Íslendingar að farast úr spennu: „Óvinnufær fyrir leikinn í kvöld!“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. júní 2016 10:43 Ari Eldjárn er mættur til Frakklands og er fyndinn eins og alltaf. Mynd af Facebook-síðu Ara Íslendingar á fróni sem Frakklandi eru að missa sig úr spennu yfir landsleik Íslands og Portúgal á Evrópumótinu í knattspyrnu í Saint-Étienne í kvöld. Samfélagsmiðlar eru stútfullir af myndum og hnyttnum athugasemdum þar sem stuðningsmenn eru greinilega með hugann við leikinn. Margir eru klæddir bláu frá toppi til táar, aðrir að hjálpa dönskum knattspyrnusérfræðingum að finna út úr líklegu byrjunarliði Íslands, Ari Eldjárn lendir við hliðina á Portúgala í lestinni og aðrir kalla eftir að svona leikdagar eigi að vera frídagar - þeir séu hvort eð er óvinnufærir. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19 að íslenskum tíma, 21 að staðartíma, og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Stuðningsmannasvæði í fimmtán mínútna göngufæri við leikvanginn verður opnað klukkan 15.GAME DAY! Þessa treyju gaf Eiður Smári mér eftir leik við Möltu á Laugardagsvelli árið 2001. FACTS ONLY! #GOATpic.twitter.com/L54BdzLZlk— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 14, 2016 ÁFRAM ÍSLAND #EMÍsland #ISL #EURO2016 pic.twitter.com/Hs2pBzRDJn— Harpa Reykjavik (@HarpaReykjavik) June 14, 2016 Dagurinn er runninn upp! #emisland #fotboltinet pic.twitter.com/mutugIJctb— Gísli Árni Gíslason (@GisliArni) June 14, 2016 Farið yfir líkleg byrjunarlið með Jesper Grönkjer! #emísland #fotbolti pic.twitter.com/0wxJ6DXNBq— Tómas Þórhallsson (@TomasMagnus) June 14, 2016 Ég sturlast. #emísland pic.twitter.com/qeCOpwsnP2— Fanney Birna (@fanneybj) June 14, 2016 Risastór dagur! Ég hef þvílíka trú á strákunum og styð þá af öllu hjarta. Njótum dagsins og vinnum Portugal! #emisland— G Gunnleifsson (@GulliGull1) June 14, 2016 Ef við vinnum í kvöld, megum við þá eiga Ronaldo? #emisland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 14, 2016 Er ekki rauður dagur í dag útaf leiknum? #emisland— Inger Erla Thomsen (@ingererla) June 14, 2016 Ég er alveg róleg. #EM2016 #EMÍsland #PORISL pic.twitter.com/33ckvQExz1— Lára Björg (@LaraBjorg) June 14, 2016 Hugur minn er hjá Íslendingunum sem flugu til Frakklands til að fara á EM en munu fá sér einum bjór of mikið og missa af leiknum.#emisland— Torfi Geir Símonar (@torfigeir) June 14, 2016 Ég á að vera í Frakklandi en í staðinn er ég veikur á Íslandi. Fokkaðu þér Guð! #fotboltinet #emisland pic.twitter.com/a4EbgWfg4N— Maggi Peran (@maggiperan) June 14, 2016 Fyrsti dagur í nýrri vinnu og ég er nánast óvinnufær útaf leiknum í kvöld. Alls ekki gott. #emisland— Aron Elis (@AronElisArnason) June 14, 2016 Jæja svaf í svona fimm mínútur í nótt. Afþví jólin eru í dag og ég er ekki að verða þrítug. Áfram Ísland! #isl #emisland— Anna Garðarsdóttir (@anna_gardars) June 14, 2016 Full kit wanker í vinnunni í dag! #EMÍsland #ISL pic.twitter.com/dyLkCzAQRc— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) June 14, 2016 #euro2016 #aframisland #emísland pic.twitter.com/x1N0MqO7Ri— Hjalti Rognvaldsson (@hjaltir) June 14, 2016 Leggjutími eftir næturvakt núna sem þýðir að það verður enn styttra í leikinn þegar ég vakna!