Rússar saka Úkraínu um innrás í Krímskaga Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. ágúst 2016 11:10 Úkraínumenn segja ásakanir Rússa fáránlegar. Vísir/Getty Rússar hafa sakað Úkraínu um að hafa staðið að vopnaðri innrás inn í Krímskaga, landsvæðið sem Rússar innlimiðu árið 2014 eftir hörð átök. Rússneska leyniþjónustan FSB segir að gerðar hafi verið tvær tilraunir til þess að gera innrás inn í Krímskaga um síðustu helgi. Rússneskur hermaður og starfsmaður leyniþjónustunnar hafi látið lífið í aðgerðunum. Leyniþjónustan segir að markmið aðgerða Úkraínumanna hafi verið að eyðileggja innviði samfélagsins á Krímskaga. Leyniþjónustan segir að fundist hafi sprengjur og vopn á þeim stöðum þar sem innrásin var gerð og mikil skotbardagi hafi átt sér stað á milli innrásarmanna og rússneska hersins. Hefur Vladimír Pútín Rússlandsforseti, heitið því að öryggi á svæðinu verði hert til muna. Forseti Úkraínu, Peter Poroshenko, segir að ásakanir Rússa um meinta innrás inn í Krímskaga séu fáránlegar og markmið þeirra sé einfaldlega að gera Rússum kleift að ógna Úkraínu enn frekar.Fréttastofa Reuters greinir frá því að bandarísk yfirvöld hafi ekki séð nein sönnunargögn sem styðji ásakanir Rússa. Viðskiptabann vestrænna ríkja gegn Rússlandi er enn í gildi og segir sendiherra Bandaríkjanna í Úkraínu að það muni áfram vera í gildi allt þangað til að Rússar skili Krímskaga aftur til Úkraínu. Tengdar fréttir Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi Vladimir Pútín staðfesti lögin fyrir skömmu, eftir að efra þing Rússlands samþykkti þau einróma í morgun. 21. mars 2014 11:51 Skipulagði innlimun Krímskaga löngu fyrir atkvæðagreiðslu Krímskagi varð formlega hluti af Rússlandi þann 18. mars á síðasta ári. 9. mars 2015 19:14 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Rússar hafa sakað Úkraínu um að hafa staðið að vopnaðri innrás inn í Krímskaga, landsvæðið sem Rússar innlimiðu árið 2014 eftir hörð átök. Rússneska leyniþjónustan FSB segir að gerðar hafi verið tvær tilraunir til þess að gera innrás inn í Krímskaga um síðustu helgi. Rússneskur hermaður og starfsmaður leyniþjónustunnar hafi látið lífið í aðgerðunum. Leyniþjónustan segir að markmið aðgerða Úkraínumanna hafi verið að eyðileggja innviði samfélagsins á Krímskaga. Leyniþjónustan segir að fundist hafi sprengjur og vopn á þeim stöðum þar sem innrásin var gerð og mikil skotbardagi hafi átt sér stað á milli innrásarmanna og rússneska hersins. Hefur Vladimír Pútín Rússlandsforseti, heitið því að öryggi á svæðinu verði hert til muna. Forseti Úkraínu, Peter Poroshenko, segir að ásakanir Rússa um meinta innrás inn í Krímskaga séu fáránlegar og markmið þeirra sé einfaldlega að gera Rússum kleift að ógna Úkraínu enn frekar.Fréttastofa Reuters greinir frá því að bandarísk yfirvöld hafi ekki séð nein sönnunargögn sem styðji ásakanir Rússa. Viðskiptabann vestrænna ríkja gegn Rússlandi er enn í gildi og segir sendiherra Bandaríkjanna í Úkraínu að það muni áfram vera í gildi allt þangað til að Rússar skili Krímskaga aftur til Úkraínu.
Tengdar fréttir Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi Vladimir Pútín staðfesti lögin fyrir skömmu, eftir að efra þing Rússlands samþykkti þau einróma í morgun. 21. mars 2014 11:51 Skipulagði innlimun Krímskaga löngu fyrir atkvæðagreiðslu Krímskagi varð formlega hluti af Rússlandi þann 18. mars á síðasta ári. 9. mars 2015 19:14 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Sjá meira
Krímskagi formlega orðinn hluti af Rússlandi Vladimir Pútín staðfesti lögin fyrir skömmu, eftir að efra þing Rússlands samþykkti þau einróma í morgun. 21. mars 2014 11:51
Skipulagði innlimun Krímskaga löngu fyrir atkvæðagreiðslu Krímskagi varð formlega hluti af Rússlandi þann 18. mars á síðasta ári. 9. mars 2015 19:14