Englandsmeistararnir bjóða í næsta Neymar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. ágúst 2016 12:00 Gabriel hefur skorað tvö mörk í fjórum A-landsleikjum fyrir Brasilíu. vísir/getty Englandsmeistarar Leicester City hefur gert Santos rúmlega 23 milljóna punda tilboð í brasilíska framherjann Gabriel „Gabigol“ Barbosa. The Guardian greinir frá. Hinn 19 ára gamli Gabriel þykir einn efnilegasti leikmaður Brasilíu. Hann spilaði á Copa América fyrr í sumar og er sömuleiðis í Ólympíuliði Brasilíu. Ítölsku stórliðin Juventus og Inter hafa einnig áhuga á Gabriel sem hefur verið kallaður hinn næsti Neymar. Tilboð Leicester ku þó vera hærra en ítölsku liðanna. Gabriel er sem áður segir með brasilíska Ólympíuliðinu þessa dagana en framtíð hans ræðst væntanlega ekki fyrr en eftir Ólympíuleikana. Brasilía hefur ekki byrjað vel á ÓL og gert markalaust jafntefli í fyrstu tveimur leikjum sínum. „Þegar Ólympíuleikjunum lýkur, vonandi með gullmedalíu, munum við setjast niður og ákveða framtíð hans,“ sagði Wagner Ribeiro, umboðsmaður Gabriels, við brasilíska fjölmiðla. Leicester sækir Hull City heim í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í hádeginu á laugardaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Brössum mistókst að skora í fyrsta leiknum á heimavelli | Sjáðu ótrúlegt klúður Gabriel Jesus Ekkert mark var skorað í leikjunum tveimur í A-riðli fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í dag. 4. ágúst 2016 23:04 Zlatan tryggði United Samfélagsskjöldinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn, en markið kom sjö mínútum fyrir leikslok. 7. ágúst 2016 16:45 Schmeichel framlengir við meistarana Kasper Schmeichel hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við ensku meistarana í Leicester. 6. ágúst 2016 21:15 Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. 8. ágúst 2016 09:23 Ranieri framlengir við Englandsmeistara Leicester Kraftaverkamaðurinn Claudio Ranieri hefur skrifað undir nýjan samning við Englandsmeistara Leicester City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 10. ágúst 2016 09:59 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Englandsmeistarar Leicester City hefur gert Santos rúmlega 23 milljóna punda tilboð í brasilíska framherjann Gabriel „Gabigol“ Barbosa. The Guardian greinir frá. Hinn 19 ára gamli Gabriel þykir einn efnilegasti leikmaður Brasilíu. Hann spilaði á Copa América fyrr í sumar og er sömuleiðis í Ólympíuliði Brasilíu. Ítölsku stórliðin Juventus og Inter hafa einnig áhuga á Gabriel sem hefur verið kallaður hinn næsti Neymar. Tilboð Leicester ku þó vera hærra en ítölsku liðanna. Gabriel er sem áður segir með brasilíska Ólympíuliðinu þessa dagana en framtíð hans ræðst væntanlega ekki fyrr en eftir Ólympíuleikana. Brasilía hefur ekki byrjað vel á ÓL og gert markalaust jafntefli í fyrstu tveimur leikjum sínum. „Þegar Ólympíuleikjunum lýkur, vonandi með gullmedalíu, munum við setjast niður og ákveða framtíð hans,“ sagði Wagner Ribeiro, umboðsmaður Gabriels, við brasilíska fjölmiðla. Leicester sækir Hull City heim í 1. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í hádeginu á laugardaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Brössum mistókst að skora í fyrsta leiknum á heimavelli | Sjáðu ótrúlegt klúður Gabriel Jesus Ekkert mark var skorað í leikjunum tveimur í A-riðli fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í dag. 4. ágúst 2016 23:04 Zlatan tryggði United Samfélagsskjöldinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn, en markið kom sjö mínútum fyrir leikslok. 7. ágúst 2016 16:45 Schmeichel framlengir við meistarana Kasper Schmeichel hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við ensku meistarana í Leicester. 6. ágúst 2016 21:15 Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. 8. ágúst 2016 09:23 Ranieri framlengir við Englandsmeistara Leicester Kraftaverkamaðurinn Claudio Ranieri hefur skrifað undir nýjan samning við Englandsmeistara Leicester City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 10. ágúst 2016 09:59 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Brössum mistókst að skora í fyrsta leiknum á heimavelli | Sjáðu ótrúlegt klúður Gabriel Jesus Ekkert mark var skorað í leikjunum tveimur í A-riðli fótboltakeppninnar á Ólympíuleikunum í dag. 4. ágúst 2016 23:04
Zlatan tryggði United Samfélagsskjöldinn | Sjáðu mörkin Zlatan Ibrahimovic tryggði Manchester United 2-1 sigur gegn Leicester í leiknum um Samfélagsskjöldinn, en markið kom sjö mínútum fyrir leikslok. 7. ágúst 2016 16:45
Schmeichel framlengir við meistarana Kasper Schmeichel hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við ensku meistarana í Leicester. 6. ágúst 2016 21:15
Skotfæralausir Brassar Knattspyrnuliði Brasilíu ætlar ekki að takast að skora á Ólympíuleikunum en liðið gerði markalaust jafntefli við Írak í nótt. 8. ágúst 2016 09:23
Ranieri framlengir við Englandsmeistara Leicester Kraftaverkamaðurinn Claudio Ranieri hefur skrifað undir nýjan samning við Englandsmeistara Leicester City. Nýi samningurinn gildir til ársins 2020. 10. ágúst 2016 09:59