Þúsundum tyrkneskra fanga sleppt til að rýma fyrir valdaránsmönnum Atli Ísleifsson skrifar 17. ágúst 2016 08:12 Erdodan Tyrklandsforseti. Vísir/AFP Tyrknesk stjórnvöld hafa ákveðið að þúsundum fanga verði sleppt til að rýma til í fangelsum fyrir mönnum sem komu að misheppnaðri valdaránstilraun í landinu fyrr í sumar. Þá hefur um tvö þúsund lögreglumönnum og hermönnum verið vikið úr starfi. Stjórnvöld lýstu yfir þriggja mánaða neyðarástandi í landinu fyrr í sumar sem veitir þeim heimild til að grípa til aðgerðanna. Dómsmálaráðherrann Bekir Bozdag greindi frá því á Twitter að um 38 þúsund föngum í landinu verði sleppt til að rýma til í yfirfullum fangelsum landsins. Þeir fangar sem eiga eftir að afplána minna en tvö ár af dómi sínum og hafa afplánað að minnsta kosti helming dómsins verður sleppt, þó ekki þeim sem hafa verið dæmdir fyrir morð, ofbeldisbrot gegn maka, kynferðisbrot og brot gegn ríkinu. Þeir um tvö þúsund lögreglumenn og hermenn sem hafa verið látnir víkja úr starfi eru allir sagðir tengjast Fetullah Gulen, meintum höfuðpaur vandaránstilraunarinnar. Tyrknesk yfirvöld hafa nú fangelsað rúmlega 30 þúsund stuðningsmenn Gulen og er búið að loka fjölda skóla, stofnana og félagasamtaka vegna meintra tengsla við Gulen. Lögregla gerði í gær húsleit í 44 fyrirtækjum sem eru grunuð um að útvega Gulen fé. Tengdar fréttir Erdogan styrkir stöðu sína í Tyrklandi Meira en milljón manns hélt út á götur í Istanbúl til að sýna stjórn Erdogans forseta samstöðu. 9. ágúst 2016 07:00 Fjölmenni á mótmælum í Istanbúl Um hundruð þúsunda saman komin til að mótmæla valdaránstilrauninni. 7. ágúst 2016 19:29 Erdogan og Pútín endurnýja tengslin Vladimír Pútín Rússlandsforseti tók í gær í Pétursborg á móti Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta. Pútín sagði fundinn merki um að þeir vilji endurnýja tengsl ríkjanna og bæta samskipti þeirra. 10. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Tyrknesk stjórnvöld hafa ákveðið að þúsundum fanga verði sleppt til að rýma til í fangelsum fyrir mönnum sem komu að misheppnaðri valdaránstilraun í landinu fyrr í sumar. Þá hefur um tvö þúsund lögreglumönnum og hermönnum verið vikið úr starfi. Stjórnvöld lýstu yfir þriggja mánaða neyðarástandi í landinu fyrr í sumar sem veitir þeim heimild til að grípa til aðgerðanna. Dómsmálaráðherrann Bekir Bozdag greindi frá því á Twitter að um 38 þúsund föngum í landinu verði sleppt til að rýma til í yfirfullum fangelsum landsins. Þeir fangar sem eiga eftir að afplána minna en tvö ár af dómi sínum og hafa afplánað að minnsta kosti helming dómsins verður sleppt, þó ekki þeim sem hafa verið dæmdir fyrir morð, ofbeldisbrot gegn maka, kynferðisbrot og brot gegn ríkinu. Þeir um tvö þúsund lögreglumenn og hermenn sem hafa verið látnir víkja úr starfi eru allir sagðir tengjast Fetullah Gulen, meintum höfuðpaur vandaránstilraunarinnar. Tyrknesk yfirvöld hafa nú fangelsað rúmlega 30 þúsund stuðningsmenn Gulen og er búið að loka fjölda skóla, stofnana og félagasamtaka vegna meintra tengsla við Gulen. Lögregla gerði í gær húsleit í 44 fyrirtækjum sem eru grunuð um að útvega Gulen fé.
Tengdar fréttir Erdogan styrkir stöðu sína í Tyrklandi Meira en milljón manns hélt út á götur í Istanbúl til að sýna stjórn Erdogans forseta samstöðu. 9. ágúst 2016 07:00 Fjölmenni á mótmælum í Istanbúl Um hundruð þúsunda saman komin til að mótmæla valdaránstilrauninni. 7. ágúst 2016 19:29 Erdogan og Pútín endurnýja tengslin Vladimír Pútín Rússlandsforseti tók í gær í Pétursborg á móti Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta. Pútín sagði fundinn merki um að þeir vilji endurnýja tengsl ríkjanna og bæta samskipti þeirra. 10. ágúst 2016 07:00 Mest lesið Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Erlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Fleiri fréttir Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Sjá meira
Erdogan styrkir stöðu sína í Tyrklandi Meira en milljón manns hélt út á götur í Istanbúl til að sýna stjórn Erdogans forseta samstöðu. 9. ágúst 2016 07:00
Fjölmenni á mótmælum í Istanbúl Um hundruð þúsunda saman komin til að mótmæla valdaránstilrauninni. 7. ágúst 2016 19:29
Erdogan og Pútín endurnýja tengslin Vladimír Pútín Rússlandsforseti tók í gær í Pétursborg á móti Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta. Pútín sagði fundinn merki um að þeir vilji endurnýja tengsl ríkjanna og bæta samskipti þeirra. 10. ágúst 2016 07:00