#emisland #ISL— Helga Jónsdóttir (@helgajons) June 14, 2016 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30 EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp. 14. júní 2016 09:00 Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Íslendingar á fróni sem Frakklandi eru að missa sig úr spennu yfir landsleik Íslands og Portúgal á Evrópumótinu í knattspyrnu í Saint-Étienne í kvöld. Samfélagsmiðlar eru stútfullir af myndum og hnyttnum athugasemdum þar sem stuðningsmenn eru greinilega með hugann við leikinn. Margir eru klæddir bláu frá toppi til táar, aðrir að hjálpa dönskum knattspyrnusérfræðingum að finna út úr líklegu byrjunarliði Íslands, Ari Eldjárn lendir við hliðina á Portúgala í lestinni og aðrir kalla eftir að svona leikdagar eigi að vera frídagar - þeir séu hvort eð er óvinnufærir. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19 að íslenskum tíma, 21 að staðartíma, og verður í beinni textalýsingu á Vísi. Stuðningsmannasvæði í fimmtán mínútna göngufæri við leikvanginn verður opnað klukkan 15.GAME DAY! Þessa treyju gaf Eiður Smári mér eftir leik við Möltu á Laugardagsvelli árið 2001. FACTS ONLY! #GOATpic.twitter.com/L54BdzLZlk— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 14, 2016 ÁFRAM ÍSLAND #EMÍsland #ISL #EURO2016 pic.twitter.com/Hs2pBzRDJn— Harpa Reykjavik (@HarpaReykjavik) June 14, 2016 Dagurinn er runninn upp! #emisland #fotboltinet pic.twitter.com/mutugIJctb— Gísli Árni Gíslason (@GisliArni) June 14, 2016 Farið yfir líkleg byrjunarlið með Jesper Grönkjer! #emísland #fotbolti pic.twitter.com/0wxJ6DXNBq— Tómas Þórhallsson (@TomasMagnus) June 14, 2016 Ég sturlast. #emísland pic.twitter.com/qeCOpwsnP2— Fanney Birna (@fanneybj) June 14, 2016 Risastór dagur! Ég hef þvílíka trú á strákunum og styð þá af öllu hjarta. Njótum dagsins og vinnum Portugal! #emisland— G Gunnleifsson (@GulliGull1) June 14, 2016 Ef við vinnum í kvöld, megum við þá eiga Ronaldo? #emisland— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) June 14, 2016 Er ekki rauður dagur í dag útaf leiknum? #emisland— Inger Erla Thomsen (@ingererla) June 14, 2016 Ég er alveg róleg. #EM2016 #EMÍsland #PORISL pic.twitter.com/33ckvQExz1— Lára Björg (@LaraBjorg) June 14, 2016 Hugur minn er hjá Íslendingunum sem flugu til Frakklands til að fara á EM en munu fá sér einum bjór of mikið og missa af leiknum.#emisland— Torfi Geir Símonar (@torfigeir) June 14, 2016 Ég á að vera í Frakklandi en í staðinn er ég veikur á Íslandi. Fokkaðu þér Guð! #fotboltinet #emisland pic.twitter.com/a4EbgWfg4N— Maggi Peran (@maggiperan) June 14, 2016 Fyrsti dagur í nýrri vinnu og ég er nánast óvinnufær útaf leiknum í kvöld. Alls ekki gott. #emisland— Aron Elis (@AronElisArnason) June 14, 2016 Jæja svaf í svona fimm mínútur í nótt. Afþví jólin eru í dag og ég er ekki að verða þrítug. Áfram Ísland! #isl #emisland— Anna Garðarsdóttir (@anna_gardars) June 14, 2016 Full kit wanker í vinnunni í dag! #EMÍsland #ISL pic.twitter.com/dyLkCzAQRc— Pétur Örn Gíslason (@peturgisla) June 14, 2016 #euro2016 #aframisland #emísland pic.twitter.com/x1N0MqO7Ri— Hjalti Rognvaldsson (@hjaltir) June 14, 2016 Leggjutími eftir næturvakt núna sem þýðir að það verður enn styttra í leikinn þegar ég vakna!#emisland #ISL— Helga Jónsdóttir (@helgajons) June 14, 2016
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30 EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp. 14. júní 2016 09:00 Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Götuspjall í Saint-Étienne: „Vive la Islande“, tungumálaörðugleikar og vopnaðir verðir Allra þjóða kvikindi var að finna að morgni leikdags á lestarstöðinni í Saint-Étienne. 14. júní 2016 10:30
EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp. 14. júní 2016 09:00
Fan Zone-ið í Saint-Étienne verður opnað klukkan 15 Áfengi verður selt á svæðinu. 14. júní 2016 10:15