Hafa safnað hátt í hundrað milljónum á örfáum tímum til styrktar fórnarlamba skotárásarinnar í Orlando Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. júní 2016 23:30 Framlögunum rignir inn og hafa aðstandendur söfnunarinnar ítrekað þurft að hækka takmark hennar. Vísir/Getty Equality Florida, stærstu réttindabaráttusamtök LGBT-fólks í Flórída-ríki Bandaríkjanna hófu að safna fé til styrktar fórnarlamba skotárásinnar í Florida fljótlega eftir að fregnir bárust að 50 hefðu látist og tugir særst. Hafa þau safnað um 700 þúsund dollurum, hátt í hundrað milljónum íslenskra króna, á aðeins örfáum tímum. Samtökin hafa í sífellu þurft að hækka takmark söfnunarinnar en framlögin bókstaflega hrúgast inn. Í fyrstu var takmarkið 100 þúsund dollarar en fljótlega þurfti að hækka það up í 500 þúsund. Því takmarki var náð fyrr í kvöld og stefna nú samtökin að ná einni milljón dollara, um 120 milljónum íslenskra króna.Sjá einnig: Obama um skotárásina í Orlando: Áminning um það hversu auðvelt er að nálgast skotvopnSöfnunin fer fram í gegnum síðuna GoFundMe, hópfjármögnunarsíðu í anda Kickstarter og Karolina Fund. Í lýsingu söfnunarinnar segir að skemmtistaðir á borð við Pulse, þar sem ódæðið var framið, eigi sér sérstakan sess í sögu LGBT-fólks, þeir hafi oft á tíðum verið öruggt athvarf og því sé skotárásin í Orlando bein árás á öryggiskennd LGBT-fólks. Yfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka skotárásina sem hatursglæp, fremur en hryðjuverk. Faðir árásarmannsins hefur sagt að sonur sinni hafi, mánuðum áður en árásin var framin, orðið mjög reiður þegar hann sá tvo karlmenn kyssast. Telur faðir hans að það geti tengst árásinni.Sjá einnig: Skotárásin í Orlando: Árásarmaðurinn sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISISMateen er sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISIS í símtali til bandarísku neyðarlínunnar, 911, rétt áður hann hóf skothríðina, vopnaður árásarriffli og skammbyssu. Myrti hann minnst 50 manns, 53 eru sagðir særðir. Tengdar fréttir Obama um skotárásina í Orlando: Áminning um það hversu auðvelt er að nálgast skotvopn Barack Obama Bandaríkjaforseti hvatti bandaríska þingið til þess að draga úr aðgengi að hættulegum skotvopnum í ávarpu sínu til bandarísku þjóðarinnar. 12. júní 2016 18:31 Varð mjög reiður þegar hann sá tvo menn kyssast Faðir Omar Mateen segir fjölskyldu hans ekki hafa vitað hvað hann ætlaði sér. 12. júní 2016 16:11 50 myrtir í skotárásinni í Orlando Búið er að bera kennsl á árásarmanninn. 12. júní 2016 14:11 Skotárásin í Orlando: Árásarmaðurinn sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISIS FBI hafði yfirheyrt hinn 29 ára gamla Omar Mateen í þrígang síðustu ár vegna mögulegra tengsla við hryðjuverkahópa. 12. júní 2016 20:55 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Sjá meira
Equality Florida, stærstu réttindabaráttusamtök LGBT-fólks í Flórída-ríki Bandaríkjanna hófu að safna fé til styrktar fórnarlamba skotárásinnar í Florida fljótlega eftir að fregnir bárust að 50 hefðu látist og tugir særst. Hafa þau safnað um 700 þúsund dollurum, hátt í hundrað milljónum íslenskra króna, á aðeins örfáum tímum. Samtökin hafa í sífellu þurft að hækka takmark söfnunarinnar en framlögin bókstaflega hrúgast inn. Í fyrstu var takmarkið 100 þúsund dollarar en fljótlega þurfti að hækka það up í 500 þúsund. Því takmarki var náð fyrr í kvöld og stefna nú samtökin að ná einni milljón dollara, um 120 milljónum íslenskra króna.Sjá einnig: Obama um skotárásina í Orlando: Áminning um það hversu auðvelt er að nálgast skotvopnSöfnunin fer fram í gegnum síðuna GoFundMe, hópfjármögnunarsíðu í anda Kickstarter og Karolina Fund. Í lýsingu söfnunarinnar segir að skemmtistaðir á borð við Pulse, þar sem ódæðið var framið, eigi sér sérstakan sess í sögu LGBT-fólks, þeir hafi oft á tíðum verið öruggt athvarf og því sé skotárásin í Orlando bein árás á öryggiskennd LGBT-fólks. Yfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka skotárásina sem hatursglæp, fremur en hryðjuverk. Faðir árásarmannsins hefur sagt að sonur sinni hafi, mánuðum áður en árásin var framin, orðið mjög reiður þegar hann sá tvo karlmenn kyssast. Telur faðir hans að það geti tengst árásinni.Sjá einnig: Skotárásin í Orlando: Árásarmaðurinn sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISISMateen er sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISIS í símtali til bandarísku neyðarlínunnar, 911, rétt áður hann hóf skothríðina, vopnaður árásarriffli og skammbyssu. Myrti hann minnst 50 manns, 53 eru sagðir særðir.
Tengdar fréttir Obama um skotárásina í Orlando: Áminning um það hversu auðvelt er að nálgast skotvopn Barack Obama Bandaríkjaforseti hvatti bandaríska þingið til þess að draga úr aðgengi að hættulegum skotvopnum í ávarpu sínu til bandarísku þjóðarinnar. 12. júní 2016 18:31 Varð mjög reiður þegar hann sá tvo menn kyssast Faðir Omar Mateen segir fjölskyldu hans ekki hafa vitað hvað hann ætlaði sér. 12. júní 2016 16:11 50 myrtir í skotárásinni í Orlando Búið er að bera kennsl á árásarmanninn. 12. júní 2016 14:11 Skotárásin í Orlando: Árásarmaðurinn sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISIS FBI hafði yfirheyrt hinn 29 ára gamla Omar Mateen í þrígang síðustu ár vegna mögulegra tengsla við hryðjuverkahópa. 12. júní 2016 20:55 Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Sjá meira
Obama um skotárásina í Orlando: Áminning um það hversu auðvelt er að nálgast skotvopn Barack Obama Bandaríkjaforseti hvatti bandaríska þingið til þess að draga úr aðgengi að hættulegum skotvopnum í ávarpu sínu til bandarísku þjóðarinnar. 12. júní 2016 18:31
Varð mjög reiður þegar hann sá tvo menn kyssast Faðir Omar Mateen segir fjölskyldu hans ekki hafa vitað hvað hann ætlaði sér. 12. júní 2016 16:11
Skotárásin í Orlando: Árásarmaðurinn sagður hafa lýst yfir stuðningi við ISIS FBI hafði yfirheyrt hinn 29 ára gamla Omar Mateen í þrígang síðustu ár vegna mögulegra tengsla við hryðjuverkahópa. 12. júní 2016 20:55