Birkir: Margt sem var ekki til staðar gegn Noregi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2016 14:30 Birkir Bjarnason, einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta, segir góða stemmningu í íslenska hópnum þrátt fyrir tap fyrir Noregi í vináttulandsleik á miðvikudaginn. „Þótt við séum alls ekki nógu ánægðir með síðasta leik er stemmningin í hópnum frábær,“ sagði Birkir sem lék seinni hálfleikinn gegn Noregi. Frammistaða íslenska liðsins í Osló var langt frá því að vera góð en hvað var það sem fór úrskeiðis í leiknum? „Við erum ekki búnir að fara almennilega yfir það en það var margt sem var ekki til staðar í leiknum. Það er mikilvægt fyrir okkur að breyta því í næsta leik,“ sagði Birkir en Ísland mætir Liectenstein í síðasta vináttulandsleiknum fyrir EM á mánudaginn. „Það er erfitt að segja hvað var nákvæmlega að, en það var augljóst að eitthvað vantaði og við getum ekki farið inn í neina leiki svona.“Birkir átti góðu gengi að fagna með Basel á síðasta tímabili. Miðjumaðurinn öflugi skoraði 10 mörk í 29 deildarleikjum og hjálpaði Basel að vinna svissneska meistaratitilinn sjöunda árið í röð. Birkir er að vonum ánægður með lífið í Sviss. „Mér líður mjög vel og persónulega var þetta frábært tímabil, þannig að ég er í góðu standi. „Ég er mjög ánægður þarna. Þetta er frábært lið og frábær bær,“ sagði Birkir sem tekur, að því gefnu að hann verði áfram hjá Basel, þátt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á næsta tímabili. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ögmundur: Hannes er númer eitt en ég held honum á tánum Ögmundur Kristinsson lætur gagnrýni á frammistöðu sína með landsliðinu í undanförnum leikjum sem vind um eyru þjóta. 3. júní 2016 15:45 Goðsagnir spá í spilin: Engin heppni að Ísland er á EM Fréttablaðið settist niður með þremur goðsögnum í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og ræddi um landsliðið sem hefur leik á EM 14. júní, gömlu tímana og uppbygginu í íslenska boltanum. 4. júní 2016 07:00 Jón Daði: Tímaspursmál hvenær mörkin koma Jón Daði Böðvarsson hefur leikið 17 landsleiki í röð án þess að skora. 4. júní 2016 13:15 Eitt met í höfn og annað í sjónmáli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, leiddi íslenska landsliðið inn á völlinn í 32. sinn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í vikunni og setti með því nýtt met hjá A-landsliði karla. Hann hefur spilað fleiri la 4. júní 2016 06:00 Lagerbäck skýtur á leikaraskap Portúgala og bendir þeim á Hollywood Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur hafið sálfræðistríðið gegn Portúgölum en Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á EM eftir ellefu daga. 3. júní 2016 09:30 Ragnar: Óþarfi að hafa áhyggjur af okkur Æfingaleikir eru ekki það sama og alvöru leikir segir miðvörðurinn sem segir að strákarnir okkar verða klárir 14. júní gegn Portúgal. 3. júní 2016 19:00 Alfreð: Ef okkur gengur vel á EM gleymist Noregsleikurinn Alfreð Finnbogason viðurkennir að íslenska landsliðið í fótbolta hafi spilað illa í vináttulandsleiknum gegn Noregi á miðvikudaginn. 3. júní 2016 15:05 Telja að Ögmundur byrji fyrsta leik á EM frekar en Hannes Þór Byrjunarliðum allra liða EM stillt upp og þar er Ögmundur í markinu hjá Íslandi og Alfreð frammi. 3. júní 2016 10:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Sjá meira
Birkir Bjarnason, einn af lykilmönnum íslenska landsliðsins í fótbolta, segir góða stemmningu í íslenska hópnum þrátt fyrir tap fyrir Noregi í vináttulandsleik á miðvikudaginn. „Þótt við séum alls ekki nógu ánægðir með síðasta leik er stemmningin í hópnum frábær,“ sagði Birkir sem lék seinni hálfleikinn gegn Noregi. Frammistaða íslenska liðsins í Osló var langt frá því að vera góð en hvað var það sem fór úrskeiðis í leiknum? „Við erum ekki búnir að fara almennilega yfir það en það var margt sem var ekki til staðar í leiknum. Það er mikilvægt fyrir okkur að breyta því í næsta leik,“ sagði Birkir en Ísland mætir Liectenstein í síðasta vináttulandsleiknum fyrir EM á mánudaginn. „Það er erfitt að segja hvað var nákvæmlega að, en það var augljóst að eitthvað vantaði og við getum ekki farið inn í neina leiki svona.