Sterkar vísbendingar um voðaverk Samúel Karl Ólason skrifar 28. júlí 2016 11:02 Vísir/EPA Flughermir sem fannst á heimili flugstjóra malasísku flugvélarinnar MH370 hafði verið notaður til að marka stefnu til suður-Indlandshafs. Talið er að flugvélin hafi horfið þar. Rannsakendur segja að það sanni þó ekki að flugvélinni hafi verið vísvitandi brotlent í hafið. Gögnin sýna eingöngu fram á mögulega skipulagningu. Þetta staðfestu ástralskir rannsakendur en rannsókn á flugherminum hefur staðið yfir í rúm tvö ár.Svæðið þar sem leitin hefur staðið yfir.Vísir/GraphicNewsFlugvélin hvarf af ratsjám á leið frá Kuala Lumpur til Peking í mars 2014 en 239 manns voru um borð. Lengi hefur verið talið að flugvélin hafi endað í hafinu langt vestur af Ástralíu. Gervihnattagögn voru notuð til að mynda 120 þúsund ferkílómetra leitarsvæði þar sem umfangsmikil leit hefur farið fram.Sjá einnig: Hvarf MH370 enn ráðgáta. Leitarsvæðið er þó mjög langt frá landi, dýpi er mjög mikið og fjöll og gljúfur má finna á hafsbotni. Allt þetta hefur gert leitina mjög erfiða og stendur til að hætta henni. Um tíu þúsund ferkílómetrar eru eftir af leitarsvæðinu og verður leitinni hætt þegar búið er að leita þar. Nokkrir hlutar úr flugvélinni hafa fundist við strendur Afríku, en þeir hafa ekki geta varpað ljósi hvað kom fyrir flugvélina. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Finna allt mögulegt nema flakið af flugvél MH370 16. janúar 2016 06:00 Brak sem mögulega er úr MH370 flutt til Ástralíu Tveir hlutir hafa fundist í Mósambík á undanförnum mánuðum. 21. mars 2016 07:39 Enn finnst mögulegt brak úr MH370 MH370 hvarf í mars 2014 á leið frá Kuala Lumpur til Peking með 239 farþega. 3. apríl 2016 09:30 Enn bólar ekkert á týndu farþegavélinni Um áttatíu flugvélar og skip leita þotunnar á Suður-Kínahafi, Malaccasundi og víðar. Að minnsta kosti tólf lönd taka þátt í leitinni. 12. mars 2014 16:19 Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Sjá meira
Flughermir sem fannst á heimili flugstjóra malasísku flugvélarinnar MH370 hafði verið notaður til að marka stefnu til suður-Indlandshafs. Talið er að flugvélin hafi horfið þar. Rannsakendur segja að það sanni þó ekki að flugvélinni hafi verið vísvitandi brotlent í hafið. Gögnin sýna eingöngu fram á mögulega skipulagningu. Þetta staðfestu ástralskir rannsakendur en rannsókn á flugherminum hefur staðið yfir í rúm tvö ár.Svæðið þar sem leitin hefur staðið yfir.Vísir/GraphicNewsFlugvélin hvarf af ratsjám á leið frá Kuala Lumpur til Peking í mars 2014 en 239 manns voru um borð. Lengi hefur verið talið að flugvélin hafi endað í hafinu langt vestur af Ástralíu. Gervihnattagögn voru notuð til að mynda 120 þúsund ferkílómetra leitarsvæði þar sem umfangsmikil leit hefur farið fram.Sjá einnig: Hvarf MH370 enn ráðgáta. Leitarsvæðið er þó mjög langt frá landi, dýpi er mjög mikið og fjöll og gljúfur má finna á hafsbotni. Allt þetta hefur gert leitina mjög erfiða og stendur til að hætta henni. Um tíu þúsund ferkílómetrar eru eftir af leitarsvæðinu og verður leitinni hætt þegar búið er að leita þar. Nokkrir hlutar úr flugvélinni hafa fundist við strendur Afríku, en þeir hafa ekki geta varpað ljósi hvað kom fyrir flugvélina.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Finna allt mögulegt nema flakið af flugvél MH370 16. janúar 2016 06:00 Brak sem mögulega er úr MH370 flutt til Ástralíu Tveir hlutir hafa fundist í Mósambík á undanförnum mánuðum. 21. mars 2016 07:39 Enn finnst mögulegt brak úr MH370 MH370 hvarf í mars 2014 á leið frá Kuala Lumpur til Peking með 239 farþega. 3. apríl 2016 09:30 Enn bólar ekkert á týndu farþegavélinni Um áttatíu flugvélar og skip leita þotunnar á Suður-Kínahafi, Malaccasundi og víðar. Að minnsta kosti tólf lönd taka þátt í leitinni. 12. mars 2014 16:19 Mest lesið Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Viðskipti innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Innlent Fleiri fréttir Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Sjá meira
Brak sem mögulega er úr MH370 flutt til Ástralíu Tveir hlutir hafa fundist í Mósambík á undanförnum mánuðum. 21. mars 2016 07:39
Enn finnst mögulegt brak úr MH370 MH370 hvarf í mars 2014 á leið frá Kuala Lumpur til Peking með 239 farþega. 3. apríl 2016 09:30
Enn bólar ekkert á týndu farþegavélinni Um áttatíu flugvélar og skip leita þotunnar á Suður-Kínahafi, Malaccasundi og víðar. Að minnsta kosti tólf lönd taka þátt í leitinni. 12. mars 2014 16:19