Þúsundum tyrkneskra fanga sleppt til að rýma fyrir valdaránsmönnum Atli Ísleifsson skrifar 17. ágúst 2016 08:12 Erdodan Tyrklandsforseti. Vísir/AFP Tyrknesk stjórnvöld hafa ákveðið að þúsundum fanga verði sleppt til að rýma til í fangelsum fyrir mönnum sem komu að misheppnaðri valdaránstilraun í landinu fyrr í sumar. Þá hefur um tvö þúsund lögreglumönnum og hermönnum verið vikið úr starfi. Stjórnvöld lýstu yfir þriggja mánaða neyðarástandi í landinu fyrr í sumar sem veitir þeim heimild til að grípa til aðgerðanna. Dómsmálaráðherrann Bekir Bozdag greindi frá því á Twitter að um 38 þúsund föngum í landinu verði sleppt til að rýma til í yfirfullum fangelsum landsins. Þeir fangar sem eiga eftir að afplána minna en tvö ár af dómi sínum og hafa afplánað að minnsta kosti helming dómsins verður sleppt, þó ekki þeim sem hafa verið dæmdir fyrir morð, ofbeldisbrot gegn maka, kynferðisbrot og brot gegn ríkinu. Þeir um tvö þúsund lögreglumenn og hermenn sem hafa verið látnir víkja úr starfi eru allir sagðir tengjast Fetullah Gulen, meintum höfuðpaur vandaránstilraunarinnar. Tyrknesk yfirvöld hafa nú fangelsað rúmlega 30 þúsund stuðningsmenn Gulen og er búið að loka fjölda skóla, stofnana og félagasamtaka vegna meintra tengsla við Gulen. Lögregla gerði í gær húsleit í 44 fyrirtækjum sem eru grunuð um að útvega Gulen fé. Tengdar fréttir Erdogan styrkir stöðu sína í Tyrklandi Meira en milljón manns hélt út á götur í Istanbúl til að sýna stjórn Erdogans forseta samstöðu. 9. ágúst 2016 07:00 Fjölmenni á mótmælum í Istanbúl Um hundruð þúsunda saman komin til að mótmæla valdaránstilrauninni. 7. ágúst 2016 19:29 Erdogan og Pútín endurnýja tengslin Vladimír Pútín Rússlandsforseti tók í gær í Pétursborg á móti Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta. Pútín sagði fundinn merki um að þeir vilji endurnýja tengsl ríkjanna og bæta samskipti þeirra. 10. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Fleiri fréttir Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Sjá meira
Tyrknesk stjórnvöld hafa ákveðið að þúsundum fanga verði sleppt til að rýma til í fangelsum fyrir mönnum sem komu að misheppnaðri valdaránstilraun í landinu fyrr í sumar. Þá hefur um tvö þúsund lögreglumönnum og hermönnum verið vikið úr starfi. Stjórnvöld lýstu yfir þriggja mánaða neyðarástandi í landinu fyrr í sumar sem veitir þeim heimild til að grípa til aðgerðanna. Dómsmálaráðherrann Bekir Bozdag greindi frá því á Twitter að um 38 þúsund föngum í landinu verði sleppt til að rýma til í yfirfullum fangelsum landsins. Þeir fangar sem eiga eftir að afplána minna en tvö ár af dómi sínum og hafa afplánað að minnsta kosti helming dómsins verður sleppt, þó ekki þeim sem hafa verið dæmdir fyrir morð, ofbeldisbrot gegn maka, kynferðisbrot og brot gegn ríkinu. Þeir um tvö þúsund lögreglumenn og hermenn sem hafa verið látnir víkja úr starfi eru allir sagðir tengjast Fetullah Gulen, meintum höfuðpaur vandaránstilraunarinnar. Tyrknesk yfirvöld hafa nú fangelsað rúmlega 30 þúsund stuðningsmenn Gulen og er búið að loka fjölda skóla, stofnana og félagasamtaka vegna meintra tengsla við Gulen. Lögregla gerði í gær húsleit í 44 fyrirtækjum sem eru grunuð um að útvega Gulen fé.
Tengdar fréttir Erdogan styrkir stöðu sína í Tyrklandi Meira en milljón manns hélt út á götur í Istanbúl til að sýna stjórn Erdogans forseta samstöðu. 9. ágúst 2016 07:00 Fjölmenni á mótmælum í Istanbúl Um hundruð þúsunda saman komin til að mótmæla valdaránstilrauninni. 7. ágúst 2016 19:29 Erdogan og Pútín endurnýja tengslin Vladimír Pútín Rússlandsforseti tók í gær í Pétursborg á móti Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta. Pútín sagði fundinn merki um að þeir vilji endurnýja tengsl ríkjanna og bæta samskipti þeirra. 10. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Fleiri fréttir Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Árleg tannlæknaheimsókn á brúsa danska ríkisins Handtekinn á Heathrow eftir árás með piparúða Hótar að ganga úr Evrópusamningi til að svipta útlendinga ríkisfangi Hermenn reyna að ræna völdum í Benín Tuttugu og fimm fórust þegar skemmtistaður brann til kaldra kola Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Telja Evrópu traðka niður andóf gegn Úkraínustríðinu Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Sjá meira
Erdogan styrkir stöðu sína í Tyrklandi Meira en milljón manns hélt út á götur í Istanbúl til að sýna stjórn Erdogans forseta samstöðu. 9. ágúst 2016 07:00
Fjölmenni á mótmælum í Istanbúl Um hundruð þúsunda saman komin til að mótmæla valdaránstilrauninni. 7. ágúst 2016 19:29
Erdogan og Pútín endurnýja tengslin Vladimír Pútín Rússlandsforseti tók í gær í Pétursborg á móti Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta. Pútín sagði fundinn merki um að þeir vilji endurnýja tengsl ríkjanna og bæta samskipti þeirra. 10. ágúst 2016 07:00