Lagerbäck skýtur á leikaraskap Portúgala og bendir þeim á Hollywood Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2016 09:30 Lars Lagerbäck var örugglega ánægður með Mark Clattenburg sem lét Pepe ekki komast upp með leikaraskap í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Vísir/Getty Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur hafið sálfræðistríðið gegn Portúgölum en Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á EM eftir ellefu daga. Lagerbäck skaut á leikaraskap Portúgala í viðtali við norska ríkissjónvarpið eftir vináttulandsleik Íslands og Noregs í Osló. „Þeir hafa einn af besta leikmanninn í heimi sem er einnig mjög góður leikari," sagði Lars Lagerbäck um Cristiano Ronaldo í viðtalinu við NRK. Pepe, miðvörður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, sýndi allskonar leikaraskap í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Atlético Madrid. Lars Lagerbäck sá úrslitaleikinn á milli Real Madrid og Atlético Madrid en hann var lítið hrifinn af leikaraskap Portúgalans. „Við höfum séð nokkra Portúgala vera uppvísa að leikaraskap inn á vellinum. Í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sáum við hluti sem ættu miklu frekar heima í Hollywood. Ég er ekki hrifinn af þessu," sagði Lars Lagerbäck við NRK. „Ég vona að við losnum alveg við þetta úr fótboltanum. Ég vona að þeir skoði vel myndbandsupptökur eftir leiki og refsi mönnum harðlega," sagði Lagerbäck. Hann vill að UEFA taki hart á leikaraskap leikmanna til að útrýma slíku úr fótboltanum. Íslensku strákarnir passa sig örugglega líka á því að sleppa leikaraskapnum vitandi það hversu landsliðsþjálfarinn er á móti öllu slíku. Ísland mætir Portúgal 14. Júní næstkomandi en á eftir að spila einn leik þangað til. Ísland og Liechtenstein mætast í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira
Lars Lagerbäck, annar þjálfara íslenska landsliðsins í fótbolta, hefur hafið sálfræðistríðið gegn Portúgölum en Ísland mætir Portúgal í fyrsta leik sínum á EM eftir ellefu daga. Lagerbäck skaut á leikaraskap Portúgala í viðtali við norska ríkissjónvarpið eftir vináttulandsleik Íslands og Noregs í Osló. „Þeir hafa einn af besta leikmanninn í heimi sem er einnig mjög góður leikari," sagði Lars Lagerbäck um Cristiano Ronaldo í viðtalinu við NRK. Pepe, miðvörður Real Madrid og portúgalska landsliðsins, sýndi allskonar leikaraskap í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti Atlético Madrid. Lars Lagerbäck sá úrslitaleikinn á milli Real Madrid og Atlético Madrid en hann var lítið hrifinn af leikaraskap Portúgalans. „Við höfum séð nokkra Portúgala vera uppvísa að leikaraskap inn á vellinum. Í úrslitaleik Meistaradeildarinnar sáum við hluti sem ættu miklu frekar heima í Hollywood. Ég er ekki hrifinn af þessu," sagði Lars Lagerbäck við NRK. „Ég vona að við losnum alveg við þetta úr fótboltanum. Ég vona að þeir skoði vel myndbandsupptökur eftir leiki og refsi mönnum harðlega," sagði Lagerbäck. Hann vill að UEFA taki hart á leikaraskap leikmanna til að útrýma slíku úr fótboltanum. Íslensku strákarnir passa sig örugglega líka á því að sleppa leikaraskapnum vitandi það hversu landsliðsþjálfarinn er á móti öllu slíku. Ísland mætir Portúgal 14. Júní næstkomandi en á eftir að spila einn leik þangað til. Ísland og Liechtenstein mætast í vináttulandsleik á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Sjá meira