“Birkir átti góðu gengi að fagna með Basel á síðasta tímabili. Miðjumaðurinn öflugi skoraði 10 mörk í 29 deildarleikjum og hjálpaði Basel að vinna svissneska meistaratitilinn sjöunda árið í röð. Birkir er að vonum ánægður með lífið í Sviss. „Mér líður mjög vel og persónulega var þetta frábært tímabil, þannig að ég er í góðu standi. „Ég er mjög ánægður þarna. Þetta er frábært lið og frábær bær,“ sagði Birkir sem tekur, að því gefnu að hann verði áfram hjá Basel, þátt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á næsta tímabili.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ögmundur: Hannes er númer eitt en ég held honum á tánum Ögmundur Kristinsson lætur gagnrýni á frammistöðu sína með landsliðinu í undanförnum leikjum sem vind um eyru þjóta. 3. júní 2016 15:45 Goðsagnir spá í spilin: Engin heppni að Ísland er á EM Fréttablaðið settist niður með þremur goðsögnum í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og ræddi um landsliðið sem hefur leik á EM 14. júní, gömlu tímana og uppbygginu í íslenska boltanum. 4. júní 2016 07:00 Jón Daði: Tímaspursmál hvenær mörkin koma Jón Daði Böðvarsson hefur leikið 17 landsleiki í röð án þess að skora. 4. júní 2016 13:15 Eitt met í höfn og annað í sjónmáli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, leiddi íslenska landsliðið inn á völlinn í 32. sinn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í vikunni og setti með því nýtt met hjá A-landsliði karla. Hann hefur spilað fleiri la 4. júní 2016 06:00 Lagerbäck skýtur á leikaraskap Portúgala og bendir þeim á Hollywood Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur hafið sálfræðistríðið gegn Portúgölum en Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á EM eftir ellefu daga. 3. júní 2016 09:30 Ragnar: Óþarfi að hafa áhyggjur af okkur Æfingaleikir eru ekki það sama og alvöru leikir segir miðvörðurinn sem segir að strákarnir okkar verða klárir 14. júní gegn Portúgal. 3. júní 2016 19:00 Alfreð: Ef okkur gengur vel á EM gleymist Noregsleikurinn Alfreð Finnbogason viðurkennir að íslenska landsliðið í fótbolta hafi spilað illa í vináttulandsleiknum gegn Noregi á miðvikudaginn. 3. júní 2016 15:05 Telja að Ögmundur byrji fyrsta leik á EM frekar en Hannes Þór Byrjunarliðum allra liða EM stillt upp og þar er Ögmundur í markinu hjá Íslandi og Alfreð frammi. 3. júní 2016 10:30 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn Fleiri fréttir Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Sjá meira
Ögmundur: Hannes er númer eitt en ég held honum á tánum Ögmundur Kristinsson lætur gagnrýni á frammistöðu sína með landsliðinu í undanförnum leikjum sem vind um eyru þjóta. 3. júní 2016 15:45
Goðsagnir spá í spilin: Engin heppni að Ísland er á EM Fréttablaðið settist niður með þremur goðsögnum í sögu íslenska karlalandsliðsins í fótbolta og ræddi um landsliðið sem hefur leik á EM 14. júní, gömlu tímana og uppbygginu í íslenska boltanum. 4. júní 2016 07:00
Jón Daði: Tímaspursmál hvenær mörkin koma Jón Daði Böðvarsson hefur leikið 17 landsleiki í röð án þess að skora. 4. júní 2016 13:15
Eitt met í höfn og annað í sjónmáli Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, leiddi íslenska landsliðið inn á völlinn í 32. sinn á Ullevaal-leikvanginum í Ósló í vikunni og setti með því nýtt met hjá A-landsliði karla. Hann hefur spilað fleiri la 4. júní 2016 06:00
Lagerbäck skýtur á leikaraskap Portúgala og bendir þeim á Hollywood Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur hafið sálfræðistríðið gegn Portúgölum en Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á EM eftir ellefu daga. 3. júní 2016 09:30
Ragnar: Óþarfi að hafa áhyggjur af okkur Æfingaleikir eru ekki það sama og alvöru leikir segir miðvörðurinn sem segir að strákarnir okkar verða klárir 14. júní gegn Portúgal. 3. júní 2016 19:00
Alfreð: Ef okkur gengur vel á EM gleymist Noregsleikurinn Alfreð Finnbogason viðurkennir að íslenska landsliðið í fótbolta hafi spilað illa í vináttulandsleiknum gegn Noregi á miðvikudaginn. 3. júní 2016 15:05
Telja að Ögmundur byrji fyrsta leik á EM frekar en Hannes Þór Byrjunarliðum allra liða EM stillt upp og þar er Ögmundur í markinu hjá Íslandi og Alfreð frammi. 3. júní 2016 10:30