Skutu þremur eldflaugum út á Japanshaf Samúel Karl Ólason skrifar 18. júlí 2016 23:03 Frá eldflaugaskoti Norður-Kóreu í síðasta mánuði. Vísir/EPA Þremur eldflaugum var skotið frá Norður-Kóreu í kvöld. Rétt rúm vika er frá því að stjórnvöld þar hótuðu aðgerðum vegna uppsetningar eldflaugavarnarkerfis í Suður-Kóreu. Herinn í suðri sendi frá sér tilkynningu þar sem segir að flaugarnar hafi flugið 500 til 600 kílómetra áður en þeir hröpuðu í Japanshaf. Sú vegalengd dugar til þess að skjóta á alla hluta Suður-Kóreu. Spenna á svæðinu hefur verið mikil undanfarna mánuði eða frá því að Norður-Kórea sprengdi kjarnorkusprengju í fjórða sinna í janúar. Síðan þá hafa þeir margsinnis gert tilraunir með eldflaugar. Fyrr í mánuðinum tilkynntu yfirvöld Bandaríkjanna og Suður-Kóreu að svokölluðu THAAD-kerfi yrði komið fyrir til að sporna gegn mögulegum kjarnorkumætti Norður-Kóreu. Kínverjar hafa einnig gagnrýnt uppsetningu kerfisins. Tengdar fréttir Undirbúa hertar aðgerðir gegn Norður-Kóreu Norður-Kórea gerði þriðju eldflaugatilraunina á tveimur vikum á fimmtudaginn en þær hafa allar misheppnast. 30. apríl 2016 00:08 Taka yfirlýsingar Norður Kóreumanna ekki alvarlega Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, gefur ekkert fyrir yfirlýsingar Norður Kóreumanna þess efnis að þeir muni hætta þróun kjarnavopna. 25. apríl 2016 07:43 Virðast hafa skotið flugskeyti af kafbáti Talsmenn Suður-Kóreu halda því fram að nágrannar þeirra í norðri hafi í dag náð uggvænlegum áfanga í hernaðarbrölti sínu. 23. apríl 2016 15:09 Tilraunaskot í Norður-Kóreu misheppnaðist Skotið á loft í tilefni af afmæli leiðtogans fyrrverandi. 15. apríl 2016 08:47 Gætu fljótlega framleitt plútóníum Bandaríska leyniþjónustan telur að stjórnvöld í Pjongjang hafi endurræst kjarnaofn sem hefur burði til að framleiða plútóníum í kjarnorkuvopn. Norður-Kóreumenn lýstu því yfir í september að kjarnorkuverið í Jongbjon hefði verið endurræst. 10. febrúar 2016 06:00 Öryggisráðið fordæmir eldflaugaskot Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna boðar hertar refsiaðgerðir gegn N-Kóreu eftir eldflaugaskot ríkisins í nótt. 7. febrúar 2016 18:27 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Sjá meira
Þremur eldflaugum var skotið frá Norður-Kóreu í kvöld. Rétt rúm vika er frá því að stjórnvöld þar hótuðu aðgerðum vegna uppsetningar eldflaugavarnarkerfis í Suður-Kóreu. Herinn í suðri sendi frá sér tilkynningu þar sem segir að flaugarnar hafi flugið 500 til 600 kílómetra áður en þeir hröpuðu í Japanshaf. Sú vegalengd dugar til þess að skjóta á alla hluta Suður-Kóreu. Spenna á svæðinu hefur verið mikil undanfarna mánuði eða frá því að Norður-Kórea sprengdi kjarnorkusprengju í fjórða sinna í janúar. Síðan þá hafa þeir margsinnis gert tilraunir með eldflaugar. Fyrr í mánuðinum tilkynntu yfirvöld Bandaríkjanna og Suður-Kóreu að svokölluðu THAAD-kerfi yrði komið fyrir til að sporna gegn mögulegum kjarnorkumætti Norður-Kóreu. Kínverjar hafa einnig gagnrýnt uppsetningu kerfisins.
Tengdar fréttir Undirbúa hertar aðgerðir gegn Norður-Kóreu Norður-Kórea gerði þriðju eldflaugatilraunina á tveimur vikum á fimmtudaginn en þær hafa allar misheppnast. 30. apríl 2016 00:08 Taka yfirlýsingar Norður Kóreumanna ekki alvarlega Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, gefur ekkert fyrir yfirlýsingar Norður Kóreumanna þess efnis að þeir muni hætta þróun kjarnavopna. 25. apríl 2016 07:43 Virðast hafa skotið flugskeyti af kafbáti Talsmenn Suður-Kóreu halda því fram að nágrannar þeirra í norðri hafi í dag náð uggvænlegum áfanga í hernaðarbrölti sínu. 23. apríl 2016 15:09 Tilraunaskot í Norður-Kóreu misheppnaðist Skotið á loft í tilefni af afmæli leiðtogans fyrrverandi. 15. apríl 2016 08:47 Gætu fljótlega framleitt plútóníum Bandaríska leyniþjónustan telur að stjórnvöld í Pjongjang hafi endurræst kjarnaofn sem hefur burði til að framleiða plútóníum í kjarnorkuvopn. Norður-Kóreumenn lýstu því yfir í september að kjarnorkuverið í Jongbjon hefði verið endurræst. 10. febrúar 2016 06:00 Öryggisráðið fordæmir eldflaugaskot Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna boðar hertar refsiaðgerðir gegn N-Kóreu eftir eldflaugaskot ríkisins í nótt. 7. febrúar 2016 18:27 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Sjá meira
Undirbúa hertar aðgerðir gegn Norður-Kóreu Norður-Kórea gerði þriðju eldflaugatilraunina á tveimur vikum á fimmtudaginn en þær hafa allar misheppnast. 30. apríl 2016 00:08
Taka yfirlýsingar Norður Kóreumanna ekki alvarlega Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, gefur ekkert fyrir yfirlýsingar Norður Kóreumanna þess efnis að þeir muni hætta þróun kjarnavopna. 25. apríl 2016 07:43
Virðast hafa skotið flugskeyti af kafbáti Talsmenn Suður-Kóreu halda því fram að nágrannar þeirra í norðri hafi í dag náð uggvænlegum áfanga í hernaðarbrölti sínu. 23. apríl 2016 15:09
Tilraunaskot í Norður-Kóreu misheppnaðist Skotið á loft í tilefni af afmæli leiðtogans fyrrverandi. 15. apríl 2016 08:47
Gætu fljótlega framleitt plútóníum Bandaríska leyniþjónustan telur að stjórnvöld í Pjongjang hafi endurræst kjarnaofn sem hefur burði til að framleiða plútóníum í kjarnorkuvopn. Norður-Kóreumenn lýstu því yfir í september að kjarnorkuverið í Jongbjon hefði verið endurræst. 10. febrúar 2016 06:00
Öryggisráðið fordæmir eldflaugaskot Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna boðar hertar refsiaðgerðir gegn N-Kóreu eftir eldflaugaskot ríkisins í nótt. 7. febrúar 2016 18:27
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila