Suðursúdönsk stjórnvöld vilja ekki afskipti friðargæsluliða Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. ágúst 2016 19:54 Í Suður-Súdan má meðal annars finna friðargæsluliða frá Rúanda. vísir/epa Stjórnvöld í Suður-Súdan vilja ekki fá fleiri friðargæsluliða til landsins og telja að slíkt muni grafa undan sjálfstæði landsins. Fjallað er um málið af Al-Jazeera. Fyrir öryggisráði Sameinuðu þjóðanna liggur tillaga þess efnis að friðargæsluliðum í landinu verið fjölgað um 4.000. Það er aukning um þriðjung en fyrir eru þar 12.000 friðargæsluliðar. Flestir þeirra eru þar á vegum Afríkusambandsins. „Ef Suður-Súdan verður breytt í verndarsvæði SÞ þá verður það ekki endirinn heldur upphafið,“ segir Michael Makuei, talsmaður ríkisstjórnarinnar. „Það mun byrja með Suður-Súdan en enda með því að gömlu nýlenduherrarnir taka yfir löndin á ný.“ Suður-Súdan er eitt yngsta ríki heims en það öðlaðist sjálfstæði frá Súdan árið 2011. Stutt saga þess hefur verið lituð blóði en borgarastyrjöld hefur ríkt löngum tíðum. Ekki sér fyrir endann á átökunum. Hlutverk friðargæsluliðanna er að tryggja flugvöll landsins til að hægt sé að flytja vistir til landsins. Þá eiga þeir einnig að tryggja að hægt sé að ferðast til og frá höfuðborginni Juba. Vera þeirra í landinu er illa liðin af stjórnvöldum. Suður-Súdan Tengdar fréttir Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. 9. júlí 2016 17:46 Framkvæmdarstjóri mannréttindadeildar SÞ sakar stjórnvöld í Suður-Súdan um stríðsglæpi Zeid Ra'ad Al Hussein óttast tilræði til þjóðarmorðs Nuer ættbálksins af hálfu Dinka ættbálksins. 4. ágúst 2016 23:37 Þrjúhundruð látnir í Suður-Súdan: Óttast að borgarastyrjöld brjótist út að nýju Tvær fylkingar takast á í Suður-Súdan. 11. júlí 2016 08:47 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Stjórnvöld í Suður-Súdan vilja ekki fá fleiri friðargæsluliða til landsins og telja að slíkt muni grafa undan sjálfstæði landsins. Fjallað er um málið af Al-Jazeera. Fyrir öryggisráði Sameinuðu þjóðanna liggur tillaga þess efnis að friðargæsluliðum í landinu verið fjölgað um 4.000. Það er aukning um þriðjung en fyrir eru þar 12.000 friðargæsluliðar. Flestir þeirra eru þar á vegum Afríkusambandsins. „Ef Suður-Súdan verður breytt í verndarsvæði SÞ þá verður það ekki endirinn heldur upphafið,“ segir Michael Makuei, talsmaður ríkisstjórnarinnar. „Það mun byrja með Suður-Súdan en enda með því að gömlu nýlenduherrarnir taka yfir löndin á ný.“ Suður-Súdan er eitt yngsta ríki heims en það öðlaðist sjálfstæði frá Súdan árið 2011. Stutt saga þess hefur verið lituð blóði en borgarastyrjöld hefur ríkt löngum tíðum. Ekki sér fyrir endann á átökunum. Hlutverk friðargæsluliðanna er að tryggja flugvöll landsins til að hægt sé að flytja vistir til landsins. Þá eiga þeir einnig að tryggja að hægt sé að ferðast til og frá höfuðborginni Juba. Vera þeirra í landinu er illa liðin af stjórnvöldum.
Suður-Súdan Tengdar fréttir Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. 9. júlí 2016 17:46 Framkvæmdarstjóri mannréttindadeildar SÞ sakar stjórnvöld í Suður-Súdan um stríðsglæpi Zeid Ra'ad Al Hussein óttast tilræði til þjóðarmorðs Nuer ættbálksins af hálfu Dinka ættbálksins. 4. ágúst 2016 23:37 Þrjúhundruð látnir í Suður-Súdan: Óttast að borgarastyrjöld brjótist út að nýju Tvær fylkingar takast á í Suður-Súdan. 11. júlí 2016 08:47 Mest lesið Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Neytendur Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Veður Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Neytendur Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Veður Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Fleiri fréttir Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Sjá meira
Fundur leiðtoga Suður-Súdan breyttist í blóðbað Heimildum ber ekki saman um hve margir létust í skotbardögum í Juba, höfuðborg Suður-Súdan, í gær. 9. júlí 2016 17:46
Framkvæmdarstjóri mannréttindadeildar SÞ sakar stjórnvöld í Suður-Súdan um stríðsglæpi Zeid Ra'ad Al Hussein óttast tilræði til þjóðarmorðs Nuer ættbálksins af hálfu Dinka ættbálksins. 4. ágúst 2016 23:37
Þrjúhundruð látnir í Suður-Súdan: Óttast að borgarastyrjöld brjótist út að nýju Tvær fylkingar takast á í Suður-Súdan. 11. júlí 2016 08:47