Flokkur Merkel beið sögulegan ósigur í Berlín Atli Ísleifsson skrifar 19. september 2016 09:44 Þetta er versta útkoma CDU í Berlín. Vísir/AFP Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, beið sögulegan ósigur í kosningum til þings í sambandsríkinu Berlín í gær. Þetta er versta útkomu flokksins í ríkinu í sögunni en CDU fékk aðeins tæp átján prósent atkvæða og er samsteypustjórn CDU og Sósíaldemókrata því fallin. Sósíaldemókratar hlutu 22 prósent atkvæða og eru nú stærsti flokkurinn í Berlín. Flokkurinn hlaut þó sjö prósent minna fylgi en í síðustu kosningum. Hægriflokkurinn Alternativ für Deutschland vann sigur í kosningunum, hlaut fjórtán prósent atkvæða, og kom nú mönnum inn á þing í Berlín í fyrsta sinn. Þetta er annar ósigur CDU í sambandsþingkosningum síðasta hálfa mánuðinn, en Alternativ für Deutschland hlaut á dögunum fleiri atkvæði en CDU í kosningum í Mecklenburg-Vorpommern. Alternativ für Deutschland hefur harðlega gagnrýnt stefnu Angelu Merkel í flóttamannamálum en í Berlín, þar sem tæpar fjórar milljónir manna búa, hafa málefni flóttafólks verið áberandi. Þá hafa yfirvöld verið gagnrýnd harðlega fyrir lélega samfélagsþjónustu, slæmt ástand á skólahúsnæði, lélegar samgöngur og húsnæðisskort. Tengdar fréttir Flóttamannastefnu Merkel kennt um fylgistap Flokkur þjóðernissinna í Þýskalandi bar sigur úr býtum í kosningum í heimaríki Angelu Merkel Þýskalandskanslara. 5. september 2016 13:22 Þjóðverjar búast við 300.000 flóttamönnum það sem eftir lifir árs Erfitt væri fyrir Þjóðverja að taka á móti fleiri en 300.000 flóttamönnum fram að áramótum. Þjóðernishyggjuhreyfingum vex fiskur um hrygg, fylgi Alternative für Deutschland er um tólf prósent. Helmingur Þjóðverja hafnar innflytjenda 29. ágúst 2016 07:00 Þjóðernissinnar stærri en Kristilegir demókratar Alternative für Deutschland, flokkur þjóðernissinna í Þýskalandi, fékk betri kosningu en Kristilegir demókratar, flokkur kanslarans Angelu Merkel, í kosningum sambandsríkisins Mecklenburg-Vorpommern í gær, ef marka má útgönguspár. 5. september 2016 07:00 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, beið sögulegan ósigur í kosningum til þings í sambandsríkinu Berlín í gær. Þetta er versta útkomu flokksins í ríkinu í sögunni en CDU fékk aðeins tæp átján prósent atkvæða og er samsteypustjórn CDU og Sósíaldemókrata því fallin. Sósíaldemókratar hlutu 22 prósent atkvæða og eru nú stærsti flokkurinn í Berlín. Flokkurinn hlaut þó sjö prósent minna fylgi en í síðustu kosningum. Hægriflokkurinn Alternativ für Deutschland vann sigur í kosningunum, hlaut fjórtán prósent atkvæða, og kom nú mönnum inn á þing í Berlín í fyrsta sinn. Þetta er annar ósigur CDU í sambandsþingkosningum síðasta hálfa mánuðinn, en Alternativ für Deutschland hlaut á dögunum fleiri atkvæði en CDU í kosningum í Mecklenburg-Vorpommern. Alternativ für Deutschland hefur harðlega gagnrýnt stefnu Angelu Merkel í flóttamannamálum en í Berlín, þar sem tæpar fjórar milljónir manna búa, hafa málefni flóttafólks verið áberandi. Þá hafa yfirvöld verið gagnrýnd harðlega fyrir lélega samfélagsþjónustu, slæmt ástand á skólahúsnæði, lélegar samgöngur og húsnæðisskort.
Tengdar fréttir Flóttamannastefnu Merkel kennt um fylgistap Flokkur þjóðernissinna í Þýskalandi bar sigur úr býtum í kosningum í heimaríki Angelu Merkel Þýskalandskanslara. 5. september 2016 13:22 Þjóðverjar búast við 300.000 flóttamönnum það sem eftir lifir árs Erfitt væri fyrir Þjóðverja að taka á móti fleiri en 300.000 flóttamönnum fram að áramótum. Þjóðernishyggjuhreyfingum vex fiskur um hrygg, fylgi Alternative für Deutschland er um tólf prósent. Helmingur Þjóðverja hafnar innflytjenda 29. ágúst 2016 07:00 Þjóðernissinnar stærri en Kristilegir demókratar Alternative für Deutschland, flokkur þjóðernissinna í Þýskalandi, fékk betri kosningu en Kristilegir demókratar, flokkur kanslarans Angelu Merkel, í kosningum sambandsríkisins Mecklenburg-Vorpommern í gær, ef marka má útgönguspár. 5. september 2016 07:00 Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Flóttamannastefnu Merkel kennt um fylgistap Flokkur þjóðernissinna í Þýskalandi bar sigur úr býtum í kosningum í heimaríki Angelu Merkel Þýskalandskanslara. 5. september 2016 13:22
Þjóðverjar búast við 300.000 flóttamönnum það sem eftir lifir árs Erfitt væri fyrir Þjóðverja að taka á móti fleiri en 300.000 flóttamönnum fram að áramótum. Þjóðernishyggjuhreyfingum vex fiskur um hrygg, fylgi Alternative für Deutschland er um tólf prósent. Helmingur Þjóðverja hafnar innflytjenda 29. ágúst 2016 07:00
Þjóðernissinnar stærri en Kristilegir demókratar Alternative für Deutschland, flokkur þjóðernissinna í Þýskalandi, fékk betri kosningu en Kristilegir demókratar, flokkur kanslarans Angelu Merkel, í kosningum sambandsríkisins Mecklenburg-Vorpommern í gær, ef marka má útgönguspár. 5. september 2016 07:00
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila