur svo nálægt Old Trafford setti á hann auka pressu fyrir leikinn. Taylor dæmir fyrir utandeildarliðið Altrincham. Nú hefur Mourinho blandað sér í umræðuna og vill meina að erfitt verði fyrir Taylor að dæma vel í leiknum á morgun. „Ég hef skoðun á málinu en ég hef lært mína lexíu eftir að hafa verið svo oft refsað fyrir hvað ég segi, þannig að ég vil ekki tjá mig um þetta,“ sagði Mourinho en bætti þó við. „Mér finnst herra Taylor vera mjög góður dómari en ég held að það sé einhver vísvitandi að setja pressu á hann og ég held að það verði erfitt fyrir hann að sýna góða frammistöðu.“ Þessi ummæli gætu komið Mourinho í vandræði því samkvæmt reglum FA mega leikmenn eða þjálfarar ekki tjá sig um dómara fyrir leiki á hátt sem gæti haft áhrif á þeirra störf. Þessar reglur voru settar árið 2009. Samkvæmt frétt Sky Sports er enska knattspyrnusambandið að skoða ummæli Mourinho og munu hafa samband við knattspyrnustjórann til að athuga hvort rannsaka þurfi málið frekar. Leikur Liverpool og Manchester United verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19:00 annað kvöld.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Fleiri fréttir „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sanngjarnt jafntefli eftir stangarskot og mikla spennu Arteta segir Declan Rice vera einn þann besta í heimi Declan Rice var hetjan þegar Arsenal náði sex stiga forskoti Fór að gráta eftir að hafa gefið mark í ensku úrvalsdeildinni Fyrsti sigurinn hjá Úlfunum var stórsigur á West Ham McGinn útskýrir furðulega fagnið: „Smá grín hjá okkur í klefanum“ McGinn með tvennu í öruggum sigri Aston Villa Pep segir að Rodri hafi breytt leiknum þegar hann kom inn á Skírður í sjónum á ströndinni í Bournemouth Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Sjá meira