Sjáðu lúxusmark Sigríðar Láru og öll mörkin í 10. umferð | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. júlí 2016 19:15 Blikar eru áfram í 2. sæti Pepsi-deildar kvenna. vísir/hanna Tíunda umferð Pepsi-deildar kvenna fór fram á þriðjudagskvöldið. Staðan á toppnum hélst óbreytt en þrjú efstu liðin, Stjarnan, Breiðablik og Valur, unnu öll sína leiki. FH vann gríðarlega mikilvægan sigur á ÍA í botnbaráttunni og ÍBV gerði góða ferð á Selfoss og sneri aftur til Eyja með öll þrjú stigin í farteskinu. Farið var yfir alla leikina í 10. umferð í Pepsi-mörkum kvenna í gær. Helena Ólafsdóttir, Vanda Sigurgeirsdóttir og Þorkell Máni Pétursson völdu m.a. mark umferðarinnar. Það skoraði Eyjakonan Sigríður Lára Garðarsdóttir gegn Selfossi.Það mark má sjá hér að neðan sem og markasyrpu með öllum 19 mörkunum sem voru skoruð í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna.Mark 10. umferðar Markasyrpa 10. umferðar Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Máni ósáttur: Ekki séð einn ungan Garðbæing hlaupa inn á völlinn í sumar Þorkell Máni Pétursson, sérfræðingur í Pepsi-mörkum kvenna og stuðningsmaður Stjörnunnar, lét sitt lið heyra það í þætti gærkvöldsins. 28. júlí 2016 16:30 Nýi leikmaðurinn tryggði FH nauðsynlegan sigur | Margrét Lára funheit Tíunda umferð Pepsi-deildar kvenna fór fram í kvöld. 26. júlí 2016 21:21 Báðar Antonsdæturnar búnar að finna sér ný lið Hildur Antonsdóttir er gengin í raðir Breiðabliks frá Val. Hildur er komin með leikheimild og gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Blika þegar liðið mætir Selfossi eftir viku. 28. júlí 2016 15:32 Helena og Vanda fengu Mána til að skipta um skoðun | Myndband Mark var dæmt af Mist Edvarsdóttur vegna rangstöðu þegar Valur vann öruggan 3-0 sigur á Fylki á þriðjudaginn. 28. júlí 2016 18:15 Sterkir útisigrar hjá ÍBV og Stjörnunni Tveimur leikjum er lokið í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna. 26. júlí 2016 20:05 Berglind Björg: "Langaði að rífa mig úr að ofan og hlaupa um“ Þungu fargi var létt af Berglindi Björg Þorvaldsdóttur með marki hennar gegn KR í Pepsi-deildinni í kvöld. 26. júlí 2016 21:40 Þjálfari Selfoss kallar sjálfa sig til baka úr láni Valorie Nicole O´Brien, þjálfari Selfoss í Pepsi-deild kvenna, hefur fengið leikheimild með liðinu. 25. júlí 2016 21:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Tíunda umferð Pepsi-deildar kvenna fór fram á þriðjudagskvöldið. Staðan á toppnum hélst óbreytt en þrjú efstu liðin, Stjarnan, Breiðablik og Valur, unnu öll sína leiki. FH vann gríðarlega mikilvægan sigur á ÍA í botnbaráttunni og ÍBV gerði góða ferð á Selfoss og sneri aftur til Eyja með öll þrjú stigin í farteskinu. Farið var yfir alla leikina í 10. umferð í Pepsi-mörkum kvenna í gær. Helena Ólafsdóttir, Vanda Sigurgeirsdóttir og Þorkell Máni Pétursson völdu m.a. mark umferðarinnar. Það skoraði Eyjakonan Sigríður Lára Garðarsdóttir gegn Selfossi.Það mark má sjá hér að neðan sem og markasyrpu með öllum 19 mörkunum sem voru skoruð í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna.Mark 10. umferðar Markasyrpa 10. umferðar
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Máni ósáttur: Ekki séð einn ungan Garðbæing hlaupa inn á völlinn í sumar Þorkell Máni Pétursson, sérfræðingur í Pepsi-mörkum kvenna og stuðningsmaður Stjörnunnar, lét sitt lið heyra það í þætti gærkvöldsins. 28. júlí 2016 16:30 Nýi leikmaðurinn tryggði FH nauðsynlegan sigur | Margrét Lára funheit Tíunda umferð Pepsi-deildar kvenna fór fram í kvöld. 26. júlí 2016 21:21 Báðar Antonsdæturnar búnar að finna sér ný lið Hildur Antonsdóttir er gengin í raðir Breiðabliks frá Val. Hildur er komin með leikheimild og gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Blika þegar liðið mætir Selfossi eftir viku. 28. júlí 2016 15:32 Helena og Vanda fengu Mána til að skipta um skoðun | Myndband Mark var dæmt af Mist Edvarsdóttur vegna rangstöðu þegar Valur vann öruggan 3-0 sigur á Fylki á þriðjudaginn. 28. júlí 2016 18:15 Sterkir útisigrar hjá ÍBV og Stjörnunni Tveimur leikjum er lokið í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna. 26. júlí 2016 20:05 Berglind Björg: "Langaði að rífa mig úr að ofan og hlaupa um“ Þungu fargi var létt af Berglindi Björg Þorvaldsdóttur með marki hennar gegn KR í Pepsi-deildinni í kvöld. 26. júlí 2016 21:40 Þjálfari Selfoss kallar sjálfa sig til baka úr láni Valorie Nicole O´Brien, þjálfari Selfoss í Pepsi-deild kvenna, hefur fengið leikheimild með liðinu. 25. júlí 2016 21:00 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Fótbolti Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Fótbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Íslenski boltinn Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Körfubolti Ólympíuhetja dó í snjóflóði Sport Fleiri fréttir Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Sjá meira
Máni ósáttur: Ekki séð einn ungan Garðbæing hlaupa inn á völlinn í sumar Þorkell Máni Pétursson, sérfræðingur í Pepsi-mörkum kvenna og stuðningsmaður Stjörnunnar, lét sitt lið heyra það í þætti gærkvöldsins. 28. júlí 2016 16:30
Nýi leikmaðurinn tryggði FH nauðsynlegan sigur | Margrét Lára funheit Tíunda umferð Pepsi-deildar kvenna fór fram í kvöld. 26. júlí 2016 21:21
Báðar Antonsdæturnar búnar að finna sér ný lið Hildur Antonsdóttir er gengin í raðir Breiðabliks frá Val. Hildur er komin með leikheimild og gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir Blika þegar liðið mætir Selfossi eftir viku. 28. júlí 2016 15:32
Helena og Vanda fengu Mána til að skipta um skoðun | Myndband Mark var dæmt af Mist Edvarsdóttur vegna rangstöðu þegar Valur vann öruggan 3-0 sigur á Fylki á þriðjudaginn. 28. júlí 2016 18:15
Sterkir útisigrar hjá ÍBV og Stjörnunni Tveimur leikjum er lokið í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna. 26. júlí 2016 20:05
Berglind Björg: "Langaði að rífa mig úr að ofan og hlaupa um“ Þungu fargi var létt af Berglindi Björg Þorvaldsdóttur með marki hennar gegn KR í Pepsi-deildinni í kvöld. 26. júlí 2016 21:40
Þjálfari Selfoss kallar sjálfa sig til baka úr láni Valorie Nicole O´Brien, þjálfari Selfoss í Pepsi-deild kvenna, hefur fengið leikheimild með liðinu. 25. júlí 2016 21:00