Lionel Messi fékk fangelsisdóm Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júlí 2016 10:48 Lionel Messi við uppkvaðningu dómsins í morgun. vísir/getty Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi hefur ásamt föður sínum verið dæmdur í 21 mánaðar fangelsi fyrir brot á skattalögum á Spáni. Hann þarf þó ekki að afplána dóminn innan veggja fangelsis samkvæmt lögum á Spáni. Það mun vera af þeirri ástæðu að dómurinn er styttri en tvö ár. Reuters greinir frá því að hægt sé að áfrýja dómnum til Hæstaréttar. Knattspyrnumaðurinn 29 ára, sem margir telja þann besta í heimi, var sakfelldur fyrir að hafa stofnað fjölda gervifyrirtækja í Belís og Úrúgvæ til að komast hjá því að fjármunir hans yrðu skattlagðir. Sagðist treysta föður sínum Um er að ræða rúmlega fjórar milljónir evra, andvirði um 550 milljóna íslenskra króna á gengi dagsins í dag, en tekjurnar voru tilkomnar vegna myndréttar. Um er að ræða brotabrot af heildartekjum knattspyrnumannsins en tekjurnar eru frá árabilinu 2007 og 2009. Messi hefur í réttarhöldunum sagst ekki hafa vitað nokkurn skapaðan hlut um það hvernig fjármunum hans sé varið. „Ég var að spila fótbolta. Ég hafði enga hugmynd um neitt. Ég treysti föður mínum og lögfræðingum mínum.“ Messi sagðist sömuleiðis aldrei hafa grunað föður sinn um neitt misjafnt þegar hann var beðinn um að skrifa undir samninga og skjöl er vörðuðu réttinn á myndefni af Messi. Faðir hans, Jorge Messi, ítrekaði hið sama fyrir dómi. „Ég taldi ekki nauðsynlegt að upplýsa hann um allt saman.“ Fótbolti Tengdar fréttir Messi segist saklaus Barcelona brást illa við fréttum af skattamáli Messi-feðganna á Spáni. 9. október 2015 08:15 Ákærur gegn Messi niðurfelldar Skattayfirvöld á Spáni hafa beðið saksóknara um að fella niður ákærur gegn Lionel Messi, leikmanni Barcelona. 18. júní 2014 10:02 Faðir Messi á leiðinni í steininn | Messi sýknaður Saksóknarar á Spáni hafa ákveðið að sýkna Lionel Messi af kæru um skattsvik en honum og faðir hans var gert að sök að hafa svikið 4 milljónir evra undan skatti. 6. október 2015 21:30 Mörg félög tengd forsætisráðherrum og forsetum Flestir þeirra eru frá Mið-Austurlöndum, þó ekki allir. 4. apríl 2016 05:00 Vilja fá Neymar fyrir rétt Ríkissaksóknaraembætti Spánar vill draga brasilísku fótboltastjörnuna Neymar fyrir rétt vegna meintra fjársvika. 11. júní 2016 07:00 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Sjá meira
Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi hefur ásamt föður sínum verið dæmdur í 21 mánaðar fangelsi fyrir brot á skattalögum á Spáni. Hann þarf þó ekki að afplána dóminn innan veggja fangelsis samkvæmt lögum á Spáni. Það mun vera af þeirri ástæðu að dómurinn er styttri en tvö ár. Reuters greinir frá því að hægt sé að áfrýja dómnum til Hæstaréttar. Knattspyrnumaðurinn 29 ára, sem margir telja þann besta í heimi, var sakfelldur fyrir að hafa stofnað fjölda gervifyrirtækja í Belís og Úrúgvæ til að komast hjá því að fjármunir hans yrðu skattlagðir. Sagðist treysta föður sínum Um er að ræða rúmlega fjórar milljónir evra, andvirði um 550 milljóna íslenskra króna á gengi dagsins í dag, en tekjurnar voru tilkomnar vegna myndréttar. Um er að ræða brotabrot af heildartekjum knattspyrnumannsins en tekjurnar eru frá árabilinu 2007 og 2009. Messi hefur í réttarhöldunum sagst ekki hafa vitað nokkurn skapaðan hlut um það hvernig fjármunum hans sé varið. „Ég var að spila fótbolta. Ég hafði enga hugmynd um neitt. Ég treysti föður mínum og lögfræðingum mínum.“ Messi sagðist sömuleiðis aldrei hafa grunað föður sinn um neitt misjafnt þegar hann var beðinn um að skrifa undir samninga og skjöl er vörðuðu réttinn á myndefni af Messi. Faðir hans, Jorge Messi, ítrekaði hið sama fyrir dómi. „Ég taldi ekki nauðsynlegt að upplýsa hann um allt saman.“
Fótbolti Tengdar fréttir Messi segist saklaus Barcelona brást illa við fréttum af skattamáli Messi-feðganna á Spáni. 9. október 2015 08:15 Ákærur gegn Messi niðurfelldar Skattayfirvöld á Spáni hafa beðið saksóknara um að fella niður ákærur gegn Lionel Messi, leikmanni Barcelona. 18. júní 2014 10:02 Faðir Messi á leiðinni í steininn | Messi sýknaður Saksóknarar á Spáni hafa ákveðið að sýkna Lionel Messi af kæru um skattsvik en honum og faðir hans var gert að sök að hafa svikið 4 milljónir evra undan skatti. 6. október 2015 21:30 Mörg félög tengd forsætisráðherrum og forsetum Flestir þeirra eru frá Mið-Austurlöndum, þó ekki allir. 4. apríl 2016 05:00 Vilja fá Neymar fyrir rétt Ríkissaksóknaraembætti Spánar vill draga brasilísku fótboltastjörnuna Neymar fyrir rétt vegna meintra fjársvika. 11. júní 2016 07:00 Mest lesið Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Erlent Sæti Artúrs logar Erlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Innlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent 27 daga frostlausum kafla lokið Veður Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið Innlent Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Erlent Fleiri fréttir Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Sjá meira
Messi segist saklaus Barcelona brást illa við fréttum af skattamáli Messi-feðganna á Spáni. 9. október 2015 08:15
Ákærur gegn Messi niðurfelldar Skattayfirvöld á Spáni hafa beðið saksóknara um að fella niður ákærur gegn Lionel Messi, leikmanni Barcelona. 18. júní 2014 10:02
Faðir Messi á leiðinni í steininn | Messi sýknaður Saksóknarar á Spáni hafa ákveðið að sýkna Lionel Messi af kæru um skattsvik en honum og faðir hans var gert að sök að hafa svikið 4 milljónir evra undan skatti. 6. október 2015 21:30
Mörg félög tengd forsætisráðherrum og forsetum Flestir þeirra eru frá Mið-Austurlöndum, þó ekki allir. 4. apríl 2016 05:00
Vilja fá Neymar fyrir rétt Ríkissaksóknaraembætti Spánar vill draga brasilísku fótboltastjörnuna Neymar fyrir rétt vegna meintra fjársvika. 11. júní 2016 07:00