May gæti tekið við í Bretlandi Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. júlí 2016 07:00 Theresa May, innanríkisráðherra Breta Innanríkisráðherrann Theresa May, einn frambjóðenda í formannskosningum Íhaldsflokks Bretlands, hafnaði staðhæfingu andstæðinga sinna, Andreu Leadsom og Michaels Gove, um að komandi formaður þyrfti að hafa stutt Brexit, útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. May var sjálf andvíg Brexit. Næsti formaður Íhaldsflokksins mun einnig taka við forsætisráðherraembættinu af David Cameron í haust. May sagði í viðtali við BBC að forsætisráðherrann og formaðurinn þyrfti ekki að vera Brexit-sinni, mikilvægara væri að geta sameinað Breta eftir sundrandi þjóðaratkvæðagreiðslu. „Fólk er ekki bara að leita að Brexit-forsætisráðherra heldur forsætisráðherra sem getur stýrt landinu í heild sinni,“ sagði May við BBC. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnun, sem birt var í síðustu viku, nýtur May stuðnings um 36 prósenta kjósenda Íhaldsflokksins. Aðeins einn annar frambjóðandi mælist með yfir tíu prósenta fylgi en það er Boris Johnson sem mælist með 27 prósent. Síðan könnunin birtist hefur Johnson, fyrrverandi borgarstjóri Lundúna, lýst því yfir að hann ætli ekki í framboð. Gerði hann það eftir að Gove hætti við að styðja hann og fór sjálfur í framboð. Þá tilkynnti Leadsom í gær að hún nyti stuðnings 50 þingmanna Íhaldsflokksins.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 4. júlí Brexit Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Boris Johnson býður sig ekki fram Ákvörðunin kemur á óvart en Johnson var talinn vera líklegasta formannsefni Íhaldsflokksins. 30. júní 2016 11:05 Hörð barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum Veðbankar töldu þingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörðun sína í gær sagði hann að næsti leiðtogi íhaldsmanna myndi þurfa að sameina flokksmenn og tryggja stöðu Bretlands í heiminum. 1. júlí 2016 05:00 May og Gove taka slaginn Tveir af helstu þungavigtarmönnum Íhaldsflokksins bjóða sig fram í formannskjöri flokksins. 30. júní 2016 09:42 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Innanríkisráðherrann Theresa May, einn frambjóðenda í formannskosningum Íhaldsflokks Bretlands, hafnaði staðhæfingu andstæðinga sinna, Andreu Leadsom og Michaels Gove, um að komandi formaður þyrfti að hafa stutt Brexit, útgöngu Breta úr Evrópusambandinu. May var sjálf andvíg Brexit. Næsti formaður Íhaldsflokksins mun einnig taka við forsætisráðherraembættinu af David Cameron í haust. May sagði í viðtali við BBC að forsætisráðherrann og formaðurinn þyrfti ekki að vera Brexit-sinni, mikilvægara væri að geta sameinað Breta eftir sundrandi þjóðaratkvæðagreiðslu. „Fólk er ekki bara að leita að Brexit-forsætisráðherra heldur forsætisráðherra sem getur stýrt landinu í heild sinni,“ sagði May við BBC. Samkvæmt nýjustu skoðanakönnun, sem birt var í síðustu viku, nýtur May stuðnings um 36 prósenta kjósenda Íhaldsflokksins. Aðeins einn annar frambjóðandi mælist með yfir tíu prósenta fylgi en það er Boris Johnson sem mælist með 27 prósent. Síðan könnunin birtist hefur Johnson, fyrrverandi borgarstjóri Lundúna, lýst því yfir að hann ætli ekki í framboð. Gerði hann það eftir að Gove hætti við að styðja hann og fór sjálfur í framboð. Þá tilkynnti Leadsom í gær að hún nyti stuðnings 50 þingmanna Íhaldsflokksins.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 4. júlí
Brexit Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Boris Johnson býður sig ekki fram Ákvörðunin kemur á óvart en Johnson var talinn vera líklegasta formannsefni Íhaldsflokksins. 30. júní 2016 11:05 Hörð barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum Veðbankar töldu þingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörðun sína í gær sagði hann að næsti leiðtogi íhaldsmanna myndi þurfa að sameina flokksmenn og tryggja stöðu Bretlands í heiminum. 1. júlí 2016 05:00 May og Gove taka slaginn Tveir af helstu þungavigtarmönnum Íhaldsflokksins bjóða sig fram í formannskjöri flokksins. 30. júní 2016 09:42 Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Boris Johnson býður sig ekki fram Ákvörðunin kemur á óvart en Johnson var talinn vera líklegasta formannsefni Íhaldsflokksins. 30. júní 2016 11:05
Hörð barátta framundan um formennsku í breska Íhaldsflokknum Veðbankar töldu þingmanninn og Brexit-sinnann Boris Johnson líklegastan en er Johnson tilkynnti um ákvörðun sína í gær sagði hann að næsti leiðtogi íhaldsmanna myndi þurfa að sameina flokksmenn og tryggja stöðu Bretlands í heiminum. 1. júlí 2016 05:00
May og Gove taka slaginn Tveir af helstu þungavigtarmönnum Íhaldsflokksins bjóða sig fram í formannskjöri flokksins. 30. júní 2016 09:42