Kristbjörg: „Verð örugglega hágrenjandi á leiknum“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júní 2016 13:21 Með hverjum ætli þessi haldi? Allir númer 17 en um er að ræða fjölskylda og föruneyti. Vísir/Vilhelm Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar, var í landsliðstreyju númer 17 eins og allt hennar föruneyti þegar blaðamaður hitti á hana í miðbæ Saint-Étienne í dag. Hún var vel stemmd fyrir kvöldið. „Reyndar átti ég pínuilítið erfitt með að sofna en ég svaf eins og engill loksins þegar ég sofnaði,“ segir Kristbjörg. „Maður hugsar núna eins og þetta sé hver annar landsleikur en svo held ég að þetta eigi eftir að kikka betur inn á eftir.“ Kristbjörg og hennar föruneyti heldur til í húsi nærri Annecy, í sama bæ og landsliðið dvelur. Hún hefur verið í ágætu sambandi við sinn mann en hvernig verður það á leikdag?Hafa gott af að heyra í fjölskyldunni „Ég er ekkert mikið að trufla hann en að sjálfsögðu heyri ég aðeins í honum,“ segir Kristbjörg. „Ég held að þeir hafi allir gott að því að heyra í fjölskyldunni og koma sér svo almennilega í gírinn.“ Margir munu eflaust eiga erfitt með sig þegar strákarnir okkar ganga inn á völlinn í kvöld, gæsahúð og fallandi tár verða víða. „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn. Ég er alveg viss um að ég eigi eftir að vera hágrenjandi á leiknum,“ segir Kristbjörg. „Það kæmi mér ekki á óvart. Það verða allavega nokkur tár, þjóðarstolt. Maður er svo stolt af strákunum.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45 Íslendingar að farast úr spennu: „Óvinnufær fyrir leikinn í kvöld!“ Ari Eldjárn er mættur til Saint-Étienne eins og þúsundir Íslendinga. 14. júní 2016 10:43 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Sjá meira
Kristbjörg Jónasdóttir, unnusta Arons Einars Gunnarssonar, var í landsliðstreyju númer 17 eins og allt hennar föruneyti þegar blaðamaður hitti á hana í miðbæ Saint-Étienne í dag. Hún var vel stemmd fyrir kvöldið. „Reyndar átti ég pínuilítið erfitt með að sofna en ég svaf eins og engill loksins þegar ég sofnaði,“ segir Kristbjörg. „Maður hugsar núna eins og þetta sé hver annar landsleikur en svo held ég að þetta eigi eftir að kikka betur inn á eftir.“ Kristbjörg og hennar föruneyti heldur til í húsi nærri Annecy, í sama bæ og landsliðið dvelur. Hún hefur verið í ágætu sambandi við sinn mann en hvernig verður það á leikdag?Hafa gott af að heyra í fjölskyldunni „Ég er ekkert mikið að trufla hann en að sjálfsögðu heyri ég aðeins í honum,“ segir Kristbjörg. „Ég held að þeir hafi allir gott að því að heyra í fjölskyldunni og koma sér svo almennilega í gírinn.“ Margir munu eflaust eiga erfitt með sig þegar strákarnir okkar ganga inn á völlinn í kvöld, gæsahúð og fallandi tár verða víða. „Ég er algjörlega þannig týpa, og varð verri eftir að ég eignaðist strákinn minn. Ég er alveg viss um að ég eigi eftir að vera hágrenjandi á leiknum,“ segir Kristbjörg. „Það kæmi mér ekki á óvart. Það verða allavega nokkur tár, þjóðarstolt. Maður er svo stolt af strákunum.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45 Íslendingar að farast úr spennu: „Óvinnufær fyrir leikinn í kvöld!“ Ari Eldjárn er mættur til Saint-Étienne eins og þúsundir Íslendinga. 14. júní 2016 10:43 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti KR - Stjarnan | Titilvörnin hefst í Vesturbæ Körfubolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Sjá meira
Íslendingar fengu portúgalska bakara til að styðja Ísland | Myndband Réðust inn í hóp portúgalskra stuðningsmanna og sneru þeim yfir á Íslandsvanginn í smá stund. 14. júní 2016 13:45
Íslendingar að farast úr spennu: „Óvinnufær fyrir leikinn í kvöld!“ Ari Eldjárn er mættur til Saint-Étienne eins og þúsundir Íslendinga. 14. júní 2016 10:43