Óli Kristjáns svaraði Pepsi-mörkunum á Twitter Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. september 2016 21:54 Ólafur Kristjánsson. vísir/getty Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. „Við munum pottþétt reyna að styrkja liðið í janúar en ég mun ekki horfa heim til Íslands hvað það varðar. Ég er búinn að fylgjast mjög vel með Pepsi-deildinni í sumar og ég tel að enginn leikmaður í deildinni myndi styrkja liðið mitt,“ sagði Ólafur við Morgunblaðið.Sjá einnig: Afhroð Vals gott dæmi um að enginn á Íslandi er nógu góður fyrir Ólaf í Randers Strákarnir í Pepsi-mörkunum voru ekki alveg sammála þessu og Ólafur, sem var augljóslega að horfa á þáttinn ytra, tók til máls á Twitter. Þar talar Ólafur um að leikmenn þurfi að vera með hugarfarið í lagi og það sé engum greiði gerður með fölskum vonum. Hugleiðingar þjálfarans má sjá hér að neðan.Hvort vilja menn fá heiðarlegt svar #realtalk eða sellofan með slaufu? #pepsi365 2 góðir leikir = "hlýtur að fara út"? #mótvægi— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Nokkrir sem gætu á 6-12 mánuðum bætt sig og orðið góðir #hugarfar Fáir beint #mínskoðun #ekkistaðreynd— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Engum greiði gerður með fölskum vonum, en gott hugarfar og elja flytja menn langt #HardWorkBeatssTalenWhen....— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 16 danskir leikmenn i umferð 20 í Pepsi, enginn með Prooven SL karrier, standa sig samt vel— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 16 danskir leikmenn i umferð 20 í Pepsi, enginn með Prooven SL karrier, standa sig samt vel— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Blokkera þeir aðra íslenska unga leikmenn sem gætu náð langt?— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Og ef maður vill sja leikmenn "live" á maður á hættu að þeir séu í agabanni eða á bekknum #metnaðurinn #langtseason— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira
Í Pepsi-mörkunum í kvöld var rætt um þau ummæli Ólafs Kristjánssonar, þjálfara Randers, um að enginn leikmaður í Pepsi-deildinni gæti styrkt lið hans í Danmörku. „Við munum pottþétt reyna að styrkja liðið í janúar en ég mun ekki horfa heim til Íslands hvað það varðar. Ég er búinn að fylgjast mjög vel með Pepsi-deildinni í sumar og ég tel að enginn leikmaður í deildinni myndi styrkja liðið mitt,“ sagði Ólafur við Morgunblaðið.Sjá einnig: Afhroð Vals gott dæmi um að enginn á Íslandi er nógu góður fyrir Ólaf í Randers Strákarnir í Pepsi-mörkunum voru ekki alveg sammála þessu og Ólafur, sem var augljóslega að horfa á þáttinn ytra, tók til máls á Twitter. Þar talar Ólafur um að leikmenn þurfi að vera með hugarfarið í lagi og það sé engum greiði gerður með fölskum vonum. Hugleiðingar þjálfarans má sjá hér að neðan.Hvort vilja menn fá heiðarlegt svar #realtalk eða sellofan með slaufu? #pepsi365 2 góðir leikir = "hlýtur að fara út"? #mótvægi— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Nokkrir sem gætu á 6-12 mánuðum bætt sig og orðið góðir #hugarfar Fáir beint #mínskoðun #ekkistaðreynd— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Engum greiði gerður með fölskum vonum, en gott hugarfar og elja flytja menn langt #HardWorkBeatssTalenWhen....— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 16 danskir leikmenn i umferð 20 í Pepsi, enginn með Prooven SL karrier, standa sig samt vel— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 16 danskir leikmenn i umferð 20 í Pepsi, enginn með Prooven SL karrier, standa sig samt vel— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Blokkera þeir aðra íslenska unga leikmenn sem gætu náð langt?— OliK (@OKristjans) September 25, 2016 Og ef maður vill sja leikmenn "live" á maður á hættu að þeir séu í agabanni eða á bekknum #metnaðurinn #langtseason— OliK (@OKristjans) September 25, 2016
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Sjá meira